Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.11.2000, Blaðsíða 61
b MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 6*Þ UMRÆÐAN ™fir j Um nefndir og efndir - hvenir eru til nefndir? ÓLÍNA Þorvarðar- dóttir sendi mér og ríkisstjórninni fremur kaldar kveðjur í grein í Morgunblaðinu síð- astliðinn fimmtudag sem bar yfirskriftina „Efndir en ekki nefndir“. Greinarhöf- undur sakar stjórn- völd um að ganga á bak orða sinna og set- ur það í samhengi við siysaöldu liðins sum- ar. Ólína lætur nú að sér kveða á nýjum vettvangi, en hún er þátttakandi í hinum nýstofnaða Stanz- hópi, baráttuhópi gegn umferðar- slysum. Stofnun þessa baráttuhóps er gott framtak, sem vonandi bein- ist að bættri umferðarmenningu og fækkun slysa fremur en sér- stakri baráttu gegn dómsmála- ráðuneytinu, sem fer með umferð- aröryggismál. Baráttuhópurinn velur sér vitaskuld þær baráttuað- ferðir sem hann telur helst við hæfi og í grein sinni leggur Ólína mesta púðrið í að hnýta í umferð- aröryggisáætlanir sem unnið hefur verið eftir á þessu sviði á síðustu árum og lagðar hafa verið fyrir Al- þingi Islendinga frá árinu 1996. Ólína segir m.a.: „Það er til lítils að skrifa skýrslur á skýrslur ofan og skipa nefndir sem gera áætlan- ir um framkvæmdir sem leiða til fækkunar umferðarslysa þegar efndirnar vantar.“ Erfitt er að átta sig á þessari fullyrðingu, en í til- efni hennar er rétt að nefna nokk- ur atriði sem fyrst hafa verið lögð fram í umferðaröryggisáætlun og síðan hrint í framkvæmd. Rann- sóknanefnd umferðaslysa hefur verið komið á fót, ný námskrá um ökunám hefur tekið gildi, rauðljósamyndavélar, hraðamyndavélar og nýr öndunarsýnabún- aður til sönnunar- færslu í ölvunarakst- ursmálum var tekinn í notkun. Punktakerfi ásamt miðlægri öku- ferilsskrá hefur verið komið á fót. Hér eru aðeins nokkur atriði nefnd en þau eiga það sammerkt að að Sólveig stuðla að auknu um- Pétursdóttir ferðaröryggi, þ.m.t. betri rannsóknum og skilningi á orsökum umferðar- slysa, bættri ökukennslu og auknu aðhaldi og eftirliti með ökumönn- um. Þetta er ekki bara skrif- fínnska eins og ætla mætti af skrifum Ólínu. Að mínu mati er gerð umferðaröryggisáætlana hins vegar til marks um aukna fag- mennsku í þessum málaflokki. Virkt þjóðvegaeftirlit Ólína setur einnig fram fullyrð- ingar um umferðarlöggæslu og vegaframkvæmdir. „Umferðareft- irlit utan þéttbýlis hefur nánast lagst af á undanförnum árum...“ segir hún m.a. Ein leið til þess að meta umfang umferðareftirlits er að skoða fjölda skráðra umferðar- lagabrota hjá lögreglunni, en fjöld- inn sýnir hversu oft lögreglan tek- ur á brotum á umferðarreglum eða hefur önnur afskipti af umferð. Árið 1999 hafði lögreglan a.m.k. 12.641 sinni afskipti af öku- mönnum og umferð í dreifbýli vegna meintra brota á reglum, þar af 8.639 sinnum vegna hrað- Umferðin Það er ógætileg einföld- un, segir Sólveig Pétursdóttir, að binda saman framlög af fjár- lögum og banaslys í umferðinni. aksturs. Finnst mér því ótímabært svo ekki sé meira sagt að tala um niðurlagningu þjóðvegaeftirlits, enda er það öflugt þó fullkomin ástæða sé til þess að gera enn bet- ur. Þess er jafnframt rétt að geta að á því tímabili sem Ólína beinir spjótum að hafa fjárveitingar til löggæslu aukist jafnt og þétt og lögreglumönnum fjölgað töluvert. Af orðum Ólínu má skilja að mikill niðurskurður fjárframlaga til nýbygginga umferðarmann- virkja hafi átt sér stað á liðnum árum. Ólína vísar til samþykktar ríkisstjórnar árið 1994 um aðgerð- ir í umferðarmálum, þ.m.t. vega- framkvæmdum, en telur kald- hæðnislegt að á sama tíma og þessi mál séu sett í forgang í orði kveðnu séu framlög skorin niður. Staðreyndin er hins vegar sú að stórfelldur niðurskurður hefur ekki átt sér stað, þvert á móti hafa framlögin verið aukin. Árið 1996 