Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 4§ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildl breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.374,69 -0,04 FTSE100 6.345,00 -1,48 DAX í Frankfurt 6.609,48 -2,11 CAC 40 i París 6.021,79 -2,27 OMX í Stokkhólmi 1.125,22 -0,30 FTSEN0REX30samnorræn 1.339,72 -1,19 Bandaríkin Dow Jones 10.462,65 -1,57 Nasdaq 2.875,72 -5,00 S&P500 1.342,63 -1,83 Asfa Nikkei 225 íTókýó 14.531,65 -0,09 HangSengí Hong Kong 15.346,66 1,09 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 16,19 -7,50 deCODE á Easdaq ... FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ■ HEIMA 20.11.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Helldar- veró verð verð (kiló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúöa 198 198 198 130 25.740 Skarkoli 159 159 159 82 13.038 Steinbítur 113 94 100 164 16.443 Undirmáls Þorskur 90 90 90 108 9.720 Ýsa 164 164 164 57 9.348 Samtals 137 541 74.289 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 63 36 61 233 14.213 Langa 110 110 110 50 5.500 Lúða 515 365 465 12 5.580 Skarkoli 170 170 170 6 1.020 Undirmáls ýsa 64 59 60 2.999 180.990 Ýsa 180 118 158 16.149 2.554.126 Þorskur 229 112 127 11.688 1.486.947 Samtals 136 31.137 4.248.376 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 87 87 87 344 29.928 Gellur 415 355 384 70 26.900 Keila 86 10 66 98 6.452 Langa 122 45 104 160 16.670 Langlúra 89 89 89 394 35.066 Lúða 610 210 451 417 188.175 Lýsa 41 41 41 1.699 69.659 Skarkoli 155 100 115 165 18.893 Skötuselur 305 290 296 120 35.534 Sólkoli 235 30 146 305 44.615 Tindaskata 10 10 10 419 4.190 Ufsi 68 30 58 1.379 80.341 Undirmáls Þorskur 211 166 187 6.319 1.178.746 Ýsa 168 99 139 23.311 3.230.438 Þorskur 258 125 172 9.846 1.697.746 Samtals 148 45.046 6.663.355 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 85 85 85 11 935 Karfi 30 30 30 45 1.350 Keila 60 60 60 262 15.720 Steinbítur 80 80 80 7 560 Undirmáls Þorskur 89 89 89 345 30.705 Þorskur 193 137 138 3.378 467.279 Samtals 128 4.048 516.549 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 116 116 116 121 14.036 Samtals 116 121 14.036 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Hlýri 99 99 99 170 16.830 Karfi 49 42 44 2.905 128.459 Keila 72 50 55 1.454 79.810 Langa 132 89 97 2.104 204.551 Lúða 660 400 513 308 158.130 Sandkoli 60 60 60 176 10.560 Skarkoli 186 140 180 955 172.215 Skrápflúra 45 45 45 406 18.270 Steinbítur 127 50 118 15.061 1.777.349 Sólkoli 455 235 402 132 53.020 Tindaskata 10 10 10 1.823 18.230 Ufsi 67 30 66 9.532 630.732 Undirmáls Þorskur 205 148 179 4.867 873.042 Ýsa 189 99 154 26.541 4.076.963 Þorskur 263 90 144 68.043 9.765.531 Samtals 134 134.477 17.983.694 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annarafli 30 30 30 3 90 Grálúða 198 198 198 18 3.564 Hlýri 119 112 119 2.796 332.305 Karfi 61 61 61 2.743 167.323 Keila 69 46 55 94 5.198 Lúða 470 100 393 24 9.430 Skarkoli 160 155 156 839 130.968 Skrápflúra 58 58 58 375 21.750 Steinb/hlýri 118 118 118 100 11.800 Steinbítur 116 115 115 1.515 174.513 Undirmáls Þorskur 92 86 87 2.854 247.128 Undirmáls ýsa 87 85 86 1.033 89.282 Ýsa 164 99 139 2.516 349.271 Þorskur 156 136 148 768 113.733 Þykkvalúra 180 180 180 39 7.020 Samtals 106 15.717 1.663.375 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 60 60 60 12 720 Lúöa 485 365 409 36 14.730 Sandkoli 52 52 52 10 520 Skarkoli 182 170 179 6.039 1.080.800 Skötuselur 240 240 240 5 1.200 Steinbítur 119 100 100 145 14.538 Tindaskata 15 15 15 305 4.575 Ufsi 45 45 45 12 540 Undirmálsýsa 66 66 