Morgunblaðið - 23.11.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildl breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.355,82 -0,43
FTSE100 6.221,5 -2,52
DAX í Frankfurt 6.510,54 -2,51
CAC 40 í París 5.944,7 -2,24
OMX í Stokkhólmi 1.092,2 -2,57
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.304,72 -2,85
Bandaríkin
Dow Jones 10.399,32 -0,91
Nasdaq 2.755,23 -4,05
S&P500 1.322,36 -1,85
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 14.301,31 -0,74
Hang Seng í Hong Kong 14.772,51 -2,74
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 13,56 3,33
deCODE á Easdaq ...
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maf 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
22.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar flatfiskur 30 30 30 287 8.610
Blálanga 86 60 68 521 35.520
Gellur 355 250 339 130 44.050
Grálúða 185 155 183 828 151.380
Hlýri 131 89 112 777 87.229
Karfi 85 5 75 8.388 630.219
Keila 70 30 58 7.849 455.978
Langa 131 30 94 8.262 773.444
Langlúra 70 50 54 656 35.562
Litli karfi 5 5 5 87 435
Lúða 800 100 502 780 391.565
Lýsa 41 5 28 586 16.466
Steinb/hlýri 121 121 121 130 15.730
Sandkoli 50 30 42 256 10.840
Skarkoli 190 90 150 4.514 676.242
Skata 195 60 158 260 41.130
Skrápflúra 45 30 44 2.046 90.004
Skötuselur 319 100 274 644 176.481
Steinbítur 140 75 115 15.158 1.742.558
Stórkjafta 89 52 72 254 18.308
Sólkoli 390 290 296 424 125.469
Tindaskata 10 10 10 256 2.560
Ufsi 77 30 61 20.706 1.261.174
Undirmáls ýsa 76 50 65 3.936 255.181
Undirmáls Þorskur 174 68 131 29.001 3.805.568
Ýsa 190 5 145 118.769 17.250.007
Þorskur 269 86 149 134.814 20.094.915
Þykkvalúra 300 225 245 412 100.875
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl
Karfi 30 30 30 13 390
Keila 60 60 60 32 1.920
Skarkoli 180 165 169 142 24.060
Steinbítur 118 115 115 344 39.639
Undirmáls ýsa 50 50 50 100 5.000
Ýsa 166 5 155 795 122.939
Þorskur 215 120 145 4.177 607.503
Samtals 143 5.603 801.451
FMS A ÍSAFIRÐI
Gellur 250 250 250 20 5.000
Grálúða 185 185 185 12 2.220
Karfi 68 5 68 1.307 88.432
Keila 57 30 56 210 11.699
Lúða 400 265 357 38 13.580
Skarkoli 156 156 156 1.514 236.184
Ufsi 30 30 30 271 8.130
Undirmáls ýsa 70 50 58 1.270 73.952
Ýsa 190 106 152 7.510 1.144.374
Þorskur 241 116 168 4.853 817.488
Þykkvalúra 300 300 300 109 32.700
Samtals 142 17.114 2.433.759
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 355 355 355 110 39.050
Grálúöa 155 155 155 60 9.300
Karfi 62 5 53 190 10.000
Keila 70 46 53 196 10.402
Langa 115 55 86 286 24.470
Lúða 570 250 353 108 38.145
Lýsa 41 41 41 376 15.416
Skarkoli 190 90 96 155 14.920
Skötuselur 200 170 187 101 18.880
Steinbftur 101 100 100 195 19.535
Sólkoli 300 290 298 120 35.710
Tindaskata 10 10 10 256 2.560
Ufsi 66 30 59 871 50.980
Undirmáls Þorskur 151 110 141 9.753 1.377.904
Ýsa 170 86 133 18.755 2.490.852
Þorskur 256 104 133 6.917 921.414
Samtals 132 38.449 5.079.536
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 89 89 89 7 623
Keila 30 30 30 94 2.820
Lúöa 795 340 634 36 22.835
Steinbítur 90 90 90 9 810
Undirmáls Þorskur 68 68 68 994 67.592
