Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 61
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDE’ILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla dap kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJtíKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍfí: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s.
585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar
bilanavakt 565-2936
SOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágjíst sem
hér segir: laug-sun jd. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið
mánudaga - Fóstudaga kl. 12-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, mán.-
fim. kl. 10-20, Fóst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst
11-19, laug kl. 13-16. S. 553-6270._____________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið
mán.-fim, 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16._
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl.
11-19, þri.-fóst. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fflst. 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-
fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1.
okt-30. apríl) kl. 13-17._______________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyi*arbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní,
júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á
öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483
1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alia daga frá kl.
, 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Stranagötu 60, 16. júní -
30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-
5420. Siggubær, Kirlýuvegi 10, 1. iúní - 30. ágúst er
opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._________
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud.
frá ld. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FrædASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga
k1. 13-17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKIIÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. kl. 15-19, mið.-fóst k1. 15-18, laugard. kl. 14-
17. Simi 551-6061. Fax: 552-7570._______________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
UNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.16-22. Föst. kl. 8.15-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild
eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-
5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmynaagarð-
unnn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla rírka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
listasafn REYKJAVÍKUR
the reykjavík art museum
Lisatsafn Reykjavfkur - Kjarvalsstaðir Flókagötu -105
Reykjavík Sími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-maiI: listasafh@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is wrww.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga-þriðjudaga 10-17 miðvikudaga 10-19
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 -
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reylgavik.is mailtodistasafn-
@reykjavik.is www’.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga-miðvikudaga 11-18 Fimmtudaga 11-19
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtúni - 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is w'ww.reykjavik.is/listasafn Opið
maí-september kl. 10-16 alla daga október-apríl kl. 13-
16 alla daga
LÍÍTASAFN KÓI’AVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl.
14-18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Margi var um manninn á opnunarhátíð Sportköfunarskólans.
Sportköfunarskólinn
heldur opnunarhátíð
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri.
Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 -17 og á
miðvikudagskvöldum til kl. 21. í safninu em nýjar yf-
irlitssýningar um sögu Eyjafjarðar og Akureyrar og
sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-
sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn-
verði á öðmm tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/WÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðmm tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt
samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4.
Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur:
nh@nordice.is - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
dagakl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september.
Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7,
Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. A öðmm tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-
föst. kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns-
ins er Iokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17.
Sími 545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti
81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júní -1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumarfrákl. 11-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR____________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin
v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d.
6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl.
6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl.
6.50- 22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar jd. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-
21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður
opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsinga-
sími sunstaða í Reykjavik er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG ( MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. ogsud.9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl, 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝKAGARDURINN er oninn
alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökust-
öð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. End-
urvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg
og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Ananaust, Sævarhöfða og Mið-
hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga
og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjal-
amesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl.
14.30-19.30. Uppl.sími 520-2205.
OPNUN ARHÁTÍÐ var haldin hjá
Sportköfunarskóla íslands og um-
hverfissamtökunum Bláa hemum
fyrir nokkru.
Sportköfunarskólinn var stofnað-
ur árið 1997. Eigandi skólans er
Tómas J. Knútsson og kennarar
auk hans eru Sigurður Ámundason
og Siguringi Sigurjónsson. Allir
eru þeir sportköfunarkennarar að
mennt.
Skólinn hefur kennt um 50
manns sportköfun á hinum ýmsu
stigum síðan hann tók til starfa.
Kennaramir eru í alþjóðlegum
samtökum sportköfunarkennara,
sem starfa í 175 þjóðlöndum. Hefur
skólinn hér starfsleyfi samtakanna.
I frétt frá Sportköfunarskólanum
segir að allir nemendur fái alþjóð-
leg skírteini, sem veita þeim að-
gang til sportköfunar erlendis.
Innan skólans starfar sérstakur
hreinsunarflokkur, sem nefnist Blái
herinn. Markmið hans er að gera
hreinsunarátak í höfnum landsins.
Hefur hann þegar hreinsað til í
Gaflaradagur
og listaverka-
uppboð
LIONSMENN í Hafnarílrði halda
sína árlegu Gaflarahátíð laugardag-
inn 2. desember í Hraunholti. Veislu-
stjóri verður Örn Gunnarsson, um-
dæmisstjóri 109A, íslenska fjöl-
umdæminu. Ætlunin er að útnefna
þar „Gaflara aldarinnar".
Auk listaverkauppboðs og ýmissa
skemmtiatriða leikur Sighvatur
Sveinsson ásamt hljómsveit fyrir
dansi á eftir og undir almennum
söng.
Gaflari ársins hefur verið kjörinn
Örn Arnarson sundkappi fyrir
íþróttafrek sín á innlendum og er-
lendum vettvangi á liðnum árum.
Hann kemur á hátíðina ásamt fjöl-
skyldu sinni og verður honum veitt
Gaflarastyttan, sem er farandgripur
til eins árs í senn. Miða er hægt að
kaupa eða panta hjá öllum meðlim-
um klúbbsins og við innganginn og
kostar aðgangur 3.500 kr.