66 362 23.892 Ýsa 161 100 129 1.317 170.235 Þorskur 190 106 144 4.658 671.125 Samtals 154 12.901 1.982.875 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Steinbítur 119 119 119 149 17.731 Undirmáls Þorskur 86 86 86 299 25.714 Undirmálsýsa 62 62 62 932 57.784 Ýsa 177 139 155 4.141 640.406 Þorskur 242 112 143 7.559 1.083.431 Samtals 140 13.080 1.825.066 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH, Háfur 10 10 10 44 440 Karfi 74 69 71 1.107 78.752 Keila 70 56 57 989 56.462 Langa 120 100 106 214 22.680 Lúða 610 300 352 484 170.160 Lýsa 70 60 69 946 65.047 Sandkoli 52 52 52 42 2.184 Skarkoli 146 128 130 5.585 723.704 Skata 400 200 269 75 20.200 Skötuselur 310 235 288 2.393 689.447 Steinbítur 122 75 111 216 23.954 Stórkjafta 52 52 52 232 12.064 Ufsi 77 77 77 988 76.076 Undirmálsýsa 91 84 88 1.020 90.066 Ýsa 169 114 132 5.977 790.877 Þorskur 258 130 218 1.568 342.530 Þykkvalúra 170 170 170 237 40.290 Samtals 145 22.117 3.204.932 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 86 80 81 1.777 143.937 Karfi 77 45 68 10.704 725.303 Keila 81 35 67 3.427 228.512 Langa 128 30 101 2.468 250.008 Langlúra 30 30 30 178 5.340 Lúða 515 250 437 382 166.930 Lýsa 30 30 30 10 300 Sandkoli 52 52 52 31 1.612 Skarkoli 159 150 158 141 22.302 Skötuselur 310 230 266 473 125.757 Steinbítur 121 80 109 1.093 118.918 svartfugl 50 20 36 372 13.440 Ufsi 74 48 69 3.130 216.033 Undirmáls Þorskur 96 70 83 1.276 105.780 Undirmáls ýsa 98 80 92 3.139 289.887 Ýsa 175 90 149 16.724 2.498.733 Þorskur 260 120 146 32.946 4.803.527 Þykkvalúra 180 180 180 196 35.280 Samtals 124 78.467 9.751.600 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 189 157 185 2.301 425.892 Undirmáls Þorskur 167 136 150 1.461 219.749 Ýsa 140 99 135 4.450 601.685 Þorskur 258 93 135 30.077 4.071.523 Samtals 139 38.289 5.318.849 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 49 49 515 25.235 Keila 83 30 59 991 58.598 Langa 127 118 124 164 20.351 Lýsa 74 74 74 236 17.464 Skötuselur 300 100 299 458 137.002 Steinbítur 106 70 104 93 9.642 Ýsa 170 95 121 1.971 238.353 Þorskur 159 120 153 871 132.993 Samtals 121 5.299 639.637 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 119 119 119 26 3.094 Steinbítur 110 110 110 119 13.090 Ýsa 100 100 100 20 2.000 Þorskur 156 105 129 335 43.285 Samtals 123 500 61.469 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 40 40 40 292 11.680 Keila 82 60 62 249 15.336 Langa 96 60 62 288 17.747 Lúöa 300 300 300 10 3.000 Lýsa 60 60 60 117 7.020 Skarkoli 159 159 159 20 3.180 Skrápflúra 55 55 55 62 3.410 Skötuselur 299 299 299 121 36.179 Steinbítur 99 99 99 98 9.702 svartfugl 20 20 20 28 560 Ufsi 50 48 49 270 13.165 Undirmáls Þorskur 96 96 96 131 12.576 Undirmáls ýsa 80 80 80 424 33.920 Ýsa 164 130 147 5.361 790.158 Þorskur 251 100 188 5.972 1.121.482 Samtals 155 13.443 2.079.114 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÓND Ysa 165 91 147 850 125.248 Þorskur 176 109 127 3.000 380.610 Samtals 131 3.850 505.858 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 95 95 95 747 70.965 Steinbítur 106 96 101 629 63.303 Undirmáls Þorskur 186 155 175 3.387 593.741 Ýsa 178 176 177 6.509 1.153.720 Samtals 167 11.272 1.881.729 HÖFN Annar afli 450 450 450 3 1.350 Karfi 76 76 76 231 17.556 Keila 30 30 30 7 210 Langa 117 117 117 132 15.444 Langlúra 95 95 95 99 9.405 Lúða 535 320 375 59 22.145 Lýsa 70 70 70 16 1.120 Skarkoli 145 145 145 127 18.415 Skrápflúra 80 70 72 8.397 606.431 Skötuselur 310 300 300 1.313 394.268 Steinb/hlýri 110 110 110 400 44.000 Steinbítur 120 113 120 960 114.778 