Undirmáls ýsa 64 64 64 70 4.480
Ýsa 155 127 141 1.080 152.561
Þorskur 180 105 108 13.100 1.418.861
Samtals 109 15.390 1.670.582
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 112 112 112 139 15.568
Skarkoli 141 135 137 599 81.949
Steinbítur 104 98 101 135 13.608
Ýsa 170 166 168 254 42.583
Þorskur 156 132 146 1.749 255.057
Samtals 142 2.876 408.765
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Blálanga 86 60 66 212 13.890
Karfi 66 5 49 468 22.946
Keila 69 56 57 1.399 79.099
Langa 131 30 95 808 76.388
Lúða 675 340 382 100 38.185
Skarkoli 175 163 170 984 167.713
Skrápflúra 45 45 45 1.151 51.795
Steinbítur 140 90 118 10.417 1.229.206
Sólkoli 390 290 295 304 89.759
Ufsi 68 30 64 7.039 447.047
Undirmáls Þorskur 147 120 128 3.493 446.161
Ýsa 179 96 146 12.962 1.889.471
Þorskur 261 96 154 54.403 8.369.902
Samtals 138 93.740 12.921.562
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 185 185 185 748 138.380
Hlýri 127 127 127 22 2.794
Karfi 30 30 30 13 390
Keila 30 30 30 50 1.500
Sandkoli 50 50 50 158 7.900
Skarkoli 145 145 145 742 107.590
Skrápflúra 45 30 . 44 834 36.379
Steinb/hlýri 121 121 121 130 15.730
Steinbítur 120 101 117 137 16.041
Undirmáls Þorskur 107 95 104 1.875 194.625
Undirmáls ýsa 76 76 76 567 43.092
Ýsa 159 100 133 2.225 295.057
Þorskur 162 130 144 1.522 218.666
Samtals 119 9.023 1.078.144
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 365 365 365 5 1.825
Sandkoli 30 30 30 67 2.010
Skarkoli 115 115 115 152 17.480
Steinbítur 95 95 95 45 4.275
Undirmálsýsa 70 70 70 64 4.480
Ýsa 150 128 138 784 107.824
Þorskur 126 86 114 8.392 953.835
Samtals 115 9.509 1.091.728
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Skarkoli 100 100 100 6 600
Steinbítur 118 118 118 96 11.328
Undirmáls ýsa 50 50 50 179 8.950
Ýsa 166 138 155 2.950 457.280
Þorskur 230 119 159 936 148.684
Samtals 150 4.167 626.841
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Karfi 80 80 80 296 23.680
Keila 50 36 46 1.574 72.451
Langa 107 30 107 1.491 159.075
Lýsa 5 5 5 133 665
Skata 185 185 185 93 17.205
Undirmáls ýsa 66 66 66 113 7.458
Ýsa 155 127 141 5.224 738.621
Þorskur 265 126 185 1.521 280.868
Samtals 124 10.445 1.300.023
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 70 70 70 309 21.630
Annar flatfiskur 30 30 30 287 8.610
Grálúða 185 185 185 8 1.480
Hlýri 131 131 131 189 24.759
Karfi 85 77 80 5.801 462.282
Keila 68 30 60 1.911 115.424
Langa 102 30 82 3.897 318.736
Langlúra 70 50 54 656 35.562
Litli karfi 5 5 5 87 435
Lúöa 725 370 401 217 86.954
Sandkoli 30 30 30 31 930
Skarkoli 117 117 117 205 23.985
Skrápflúra 30 30 30 61 1.830
Skötuselur 319 230 294 533 156.601
Steinbítur 130 106 123 1.759 216.674
Stðrkjafta 89 52 72 254 18.308
Ufsi 70 30 59 10.485 613.897
Undirmáls Þorskur 103 80 101 3.315 336.108
Undirmálsýsa 70 68 69 1.263 87.109
Ýsa 170 78 139 27.983 3.889.077
Þorskur 269 122 178 18.219 3.236.059
Þykkvalúra 225 225 225 303 68.175
Samtals 125 77.773 9.724.624
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 69 69 69 1.800 124.200
Steinbítur 100 100 100 76 7.600
Undirmáls Þorskur 130 117 124 3.079 383.028
