Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 3
ISlili
TAL er fyrsta fjarskiptafyrirtækið á Islandi til Fyrstu viðskiptavinir TALs í GSM-GPFtS
að bjóða sftengt, háhraða, þráðlaust Intemet- þjónustu eru Hans Petersen, Morgunblaðió,
samband. TAL býður GSM-GPRS tækni, en Olíudreifing og Tæknival. Til að byrja með
s II ■“ HRi 7 ^
js i ■' ,< J.&M B
hún gerir viðskiptavinum fyrirtækisins kleift verður þjónustan boðin viðskiptavinum
að vera í stöðugu netsambandi í gegnum HópTALs fyrirtækjaþjónustu.
GSM síma hvenær og hvar sem er. Nútima
vinnuumhverfi krefst hreyfanleika og aukins GPRS er ekki aðeins bylting fyrir starfsmenn
frelsis. Með þessari nýju þjónustu tekur TAL fyrirtækja heldur mun þessi nýja tækni nýtast
stórt skref í átt að nýrri samskiptabyltingu. öllum einstaklingum jafnt í námi, starfi og leik.
Karl Pór Sigurðsson, framkvæmdastjóri
„Með þessari nýju tækni verður hægt ad senda
stafrænar myndir til okkarhvaðan sem er, án þess
ad hafa tölvutengingu. “
Ingvar Hjálmarsson, forstöðumaður Mbl.is.
„GSM-GPRS tæknin mun auka frelsi blaðamanna
og Ijósmyndara i fréttaöfiun. Aukþess sem tæknin
mun nýtast hvað best í dreifingu frétta á WAP-
formi vegna aukins hraða og sítengingar."
Knútur Hauksson framkvæmdastjóri Ómar Örn Ólafsson, ráðgjafi
f Mggg?
.ei'iKi
ÍHii e-.'úri
st,T' *sr» ■B^pijia»Cw •
! ?í*<«
Kiitwn
•KOtSr
Bílstjórar 70 olíubila munu fá GSM-GPfíS sima
i bílana og verður mælaborðið tæknilega jafn
öfiugt og hetðbundin vinnustöð. *
„Pessi nýja tarkni mun spara tæknimönnum okkar
mikinn tima og fyrirhöfn. Þeirgeta tengst
þjónustukerfi okkar á vefnum með GSM-GPfíS
síma og fartölvu hvar sem þeir eru staddir. “