Morgunblaðið - 23.11.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.11.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 31 LISTIR bessar verslanir selja Samarin: Nóatún, Bónus, Hagkaup, Nýkaup, Fjarðarkaup, KÁ verslun, Samkaup og öll apótek. Sinfóníuhljómsveit Islands heldur morguntónleika í Háskólabíói Spilar fyrir fram haldsskólanema SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands efnir til tónleika fyrir fram- haldsskólanema í Háskólabíói í fyrramálið, föstudag, kl. 10.30. Öll- um er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. „Það áttu að vera tónleikar fyrir nemendur Menntaskólans í Reykjavík á þessum tíma en verk; fallið setti strik í reikninginn. í stað þess að aflýsa tónleikunum ákváðum við hins vegar að halda okkar striki og bjóða alla fram- haldsskólanema, hvort sem þeir eru í MR eða öðrum skólum, vel- komna,“ segir Helga Hauksdóttir, tónleikastjóri Sinfóníunnar. A efnisskrá verða „Hornkonsert nr. 1“ eftir Richard Strauss og „Till Eulenspiegels lustige Streiche" eftir sama höfund. Stjórnandinn, Thomas Kalb, er hrifinn af framtaki hljómsveitar- innar. „Tónleikar af þessu tagi er mjög sniðugir og kjörið tækifæri fyrir ungmenni til að kynnast sinfónískri tónlist. Ekki spillir fyr- ir að Richard Strauss er á efnis- skránni. Hann var mikill snilling- ur.“ Vandaðir 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga TCIIGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 • tengi.is Ný myndbönd • ÚT er komið myndbandið Söngvaborg sem inniheldur yfir 40 leiki og barnalög sem sungin eru af Siggu Beinteins og Maríu Björk ásamt hópi barna. Myndbandið er yfir sjötíu mínút- ur að lengd og inniheldur söngva og hreyfileiki ásamt teiknimyndum og fræðslu fyrir börnin. Talað er um klukkuna, litina og stafina svo eitthvað sé nefnt. Á myndbandinu er blandað saman bæði gömlum og nýjum lögum. Einnig koma fram á myndbandinu ungir og efnilegir söngvarar. Sigga Beinteins og María Björk hafa unnið mikið með börnum á undanförnum árum, t.d. gefið út geisladiska fyrir börn og haldið söngnámskeið. Þess má geta að þetta er önnur myndbandsspólan sem Sigga Beinteins gefur út fyrir börn en Söngvastund kom út fyrir nokkr- umárum. Útgefendur eru Sigga Beinteins og María Björk en Japis sér um dreifingu. Verð: 2.199 krónur. ■ V*. Samarin gegn brjóstsviða! Samarin kemur maganum í lag og losar þig við brjóstsviða! ÚTGÁFUTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI í tilefni af útgáfu á nýjum geisladiski Kristjáns Jóhannssonar, Hamraborgin, þar sem hann syngur mörg af ástsælustu og fegurstu sönglögum íslensku þjóðarinnar, heldur Kristján tónleika í Háskólabíói sunnudaginn 25. nóvember kl. 19. Kynnir: Örn Árnason Sérstakir gestir Kristjáns: Kvennakór Reykjavíkur undirstjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari Undirleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir sviopaí® IÐUNN Ifö og Megius sturtuklefamir eru fáanlegir úr plasti eða öryggisgleri, rúnaðir og homlaga. Framhurðir og hom, einnig heilir klefar. Ifö - sænsk gæðavara Nýjar geislaplötur • ÚT er komin geislaplatan Jól - Kvennakór Reykjavíkur. Á plötunni syngur kórinn ýmis innlend og erlend jólalög og kirkjutónlist sem hefur ver- ið flutt m.a. á jólatónleikum kórsins undanfarin ár. Kórinn var stofnaður árið 1993 og hef- ur frá upphafi haldið árlega að- ventu- og vortónleika. Kórinn hefur farið í tónleikaferð inn- anlands og einnig til Finn- lands, Italíu, og Bandaríkj- anna. Á diskinum flytur kórinn m.a.: „Ave Maria“ Kaldalóns, Ó, helga nótt, Englakór frá himnahöll, Sjá himins opna hlið, Cantique de Jean Racine, Laudate Domium o.fl. Einsöngvari með kórnum er Sigrún Hjálmtýsdóttir, undir- leikarar eru Þórhildur Björns- dóttir og Marteinn H. Frið- riksson. Stjómandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir, en hún tók við starfi kórstjóra Kvennakórs Reykjavíkur haustið 1997. Að loknu námi hefur Sigrún raddþjálfað og stýrt kórum og haldið ein- söngstónleika. Einnig syngur hún í kvartettinum Rúdolf. Útgefandi er Kvennakór Reykjavíkur. Upptökur fóru fram fyrri hluta þessa árs og var upptökustjóri Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fíðla). Diskurinn er til sölu í hljómplötuverslunum og hjá Kvennakórskonum. Skífan sér um dreifíngu. iML'j jjjJJijjjí jjjJjJj jMjji J JJiJjJjjJJiJjJjjjj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.