Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 fjgi.
FÓLKí FRÉTTUM
Frá A til O
■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Blátt áfram
sér um að halda fjörinu uppi fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur með Caprí-tríó sunnudagskvöld
kl. 20 til 23.30. Harmonikuball laug-
ardagskvöld. Félagar úr Harmon-
ikufélagi Reykjavíkur leika fyrir
dansi frá kl. 22. Allir velkomnir.
■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin
Greifarnir leika fyrir dansi laugar-
dagskvöld.
■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm-
sveitin Penta leikur um helgina
fóstudags- og laugardagskvöld.
Hljómsveitina skipa: Daníel V. El-
íasson, trommur, Ingi Valur
Grétarsson, gítar og Kristinn Gall-
agher, söngur.
■ CATALINA, Hamraborg: Blús-
tónleikar og dansleikur föstudag-
skvöld. Blústónleikar verða frá kl.
21.30 til 23.30 en þá tekur hljóm-
sveitin Bingó við og leikur fyrir
dansi. Hljómsveitin Bingó leikur
fyrir dansi laugardagskvöld. Snyi-ti-
legur klæðnaður.
■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Al-
menn sýning á Rokkveislunni. Ekk-
ert aldurstakmark fímmtudags-
kvöld. Sýningin hefst kl. 20.30.
Miðaverð 1.500 kr. , 1.000 kr. fyrir
12 ára og eldri borgara. Síðasta sýn-
ingin á Rokkveislunni laugardags-
kvöld. Húsið opnar kl. 19.30. Miða-
verð 1.500 kr.
■ FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS
leikur fyrir dansi föstudags- og
laugardagskvöld. Víkingasveitin
leikur og syngur fyrir matargesti og
Jón Möller leikur rómantíska tónlist
fyrir matargesti í Fjörunni.
■ GAUKUR Á STÖNG: Carlsberg
MTV-partý fimmtudagskvöld. Bein
útsending frá Stokkhólmi frá
Evrópsku tónlistarverðlaununum.
Hljómsveitin Sóldögg og Land og
synir leika að því loknu. Skítamórall
leikur föstudagskvöld. Þess má geta
að Skítamórall tekur sér frí um
óákveðinn tíma um áramótin.
Síðdegistónleikar fyrir unglinga
laugardagskvöld kl. 18 til 19.
Smekkleysa kynnir hljómsveitina
Mínus sem flytur lög af nýjum diski.
Aðgangur án aldurstakmarks. Að-
gangseyrir 500 kr. Undirtónar,
Skýjum ofar og Moving Shadow
kynna Dom & Roland/Aquasky
laugardagskvöld. Breska plötuút-
gáfufyrirtækið Moving Shadows
heldur upp á 10 ára afmæli sitt víða
um heim í ár. Tímaritið Undirtónar
og Skýjum ofar samgleðjast með
Moving Shadows og nota tækifærið
til að fagna eigin 4 ára afmæli um
leið. A aðalhæðinni leika Dom &
Roland & Aquasky, dj. Addi og dj.
Eldar. í kjallara leika dj. Frímann
og dj. Bjössi og í risinu verða þeir
dj. Kári og dj. Ama. Miðaverð 1.000
kr. 20 ára aldurstakmark. Sérstakt
afmælispartý frá kl. 20.30-23. 16 ára
aldurstakmark. 500 kr. inn. Hin ást-
sæla hljómsveit Sniglabandið leikur
sunnudags- og mánudagskvöld.
■ GRANDHOTEL REYKJAVÍK:
Gunnar Páll leikur allar helgar kl.
19.15 til 23. Tónlistarmaðurinn
Gunnar Páll leikur og syngur öll
fimmtudags-, fóstudags- og laugar-
dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa
og rómantíska tónlist. Allir vel-
komnir.
■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin Léttir
sprettir leika föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ HÓTEL SELFOSS: Björgvin Hall-
dórsson, Sigga Beinteins og Grétar
Örvarsson leika laugardagskvöld.
■ HREYFILSHÚSIÐ: Hljómsveit
Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi
föstudagskvöld. Dansleikurinn er
opinn öllum þeim sem vilja skemmta
sér án áfengis og miðaverð er 1.000
krónur.
■ KAFFI REYKJAVÍK: Blúsdjamm
fímmtudagskvöld. Blúsmenn Berg-
þórs spila alvöru trega og stemn-
ingsfullan blús við allra hæfi. Jazz-
klúbburinn Múlinn sunnudagskvöld
kl. 21 til 23. Kristjana Stefánsdóttir
syngur þekktar djassperlur, eitt-
hvað sem allir þekkja.
Hljómsveitin Todmobile er á
tónleikaferð um iandið þessa
dagana í tilefni af útkomu
geisladisksins Todmobile-Best.
Hljómsveitin leikur fímmtu-
dagskvöld í Sjallanum á Akur-
eyri, þriðjudagskvöld í Sam-
komuhúsinu í Vestmannaeyj-
um og fóstudagskvöldið 1.
desember í íslensku óperunni.
■ KAFFI THOMSEN: Agent Dan -
Wall of Sound fimmtudagskvöld kl.
21.30. Dj. Tommi og dj. Darri sjá
um tónlistina.
■ KRINGLUKRÁIN: Hermann I.
Hermannsson og Birgir J. Birgisson
leika fimmtudagskvöld. Hljómsveit-
in Hot n’Sweet leikur fyrir dansi
föstudagskvöld. Stjörnukvöld með
Borgardætrum laugardagskvöld.
Kristján Elcijárn leikur ljúfa gítar-
tónlist fyrir matargesti og Rósa Ing-
ólfs tekur á móti gestum. Hljóm-
sveitin Hot n’Sweet leikur fyrir
dansi.
