Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 21

Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 21
 Loksins ný skáldsaga eftir Einar Má Guðmundsson. Einar er í hópi virtustu og vinsælustu rithöfunda þjóðarinnar og hefur hlotið fjölda alþjóðtegra viður- kenninga fyrir bækur sínar, ekki síst Engla alheimsins sem færði honum bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs og þýdd hefur verið á fjórtán tungumál. Yfir hundrað þúsund áhorf- endur sáu samnefnda kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar sem tilnefnd er að hálfu íslands til Óskarsverðlaunanna. X w >c w Glitrandi skáldskapur Kolbrún Bergþórsdóttir, ísland í bítið Einar Má Guðmundss tiismmm . i Mál og menning i i U' i I N ii i I Nir 1_____Ttur og aftur." Kolbrún Bergþórsdóttir, ísland í bítið. Sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Fótspor á himnum. Einar Már heldur hér áfram að segja sögu þeirra minnisstæðu og litríku persóna sem þar voru kynntar. u~“" f u“'““ þrr þjfftr", ijfðrænum stemningum og hugarflugi þannig að úr verður einstök og raunsæ lýsing á íslensku þjóðlífi á fyrrí hluta tuttugustu aldar, krydduð snjöllum tilsvörum og góðum húmor. malogmenning.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.