Stórkjafta 52 52 52 2 104 Ufsi 73 73 73 3.874 282.802 Undirmáls Þorskur 91 80 91 1.032 93.561 Undirmáls ýsa 89 89 89 105 9.345 Ýsa 100 100 100 43 4.300 Þorskur 270 160 250 3.293 822.987 Þykkvalúra 100 100 100 1 100 Samtals 122 20.094 2.458.320 SKAGAMARKAÐURINN Keila 42 42 42 382 16.044 Langa 42 42 42 92 3.864 Lúða 575 480 529 155 82.000 Skarkoli 129 100 129 253 32.551 Steinbítur 125 50 109 4.167 453.786 Sólkoli 235 100 230 259 59.650 Undirmáls Þorskur 205 166 187 9.977 1.863.704 Ýsa 173 124 159 33.451 5.315.698 Þorskur 259 119 158 6.586 1.043.618 Samtals 160 55.322 8.870.915 TÁLKNAFJÓRÐUR Lúða 600 430 515 30 15.450 Skarkoli 141 141 141 7 987 Steinbftur 94 94 94 54 5.076 Undirmáls Þorskur 80 80 80 106 8.480 Undirmáls ýsa 64 64 64 102 6.528 Ýsa 164 142 148 1.441 213.657 Þorskur 224 113 124 18.669 2.311.596 Samtals 126 20.409 2.561.774 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.11.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegið solu- Síð.meðal magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) ttlboó(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 85.100 100,70 99,50 100,00 41.357 83.830 97,81 100,68 100,97 Ýsa 6.450 85,74 86,49 0 48.861 86,49 86,16 Ufsi 100 30,50 29,00 0 148.658 31,83 31,51 Karfi 39,99 0 114.871 40,04 41,27 Steinbítur 100 30,74 30,00 0 57.313 33,36 31,95 Grálúöa 95,00 0 10 95,00 98,00 Skarkoli 19.000 106,00 105,00 105,90 14.919 1.213 105,00 105,90 105,90 Þykkvalúra 65,00 0 6.142 74,12 65,00 Langlúra 38,00 0 15 38,00 50,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 35,00 0 59.162 41,76 30,74 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir 0mbUs Fréttir á Netinu Morgunblaðið/Einar Falur Haraldur Örn Ólafsson með ís- lenska fánann á norðurpólnum. Mynda- sýningar frá norður- pólsför MYNDASÝNINGAR frá norður- pólsleiðangrinum verða haldnar á morgun, miðvikudaginn 22. nóvem- ber, í Islensku óperunni. Ingþór Bjarnason og Haraldur Örn Olafsson segja í máli og mynd- um frá ævintýralegri för sinni en þeir héldu út á hafísinn í átt að norð- urpólnum hinn 10. mars sl. og mættu um leið miklum mannraunum. ísinn var úfinn og erfiður yfirferðar og frostið fór í 50 stig. Ingþór hlaut al- varleg kalsár og varð frá að hverfa en Haraldur Örn hélt einn síns liðs í átt að norðurpólnum. Hættur á borð við þunnan ís og heimsóknir ísbjarna vofðu stöðugt yfir og oft var tvísýi^ hvort takmarkið næðist, segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar eru tvær og hefjast kl. 20 og 22. Forsala aðgöngumiða er í versluninni Útilífi í Glæsibæ. Að- gangseyrir er 700 kr. Dregnir verða út vinningar, sem eru: Bókin Einn á ísnum frá Máli og menningu, Hel- sport-svefnpokar frá Útilífi, flíspeys- ur frá Cintamani og matarúttektir frá verslunum 10-11. KK skemmtir á fyrri sýningunni. Morgunblaðið/Ásdís Eva Arnfríður Aradóttir Verðlaun fyrir hönnun ájölasveini EVA Arnfnður Aradóttir, nemandi við Korpuskóla í Reykjartk, fékk í gær verðlaun fyrir hönnun á jóla- sveini, Bjúgnakræki, sem prýða mun jólasveinaskeiðina árið 2000, sem Gull- og silfursmiðjan Ema fram- leiðir. Arlega er haldin samkeppni um hugmyndir að skreytingu meðal allra 11 til 12 ára nemenda í Reykja- vík og er þetta í sjötta sinn sem hug- myndirnar eru notaðar. Um er að ræða samstarfsverkefni Gull- og silf- ursmiðjunnar Ernu, Fræðslumið- stöðvar og Félags íslenskra mynd- listai-manna. I verðlaun eru jólasveinaskeiðin og tíu þúsund krónur, sem afhentar voru í Korpu- skóla í gær. Kennari Evu Arnfríðar er Jó- hanna Þ. Ingimarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.