■ LEIKHÚSKJALLARINN: Útgáfu-
tónleikar hljómsveitarinnar Stolið
fimmtudagskvöld kl. 22 til 1.
■ LION SS ALURINN, Kópavogi,
Auðbrekku 25: Línudansæfing. Elsa
sér um tónlistina laugardagskvöld
kl. 21.30. Allir velkomnir.
■ LOGALAND, Borgarfírði: Dæg-
urlagakeppni Borgfirðinga laugar-
dagskvöld. Árlegur Gleðifundur
Umf. Reykdæla hefst kl. 21 með
Dægurlagakeppni Borgarfjarðar og
verða 8 lög frumflutt. Á eftir mun
hljómsveitin Stuðbandalagið halda
uppi sveiflu fram á nótt.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Hafrót leikur fostu-
dags- og laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur
fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið
er opið alla daga frá kl. 18. Stór og
góður sérréttaseðill. Söngkonan og
píanóleikarinn Liz Gammon frá
Englandi leikur fyrir matargesti.
■ NELLYS CAFÉ: Dj. TF-Stefan
sér um tónlistina fimmtudagskvöld.
Dj. Le Chef ræður ríkjum í búrinu
föstudagskvöld. Tilboð á bamum til
kl. 1. Dj. Le Chef og dj. Sprelli sjá
um sjna laugardagskvöld.
■ NÝJA BIÓ, Siglufirði: Hljóm-
sveitin Quatrophonia leikur laugar-
dagskvöld.
■ ORMURINN, Egilsstöðum: Dj.
Herb Legowits og Alfred More sjá
um tónlistina fostudags- og laugar-
dagskvöld. Aðgangseyrir 900 kr.
■ PRÓFASTURINN, Vestmanna-
eyjum: Hljómsveitin JJndryð leikur
fostudagskvöld. Dj. Árni Ola hitar
upp.
■ RAUÐA LJÓNIÐ: Duo-Spex með
hinum frábæra Viðari Jónssyni leik-
ur föstudags- og laugardagskvöld.
■ SAMKOMUHÚSH) VEST-
MANNAEYJUM: Tónleikar með
hljómsveitinni Todmobile miðviku-
dagskvöld. Tónleikarnir eru í tilefni
af útkomu geisladisksins Todmobile
- Best, og hefjast þeir kl. 21.
■ SJALLINN, Akureyri: Tónleikar
með hljómsveitinni Todmobile
fimmtudagskvöld. Tónleikamir era í
tilefni af útkomu geisladisksins Tod-
mobile - Best. Tónleikamir hefjast
kl. 21. Skítamórall leikur fyrir dansi
laugardagskvöld.
■ SJALLINN, ísafirði: Hljómsveitin
Buttercup leikur fostudagskvöld.
Sérstakir gestir verða rokkaramir
Urmull en þeir troða upp föstudags-
kvöldið kl. 20 á útgáfutónleikum
Buttercup í íþróttahúsinu. Hljóm-
sveitin Buttercup leikur laugardag-
skvöld.
■ SKUGGABARINN: Nökkvileikur
alvöra R&B og hip hop föstudag&-v
kvöld. Gunni og Binni sjá um sej^^-
andi og freyðandi drykki á bamum
og með hverjum aðgöngumiða fylgir
Miller. Nökkvi og Áki verða með
danssveiflu fram eftir allri nóttu
laugardagskvöld. Húsið opnar kl.
23.39, 500 kr. inn eftir kl. 24. 22 ára
aldurtakmark.
■ STAPINN, Reykjanesbæ: Hljóm-
sveitin Land og synir með dansleik
laugardagskvöld. Tónleikar með
hljómsveitinni Todmobile þriðju-
dagskvöld. Tónleikarnir era í tilefni
af útkomu geisladisksins Todmobile
-Best og hefjast þeir kl. 21.
■ STÚKAN, Neskaupstað: Dagiu
myrkursins fostudagskvöld. TiflT"
Sandvíkur Glæsis leikur órafmagnað
frá kl. 23-3. Miðaverð 500 kr. eftir
kl. 24.
■ TÝSHEIMILIÐ, Vestmannaeyj-
um: Hljómsveitin Undryð leikur
laugardagskvöld. Dj. Árni Óla hitar
upp.
■ VIÐ ÁRBAKKANN, Blönduósi:
Diskótekið Skugga-Baldur sér um
dúndrandi músík frá kl. 23 laugar-
dagskvöld.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Karma með Ólaf (Labba)
Þórarinsson í broddi fylkingar leik-
ur fyrir dansi fostudags- og laugar-
dagskvöld.
■ VÍKIN, Höfn: Rúnar Þór leikur
fostudags- og laugardagskvöld.
Rúnar tekur m a. lög af nýrri plötju'
sem kemur út eftir viku og inniheld-
ur 15 af bestu lögum Rúnars auk
tveggja nýrra, Maria Isabella og
Wonderful World.
■ OLVER: Úrslitakeppni vinnustaða
í karíókí á vegum Létt 96,7 fimmtu-
dagskvöld. Keppnir hafa verið
haldnar undanfarin fimmtudags-
kvöld og er komið að úrslitunum.
Keppnin hefst kl. 21 og í dómnefnd
era Páll Óskar, íris Kristjánsdóttir,
söngkona Buttercup, Sigvaldi
Kaldalóns tónmenntakennari og
Valdís Gunnarsdóttir, dagskrárgerð-
armaður Létt 96,7.
Nýjar vörur
oasis
Kringlunni