Morgunblaðið - 23.11.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 23.11.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 25 Nýtt Magnús Héðinsson í mötuneyti Nýherja. Skreyting'arefni GLÓI ehf. hefur hafíð sölu á skreytingarefni fyrir glugga og hús, bæði að utan og innan sem og fyrir bíla. I fréttatilkynningu segir að ljósunum fylgi stjórntæki þannig að hægt sé að stjóma hvort og hvernig þau blikki. Meðal þess sem boðið er upp á em Ijósafossar, Ijósanet, ljóslínur, blóm, englar, stjörnur, snjókarlar og hreindýr. Glói ehf. er til húsa að Dal- brekku 22 í Kópavogi. innihcldur tölulegar staðreyndir og þær má einnig fá fram í formi línurita. „Convotherm PC-stýrikerfið auðveldar vinnu við að vista eld- unarkerfi og hægt er að ræsa og stöðva ofninn frá PC- tölvunni. Þar sem að Nýherji er fyrir- tæki á tölvumarkaði þótti Nýherja við hæfi að tölvuvæða eldhúsið hjá sér og gera þannig matreiðslumeistaranum Magnúsi Héðinssyni kleift að halda utan um innkaup, vista uppskriftir og fleira. Með kaup á Convotherm- gufusteikingarofni og stýrikerfi fyrir GÁMES-skráningu var fyr- irtækið fyrsti aðilinn á íslandi til að taka í notkun sjálfvirka GÁMES-skráningu.“ Tilkynning um almennt hlutafjárútboö og skráningu hlutafjár á Verðbréfaþing Islands hf. Utgefandi Marel hf„ kt. 620483-0369, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Fjárhæð útboós Boðið er út nýtt hlutafé að nafnverði kr. 21.824.000, Forgangsréttarhafar Hluthafar hafa forgangsrétt til hlutafjárkaupa í hlutfalli við skráða hlutafjáreign sína í hlutaskrá Marel hf. í lok dags 10. nóvember 2000. Útboðsgengi Útboðsgengi til forgangsréttarhafa er 42. Sölutrygging Búnaðarbankinn Verðbréf sölutryggir útboðiö miðað við útboðsgengið 42. Það hlutafé sem kann að verða óselt að forgangsréttartímabili loknu verður ekki selt í almennri sölu. Forgangsréttartímabil Sala til forgangsréttarhafa hefst þann 28. nóvember 2000 kl. 9:00 og lýkur þann 1. desember 2000 kl. 16:00. Þeir hluthafar sem hyggjast nýta forgangsrétt sinn þurfa að skila útfylltum áskriftareyðublöðum til Búnaðarbankans Verðbréfa fyrir kl. 16:00 þann 1. desember 2000. Greiðsluseðlar verða sendir út þegar úrvinnslu áskrifta lýkur og er gjalddagi þeirra 15. desember 2000. Skráning Hlutabréf Marel hf. að nafnvirði kr. 218.240.000, eru þegar skráð á Aðallista Verðbréfaþings íslands undir auðkenninu MARL. Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt aó skrá nýútgefin hlutabréf Marel hf. aö að nafnverði kr. 21.824.000, að útboði loknu og mun heildarnafnverð skráðs hlutafjár því nema að nafnverði kr. 240.064.000, Umsjón meó útboói og skráningu Búnaðarbankinn Verðbréf hefur umsjón með útboói og skráningu. Útboðs- og skráningarlýsing verður send forgangsréttarhöfum bréfleiðis, ásamt upplýsingum um forgangsrétt. Hægt að nálgast útboös- og skráningarlýsingu hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum, Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík, hjá Marel hf„ Höfóabakka 9,110 Reykjavík, á heimasíóu Búnaðarbanka íslands hf„ www.bi.is og heimasíðu Marel hf„ www.marel.is eftir 23. nóvember 2000. Ofninn tengd- ur við tölvu JÓHANN Ólafsson og co. hefur hafið sölu á hugbúnaði fyrir Convotherm-gufusteikingarofna, sem fyrirtækið er umboðsaðiii fyrir. Convotherm-ofnana er hægt. að tengja við tölvu, skrá eldunarferlið, búa til eldunar- kerfi og setja inn GÁMES- viðmið til að tryggja að réttu hitastigi verði náð. „GÁMES-hugbúnaðurinn er gerður fyrir Windows 95, 98 og Windows NT þannig að ekki er nauðsynlegt að læra á nýjan hugbúnað," segir Jón Árni Jó- hannsson, markaðstjóri Jóhanns Ólafssonar og co. „Hægt er að sjá á tölvuskjánum sömu tákn fyrir eldunaraðgerðir og eru á stjórnborði ofnsins. Þá er hægt að vista ýmsar viðbótarupplýs- ingar við eldunarkerfin eins og nafn birgja." Að sögn Jóns Árna virkar GÁMES-skráningarkerfið þann- ig að hugbúnaðurinn skráir alla notkun ofnsins eins og hve heit- ur ofninn var þegar eidun hófst, hvaða hitastig matvælin inni- héldu við upphaf eldunar og röskun á hitastigi á meðan eld- un stóð yfír. Að eldun lokinni liggur síðan fyrir skýrsla, sem Búist er við frosti! ABB hitablásarar eru hraðvirkir, lágværir og hagkvæmir. Þeir eru til í 5 stærðum og eru auðveldir ( uppsetningu. Haltu réttu hitastigi með ABB hitablásara. Tæknimenn okkar veita ailar frekari upplýsingar. uJt Háfæknl Ármúla 26 • Sími 588 5000 • Fax 568 9443 thorir@hataekni.is • halldor@hataekni.is www.hataekni.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.