Ýsa 176 110 159 10.474 1.663.900
Þorskur 236 107 120 3.636 437.883
Samtals 137 19.065 2.616.611
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 64 64 64 533 34.112
Langa 127 30 112 1.660 185.505
Lúða 800 790 794 51 40.510
Skata 195 195 195 103 20.085
Ufsi 56 56 56 139 7.784
Ýsa 168 116 156 3.593 558.819
Þorskur 211 131 150 1.892 284.689
Samtals 142 7.971 1.131.504
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 127 127 127 55 6.985
Steinbítur 110 110 110 70 7.700
Þorskur 152 152 152 130 19.760
Samtals 135 255 34.445
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 62 62 62 50 3.100
Keila 47 47 47 50 2.350
Langa 30 30 30 50 1.500
Lúða 770 370 666 211 140.486
Lýsa 5 5 5 77 385
Skarkoli 100 100 100 11 1.100
Skötuselur 100 100 100 10 1.000
Steinbítur 105 84 100 200 19.950
Ufsi 56 30 52 350 18.302
Undirmáls Þorskur 70 70 70 100 7.000
Undirmálsýsa 68 66 67 200 13.400
Ýsa 150 119 136 4.406 600.934
Þorskur 246 140 172 3.850 662.393
Samtals 154 9.565 1.471.899
FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÓND
Lúða 795 795 795 11 8.745
Undirmáls Þorskur 68 68 68 50 3.400
Ýsa 151 151 151 300 45.300
Þorskur 175 106 122 1.550 188.449
Samtals 129 1.911 245.894
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 100 100 100 365 36.500
Skata 60 60 60 64 3.840
Steinbítur 100 95 97 1.403 135.488
Ufsi 30 30 30 51 1.530
Undirmáls Þorskur 174 135 166 4.941 822.429
Ýsa 171 159 165 13.652 2.258.860
Samtals 159 20.476 3.258.647
HÖFN
Karfi 76 76 76 250 19.000
Langa 111 111 111 70 7.770
Ufsi 77 75 76 1.500 113.505
Þorskur 269 226 237 2.000 473.500
Samtals 161 3.820 613.775
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbftur 75 75 75 256 19.200
Undirmáls Þorskur 124 119 119 1.401 167.321
Ýsa 160 125 134 4.351 581.468
Þorskur 258 116 152 2.767 419.394
Samtals 135 8.775 1.187.383
TÁLKNAFJÓRÐUR
Lúða 100 100 100 3 300
Skarkoli 165 165 165 4 660
Steinbítur 94 94 94 16 1.504
Undirmálsýsa 66 66 66 110 7.260
Ýsa 160 134 143 1.471 210.088
Þorskur 140 115 119 3.200 380.512
Samtals 125 4.804 600.324
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
22.11.2000
Kvótategund VWsklpta- Viðskipta- Hmtakaup- Lagstasölu- Kaupmagn Sölumagn VegWkaup- Veglðsöiu- Sið.meðal
magn(kg) verð(kr) tllboð (kr) titboð(kr) efUr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr)
Þorskur 211.830 101,02 101,50 102,00: 149.057 16.000 98,55 102,62 100,97
Ýsa 1.500 86,38 85,48 0 65.844 86,23 86,16
Ufsi 101.000 30,24 30,50 0 93.635 31,78 31,51
Karfi 50.000 40,02 40,00 0 110.800 40,05 41,27
Steinbítur 40.000 29,74 29,95 0 85.073 32,10 31,95
Grálúða 1.956 97,00 97,00 105,00 28.044 200.000 97,00 105,00 98,00
Skarkoli 7.000 105,95 105,00 105,90 28.919 19.213 105,00 105,90 105,90
Þykkvalúra 74,99 0 5.607 74,99 65,00
Langlúra 38,00 0 2 38,00 50,00
Sandkoli 15.000 21,00 18,00 10.000 0 18,00 21,00
Skrápflúra 25.000 21,00 0 0 23,07
Úthafsrækja 35,00 0 59.162 41,76 30,74
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Hið íslenska
Biblíufélag
gefur út
jólamerki
HIÐ íslenska Biblíufélag hefur gefið
út jólamerki sem armenski listamað-
urinn Armen Khodjojan hefur gert.
