Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUOLÝSI IM G A
ATVIIMMU-
AUGLÝSINGAR
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Kennarar
Laus eru störf
við eftirtalda skóla:
Álftamýrarskóli, sími: 568 6588
Almenn kennsla í 1. bekk eftir hádegi
fram til áramóta
Árbæjarskóli, simi: 567 2555
Islenska á unglingastigi vegna forfalla,
út skólaárið
Hagaskóli, sími: 552 5611
Islenska í þremur 10. bekkjum
vegna forfalla, 1/2 staða
Selásskóli, sími: 567 2600
Myndmennt til áramóta vegna forfalla
Seljaskóli, sími: 557 7411
Þýska, hlutastarf
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna
við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks
framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs.
Laus eru ýmis störf við
grunnskóla Reykjavíkur
Árbæjarskóli, sími: 567 2555
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangavörslu og fleira. 50% stöður e.h.
Seljaskóli, sími: 557 7411
Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangavörslu og fleira
Starfmann I mötuneyti
Ölduselsskóli, sími: 557 5522
Þroskaþjálfi, rúmlega 50% starf árdegis
Öskjuhlíðarskóli, síml: 568 9740
Stuðningsfulltrúi, stuðningur við nemendur
í bekk, 60% starf árdegis
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást
hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum
viðkomandi skóla og einnig á www.job.is
*
Yfirmaður öryggissviðs
Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli auqlýsir starf
yfirmanns öryggissviðs Flugmálastjornar
laust til umsóknar.
Vérksvið:
Dagleg stjórnun og umsjón með rekstri öryggissviðs.
Framfylgd flugverndaráætlanna.
Erlend samskipti á sviði flugverndar og flugöryggis.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af löggæslumálum
og eða flugöryggismálum áskilin.
• Góð enskukunnatta nauðsynlegt ásamt kunnáttu
í einu Norðurlandamali.
• Góðtölvukunnátta.
• Stjómunarog skipulagshæfileikar.
• Færni í mannlegum samskiptum.
Launakjörsgmkvæmtsamningum starfsmanna ríkisins.
Ollum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Ómar Ingvarsson,
ísíma 425 0600 frá kl. 11-12 alla virka daga.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugmálastjórnarinnar
á Keflavíkurflugvelli. Umsóknum skal skila á sama stað
fyrir 4. desember 2000.
Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli.
•|5Í 15.
Flu^stjórar/flupienn
Flugfélag íslands hf. óskar eftir að ráða til starfa flugstjóra og flugmenn
á Fairchild Metro og Twin Otter vélar félagsins. Um er að ræða stöður
á báðum starfsstöðvum félagsins, á Akureyri og í Reykjavík.
Hæfniskröfur:
• Flugstjóri Fairchild Metro: 3000fartímar eða 2500 fartímar þar af 1500
í fjölstjórnarflugvél.
• Flugstjóri Twin Otter: 2000 fartímar þar af 1000 í fjölstjórnarflugvél.
• Flugmenn: 500 fartímar og réttindi á fjölhreyflaflugvél.
•Vera handhafarflugskírteina l.flokks eða handhafarflugskírteina
III. flokks með bóklegt ATP.
• Læknisskoðun I. flokks í gildi.
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
Eftirfarandi gögn skulu fylgja með umsókn:
• Afrit af flugmannsskírteini ásamt áritunum og heilbrigðisvottorði.
• Afrit af prófskírteini ásamt einkunnum fyrir bóklegtflugnám.
• Afrit af stúdentsprófsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum
ásamt einkunnum.
• Nýtt sakavottorð
• Afrit af skráningu síðustu 100 klst. í flugdagbók.
• Eftirfarandi sunduliðun flugtíma:
Heildarflugtími, blindflugstími (við blindflugsskilyrði), flugtími sem
flugstjóri, flugtími á fjölhreyfla flugvélar og flugtími sem flugkennari.
Flugfélag íslands er leiðandi þjónustu-
fyrirtœki ífarþega- og fraktfiutningum
á markaði innanlands og einnig til
ogfrá Grcenlandi og Færeyjum.
Eitt afmarkmiðum félagsins er að hafa
ætið á að skipa hœfum og liprum liðs-
mönnum sem sýna frumkvœði og hafa
gaman af vinnunni sinni.
Hjá Flugfélagi íslands starfa um
260 manns sem allir gegna lykilhlutverki
í starfsemi þess.
Stmi 570 3000, fax 570 3001,
unvw.flugfelag. is
Umsóknarfrestur: Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins við Reykjavíkurflugvöll, eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Umsóknir berist starfsmannastjóra Flugfélags íslands
fyrir 28. nóvember nk.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
fyrir fólk eins og þig!
=!=
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSIANDS
Öryggismiðstöö
íslands er framsœkið
fyrirtœki, sem veitir
alhliða þjónustu og
róðgjöf á sviði öryggis-
gœslu og þjófavarna.
Jafnframt því' að
annast uppsetningu
þjófavarnarkerfa,
útkallsþjónustu og
eftirlit.
Hjá Öryggismiðstöð
íslands starfa nú 50
starfsmenn, en vegna
síaukinna umsvifa
óskum við eftir að
fjölga starfsfólki í þann
öfluga hóþ.
Rafvirki/tæknimaður í leit að
fjölbreyttari verkefnum !
Við leitum að áhugasömum, þjónustuliprum og drífandi tœknimanni til að
starfa við fjölbreytt og skemmtileg verkefni á sviði öryggis- og þjófavama.
Við bjóðum þér meiri fjölbreytni í þrifalegu starfsumhverfi, líflegan og
þœgilegan vinnustað þar sem starfsmenn eiga kost á að auka sína þekkingu
og vaxa í starfi. Þú fœrð kost á að taka þátt í gefandi samstarfi með öflugu
samstarfsfólki og síðast en ekki síst góð laun fyrir fagleg vinnubrögð.
Vinsamlega athugaðu að umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember n.k.
Gengið verður frá ráðningu fljótlega, en allar umsóknir verða meðhöndlaðar
semtrúnaðarmál.
P<Sfe® BjðmscíáBjt vö»r id&kbí upplyslngoit, v«tafe*rii er M W.10-13.
c*avfetacfe^BriffifeQrtwagfcBðirBtagas5#5OTtóStoSráhetaK^ðiji www.stra.ls
STRÁi [ehf. m
WORLDWBDE
Mörtdnnl 3 -108 Reykjavík-slml 588 3031 - bfétslml 588 3044
Rafvirkja vantar
Framtíðarvinna fyrir réttan mann.
Upplýsingar í síma 587 8890.
RAFSTJÓRN ehf.
Virkni loftræstikerfa er okkar fag!
Heimasíða: www.rafstjorn.is, Netfang: rafstjorn@rafstjorn.is