Morgunblaðið - 21.11.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.11.2000, Qupperneq 55
UMRÆÐAN mestu snillinga. í þessu verki, Skáldanótt, birtast skáldin hvert af P öðru og leika þar sitt stef í þeirri hljómhviðu sem skáldtaugin er. Að segja túlkun þeirra Steins Ár- manns á Jónasi, Árna Péturs á Benedikt Gröndal og Eggerts Þor- leifssonar hafí verið „lit- og líflaus- ar klisjur", er að gagnrýna ekki það sem fram fer á sviðinu, heldur það sem maður vildi að hefði verið þar. Þetta er gleðileikur, farsi. Það verður að gagnrýna sýninguna á forsendum hennar sjálfrar. Þetta er ekki raunsæislegt leikrit um þjóðskáldin heldur er nærvera þeirra og orðsnilld notuð til að sýna fram á orðafátækt nútíma- mannsins sem slettir og tjáir ást sína á eftirfarandi hátt: „Ég vef lungunum utan um mitt hjarta og já, pakka því svona inn þú veist....“ Sýn höfundar á konur er svo kapít- uli út af fyrir sig - satt er það en ég held að „Hulduna" skyldi kannski ekki skilja svo bókstaf- lega. Ég bíð bara spennt eftir framhaldi skáldanætur: „Skáld- gyðjur skylmast“...verður svo ekki skáldanótt árviss viðburður eins og menningarnótt? Svo vikið sé að tónlistinni sem er órjúfanlegur þráður í vef sýningar- innar - því þegar ekki er verið að fremja sönglist með undirleik þá er samt alltaf verið að „músísera". Sýningin flæðir áfram í rappi og Jþað er taktur rappsins sem keyrir áfram sýninguna. Því get ég ekki verið gagnrýnandanum sammála um að „...verður rislágur textinn leikurunum frekar til trafala en hitt“ Það er ekki verið að búa til sýningu um þá sem tala fullkomna íslensku og ég held að það sé ekki tilviljun að hér er þetta form notað frekar en t.d óperuformið enda varð rappið til sem götumál, eins konar „tónvæðing götunnar". Það skal tekið fram að undirrit- uð tengist þessari sýningu ekki á nokkurn hátt, né á hagsmuna að gæta gagnvart Hallgrími - ég gat bara ekki orða bundist! Ég er því svo hjartanlega ósammála að leik- ararnir í þeirri sýningu sem ég sá hafi „mátt sín lítils í baráttunni við andlausan textann" - Það var einmitt andagift text- ans, sem kveikti þessa leikhús- Iveislu, sem ég sá og margir leikara þessarar sýningar hafa sjaldan staðið sig jafnvel né geislað af slíkri leikgleði sem þetta frumsýn- ingarkvöld. Höfundur er leikkona og þáttastjórnandi á Skjá Einum. Amerísku heilsudýnurnar ÞRIÐ.TL'DAGUÉ 21. N Nýr stoöur fyrir notoðo bílo www.bilaland.is Hyundai Elantra Renault Megane nýskr. 2/97 1600cc vél, 4 dyra sjálfskiptur, rauður, ekinn 84 þ. nýskr. 10.1996, 1600cc vél, 4 dyra, 'iv sjálfskiptur, blár, ekinn 68 þ. Hyundai H100, nýskr. 11.1996, 2400cc vél, 4 dyra, 5 gíra, grár, ekinn 60 þ. Renault Express Renault Meeane nýskr 7.1996, 1400cc vél, 3 dyra, 5 gíra, A hvítur, ekinn 68 þ. Æk nýskr. 8.1997, 1600cc vél, 4 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 85 þ. Renault Clio nýskr. 2.1998, 1400cc vél, 3 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 36 þ. RenaultTwingo nýskr. 9.1995, 1300cc vél, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 56 þ. Hyundai Accent nýskr, 9.1997, 1500cc vél, 3 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 58 þ. Grjóthálsi 1 sími 5751230 SPINNING- OG ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÞREKHJÓL sem koma þér í gott form. Stöðugt ástig. Gott kasthjól. Fullkomnir tölvumælar. Mjúk og þægileg sæti. Verö frá kr. 29.849 stgr (Kr. 31.420) RAÐGREIÐSLUR ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.