Jólamerkið notar félagið til fjáröfl-
unar. í ár er safnað til styrktar Bibl-
íufélaginu á Indlandi sem dreifir
Nýja testamentinu til hinna stétt-
lausu. Félagið sendir jólamerkin
hverjum sem þau vilja, óútfylltur
gíróseðill fylgir með og ræður fólk
hvað það gefur mikið í söfnunina.
Þeir peningar sem safnast fara til
kaupa á Nýja testamentinu sem Hið
indverska Biblíufélag dreifir til
hinna stéttlausu á Indlandi. Þannig
getum við hjálpað til að vekja nýja
von hjá þeim sem enga eiga, segir í
fréttatilkyningu frá Hinu íslenska
Bibh'ufélagi.
---------------
Samfylk-
ingin opnar
Evrópuvef
SAMFYLKINGIN ákvað á stofn-
fundi sínum síðasthðið vor að sett yrði
saman skýrsla um Evrópusambandið
og hugsanleg samningsmarkmið ef til
umsóknar um aðild að ESB kæmi af
hálfu Islendinga. Fjórtán sérfróðir
einstaklingar hafa tekið að sér að
fjalla um álitamál sem snerta hin
ýmsu svið Evrópusamvinnunnar og
verða niðurstöður þeirra kynntar á
sérstakri Evrópuráðstefnu í vor.
Össur Skarphéðinsson, formaður
Samfylkingarinnar, hefui’ beint til-
teknum spumingum til skýrsluhöf-
unda. Á vef Samfylkingarinnar http://
wwnv.samfylking.is hefur verið opnað-
m- sérstakur Evrópuvefur þar sem
upplegg skýrslunnar er nánar út-
skýrt og hægt er að koma sjónarmið-
um á framfæri sem skýrsluhöfundar
verða beðnir að taka til umfjöllunar.
„Af hálfu Samfylkingarmnar er lögð
áhersla á að umræða um Evrópu-
samstarf einskorðist ekki við þröngan
hóp sérfræðinga og starfsmanna hins
opinbera heldm’ verði try'ggð virk
þátttaka flokksmanna og áhugafólks
sem víðast af landinu og úr sem flest-
um þjóðfélagshópum," segir í frétt frá
Samfylkingunni.
í Evrópuskýrslu Samfylkingarinn-
ar fjalla IngUeif Ástvaldsdóttir og
Halldór S. Guðmundsson um byggða-
mál, Bryndís Hlöðversdóttir um fé-
lagsmál, Valgerður Bjarnadóttir um
fullveldismál, Runólfur Agústsson og
Magnús Árni Magnússon um land-
búnaðarmál, Ásta Sif Erhngsdóttir og
Eiríkur Bergmann Einarsson um
menntamál og rannsóknir, Gestur
Guðmundsson um menningarmál,
Þórunn Syeinbjarnardóttir um neyt-
endamál, Ágúst Ágústsson og Katrín
Júhusdóttir um sjávarútvegsmál,
Baldur Þórhallsson um stjómsýslu-
mál, Jón Gunnar Ottósson um um-
hverfismál og Árni Páll Ámason um
utanríkdsmál. I skýrslunni verður
einnig fjahað um efnahagsstjóm, ut-
anrQdsviðskipti, fjármagnsmarkað
o.fl. Einar Karl Haraildsson hefur ver-
ið fenginn til að ritstýra skýrslunni og
undh’búa væntanlega ráðstefnu.