var t.d. 7,9 milljörðum varið til vegamála, en í fyrra, 1999, var upphæðin komin í 9,1 milljarð og hefur aldrei verið hærri (miðað er við verðlag 1999). Sameiginlegt verkefni Efndirnar hafa því ekki látið á sér standa og nefndirnar sem Ólína vill ekki sjá hafa skilað góðri vinnu. Stjórnvöld gegna vissulega lykilhlutverki í umferðaröryggis- málum, en af hverju eru fleiri ekki nefndir til? Við verðum ætíð -AF hafa í huga að því eru takmörk sett hversu miklu stjórnvöld ein og sér geta áorkað. Það eru einstakl- ingarnir sem sitja undir stýri sem ráða úrslitum. Því er það ógætileg einföldun að binda saman framlög af fjárlögum og banaslys í umferð- inni, eins og þar liggi ótvírætt or- sakasamhengi sem svari öllum áleitnum spurningum. Þvert á móti kallar þessi málaflokkur á vandaða umfjöllun í opinberri um- ræðu þar sem allir þættir eru teknir inn í myndina. Umferðar- slys eru alvarlegt vandamál senf ' við verðum takast á við af alefli. Við eigum ekki til neinar töfra- lausnir, en öllu skiptir að lands- menn taki höndum saman. Ég hef talað um að þjóðarvakning sé það sem þurfí, sem á bæði við um stjórnvöld og almenning. Stofnun áhugamannafélags á borð við Stanz-hópinn er framtak í þessum anda og vænti ég því þess að engin fyrirstaða verði fyi-ir góðu sam- starfi í framtíðinni, enda stefnum við að sama markmiði og eigum vinna að því í sameiningu. Höfundur er dóms- og kirkjumála- ráðherra Blindir Hvað hyggjast al- þjóðasamtök blindra gera, spyr Arnþór Helgason, vegna allra þeirra valmyndastýrðu tækja sem eru nú á markaðinum? aði íslensk-enska, íslensk-danska og íslensk-franska orðabók sem er hvort tveggja, uppflettirit og leiðréttingar- bók. Matthías gerði nokkrar breyt- ingar á forriti sínu tilþess að aðhæfa það betur að þörfum blindra og sjónskertra. Því má búast við að orða- bókin nýja verði þessum hópi, sem hefui- ekki haft aðgang að uppflett- iorðabók til þessa, býsna vel aðgengi- leg. Hvað ætlar Blindrafélagið að gera? í upphafí greinar þessarar minntist ég á þann þátt sem alþjóðasamtök blindra og bandarísku blindrasam- tökin áttu í því að gera tölvur og síma- skiptiborð aðgengileg blindum not- endum. Sú spurning vaknar, hvort Blindrafélagið hafi gert til þess að vekja athygli íslenskra vefara á þessu vandamáli? Hvað hyggjast alþjóðasamtök blindra gera vegna allra þeirra val- myndastýrðu tækja sem eru nú á markaðinum? Höfundur er fyrrum starfsmaður Blindrabókasafns íslands og ástríðufullur áhugamaður um tölvumál blindra. Sérfræðimenntun í heimilislækningum Nýjungar í námi og kennsluaðferðum Málþing verður haldið dagana 17. og 18. nóvember á Hótel Sögu (Radisson Hótel) um nýja möguleika á sérnámi í heimilislækningum og grundvallaratriði kennsluað- ferða fyrir nám í læknisfræði og sérfræðimenntun í heimilislækningum. Dagskrá: Föstudagur 17. nóvember (kl 17.00 til 19.30, Sunnusalur) Þessi hluti þingsins höfðar fyrst og fremst til læknanema og unglækna og fjallar um nýja möguleika á sérfræðinámi í heimilislækningum á Norðurlöndum og í Banda- ríkjunum. 17.00 Þróunin á Norðurlöndunum og í öðrum Evrópulöndum (Trends in Scandinavia and other contries in Europe) Niels Bentzen, prófessor 18.00 Heimilislækningar í Bandaríkjunum, ný tækifæri (Famify Medicine in USA, new opportunities) Alma Eir Svavarsdóttir, heilsugæslulæknir Spurningar og umræður Laugardagur 18. nóvember (kl. 10.30 til 12. 30, salur B) Kennsluaðferðir í læknanámi - nýjar áherslur Nánari dagskrá er auglýst á heilbrigðisstofnunum. Upplýsingar veitir Jóhann Ág. Sigurðsson prófessor, johsig@hi.is Félag íslenskra heimilíslækna Nordisk Federation för Medicinsk Undervisning (NFMU) Heimilislæknisfræði/ læknadeild Háskóla Islands I SKIPTU UM GÍR! torg-is ÍSUENSKA UPPHAFSSÍBAN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.