Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 11 FRÉTTIR Lyfjagjafír á stóru sjúkrahúsunum fyrir sameiningu Reglur voru mjög áþekkar AÐUR en til sameiningar stóru sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæð- inu kom; Landspítala, Borgarspítala og Landakotsspítala, voru reglui- um lyfjagjafir mjög áþekkar, og í anda þeirra reglna sem nú gilda á Land: spítalanum - háskólasjúkrahúsi. I raun eru núgildandi reglur nánast þær sömu og tóku gildi á „gamla“ Landspítalanum skömmu fyrir sam- einingu. Ólafur Örn Amarson, læknir á Landspítala-háskólasjúkrahúsi, var í mörg ár' yfírlæknii- á Landakoti. Hann sagði reglur um lyfjagjafír hafa verið svipaðar á stóru sjúkrahúsun- um. Ekki hefðu verið gefin önnur lyf en þau sem læknar skrifuðu í fyrir- mælabók. Hjúkrunarfræðingai- hefðu haft leyfi til að gefa ákveðin lyf, eftir þörfum hveiju sinni, s.s. svefn- og verkjalyf. Einn læknir hefði engu að síður verið gerður ábyrgur fyrir sjúklingum og hjúkrunarfræðingar getað leitað til þeirra, komu einhver vandamál upp. „Svipaðar reglur giltu alls staðar, enda flestir á sama báti á sjúkrahús- unum. Svona slys, eins og gerðist ný- lega á Landspítalanum, geta komið hvar sem er upp og hvenær sem er. Ég held að þetta snúist ekki um reglur, heldur var um hreint slys að ræða, sem gerast kannski einu sinni af milljón tilvikum," sagði Ólafur Öm. Ólafur Öm sagðist ekki muna eftir því að reglur um lyfjagjafír hafi verið hei'tar eða þeim breytt, á þeim tíma sem hann var yfirlæknir á Landakoti. Jóhannes M. Gunnarsson var lækningaforstjóri á Borgarspítalan- um og síðar Sjúkrahúsi Reykjavíkur, og gegnir svipaðri stöðu nú hjá Land- spítala - háskólasjúkrahúsi. Hann sagði við Morgunblaðið að reglurnar sem áður giltu á Borgarspítalanum væra í anda þeirra reglna sem giltu í dag, og greint var frá í blaðinu sl. þriðjudag. Gilt hefði m.a. sú megin- regla að mæla fyrir um hverja lyfja- gjöf og kvitta fyrir af lækni. Þessar reglur hefðu verið svipaðar sjúkra- húsa á milli, en hver stofnun haft sjálfstæði í þeim efnum. Þáttur í gæðamálum sjúkrahússins Þorvaldur Veigar Guðmundsson vai’ lækningaforstjóri á Landspítal- anum áður en til sameiningar kom. Hann sagði ástæðu hafa þótt til að setja sérstakar skriflegar reglm- um lyfjagjafir fyrir sjúkrahúsið í heild, en fram að þeim tíma hefðu einstaka deildir verið með eigin reglur. Þor- valdur sagði ekkert sérstakt tilvik eða óhapp hafa veiið tilefni þessarar reglugerðar, heldur hafi verið um þátt af gæðamálum sjúkrahússins að ræða. Hann sagði að reglur sem þessar minnkuðu líkur á slysum, þótt í sum- um tilvikum væri erfitt að koma al- gjörlega í veg fyiir að eitthvað kæmi upp. Viss áhætta væri fólgin í því að leggjast inn á sjúkrahús, líkt og að fara í ökuferð. „Reglur koma aldrei að öllu leyti í veg fyrir slys, en þær hjálpa til,“ sagði Þorvaldur V eigar. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Hádegisverðarfundur fimmtudaginn, 23. nóvember nk. kl. 12:00 - 13:30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Ársal 2. hæð. Starfsmannavelta og ráðningarsamningar Fyrirlesarar eru Tómas Bjarnason sérfræðingur hjá Fyrirtækja- og starfsmannarannsóknum Gallup og doktorsnemi í félagssfræði og Ari Eyberg ráðningarráðgjafi hjá PricewaterhouseCoopers. Tómas Bjarnason mun í erindi sínu m.a. fjalla um hvernig nálgast megi upplýsingar um starfsmannaveltu með vinnustaðagreinungu og starfslokagreiningu. Hann mun fjalla um rannsóknir á þessari greiningatækni og niðurstöður þeirra. Einnig verður komið inn á nokkrar skýringar á starfsmannaveltu t.d starfsánægju, tryggð, streitu, launakjör og lausar stöður á vinnumarkaði. Ari Eyberg mun í erindi sínu fjalla um hvað hafa beri í huga við gerð ráðningarsamninga eins og stofnun og form ráðningarsamninga og helstu atriði sem tilgreind eru í samningum í dag. Hann mun fjalla um önnur mikilvæg atriði eins og t.d. ákvæði varðandi kauprétt starfsfólks og samkeppnisákvæði. Einnig mun hann koma inn á réttarstöðu vinnuveitenda af námskeiða og þjálfunarkostnaði starfsmanna ef þeir standa ekki við umsaminn ráðningartíma. Fundarstjóri er Margrét Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri mark- aðssviðs smásölu hjá Skeljungi. Vinsamlega skráið þátttöku með tölvupósti fvh@fvh.is eða í síma 551-1317. Verð fyrir félagsmenn FVH 2000 kr. og 3000 kr. fyrir aðra. Opinn fundur - allir velkomnir t vöruval fyrir heimili og iðnað Ellingsen ehf. hefur yfirtekið rekstur Olísbúðarinnar Arinkubbar.kassi með 6 stk. stór (5 Ibs.) -1.560- lítill (1,3 kg.) -1.056- Arinkubbar/viður 980.kr-pokinn Opið virka daga 8:00-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00-14:00. - Næg bílastæði - verð fra 12.900 Gasgrill Charbroil Rafsuðuvél Grandagarði 2 | Reykjavík | sími 580 8500 | fax 580 8501 | ellingsen@ellingsen ELLINGSEN -is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.