Gaflari gegn
fíkniefnum
Merkið Gaflarinn er að þessu sinni
hannað af Ólafi Árna Halldórssyni,
varaformanni klúbbsins. Verður það
selt við stórmarkaði og víðar dagana
24. nóvember til 2G. sama mánaðar.
Þá verður það einng selt á hátíðinni
og dagana 1. til 3. desember á sama
hátt og áður segir. Merkið kostar
500 krónur. Þá er einnig hægt að
panta eða kaupa á sömu stöðum sett
af merkjum aldarinnar á 1.000 kr.
Tilgangurinn með þessari söfnun
er að berjast gegn vímuefnum, fyrst
og fremst með því að styrkja for-
varnir. Nefnist það átak „Aldamóta-
átak Lions gegn vímuefnum“.
Um þessar mundir er verið að
taka á móti tillögum um gaflara ald-
arinnar. Hægt er að koma tillögum á
eftirfarandi heimilisfang: „Gaflari
aldarinnar“, pósthólf 26,220 Hafnar-
fjörður. Þá verða einnig tillöguseðlar
í Fjarðarpóstinum.
Kafað í gjánni Silfru sem liggur
inn í Þingvallavatn.
höfninni í Keflavík og er nú að und-
irbúa hreinsun allra hafna Hafna-
samlags Suðumesja.
Fyrirlestur um
þróun plantna
til lyfja-
framleiðslu
DR. EINAR Mántylá flytur
föstudaginn 24. nóvember kl.
12.20 fyrirlesturinn „Grænar
smiðjur og nýstárleg yrkisefni"
á Líffræðistofnun Háskólans í
stofu G6 á Grensásvegi 12. Allir
velkomnir.
Aukin þekking og framfarir í
plöntusameindalíffræði hefur
opnað nýja möguleika til fram-
leiðslu og úrvinnslu verðmætra
lífefna úr plöntum. Með hjálp
erfðatækni er farið að þróa
plöntur sem slíkar grænar
smiðjur til lyfjaframleiðslu og
fyrstu afurðir slíkra plöntuaf-
brigða, eða yrkja, eru farnar að
líta dagsins Ijós. Plöntur hafa
til að bera ýmsa kosti umfram
hefðbundnari framleiðsluað-
ferðir sem byggjast á bakter-
íum eða dýrafrumulínum, m.a.
minni mengunarhættu af völd-
um sjúkdómsvalda, rétta með-
höndlun flóknari próteina og
mikla framleiðslugetu.
Fjallað verður um þessa þró-
un og möguleika sem hún býð-
ur upp á.
Fræðslufundur
LAUF
LAUF, félag flogaveikra, verður
með fræðslufund fimmtudaginn 23.
nóvember í húsakynnum Öryrkja-
bandalagsins, Hátúni lOb, kaffistofu
á jarðhæð, og hefst hann kl. 20.
Gengið er inn í húsið að austan-
verðu.
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir,
taugasjúkdómalæknir, flytur erindi
um lyf við flogaveiki og helstu auka-
verkanir þeirra.
Að venju verður boðið upp á veit-
ingar á vægu verði.
Fundir um
virkjanir á
Suðurlandi
TÆPLEGA helming nýtanlegs
vatnsafls á íslandi er að finna á Suð-
urlandi og þar eru einnig háhita-
svæði sem nýta mætti fyrir
jarðvarmavirkjanir. Landvernd og
verkefnisstjóm rammaáætlunar um
nýtingu vatnsafls og jarðvarma
standa fyrir kynningarfundum um
virkjunarkosti á Suðurlandi hinn 24.
og 25. nóvember næstkomandi.
Fyrri fundurinn verður haldinn á
Hellu, í Hellubíói, föstudaginn 24.
nóvember klukkan 16. Þar mun
Sveinbjörn Björnsson, formaður
verkefnisstjómar, kynna ramma-
áætlunina, Sigurður Guðmundsson,
formaður faghóps um efnahagsáhrif,
segir frá leiðum til að meta samfé-
lagsleg áhrif virkjana og Hákon Að-
alsteinsson, Orkustofnun, kynnir
virkjanahugmyndir í Þjórsá, Tungná
og Markarfljóti sem verða til um-
fjöllunar í rammaáætlun.
Síðari fundurinn fer fram á
Kirkjubæjarklaustri, í félagsheimili
staðarins, laugardaginn 25. nóvem-
ber klukkan 15. Þar munu þeir
Sveinbjörn og Hákon aftur flytja er-
indi, en þær virkjanahugmyndir sem
verða til umfjöllunar em virkjanir í
Hólmsá, Skaftá, Tungufljóti og
Markarfljóti, auk þess sem fjallað
verður lítillega um Torfajökulssvæð-
ið. Þá mun Þóra Ellen Þórhallsdótt-
ir, formaður faghóps um náttúru- og
minjavemd, segja frá leiðum til þess
að meta og flokka landslag.
Aðgangur á báða fundina er
ókeypis og allir eru velkomnir.
----------------------
Kennarar í
YI gagnrýna
ríkisvaldið
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá kennurum í
Verzlunarskólanum:
„Fundur í Kennarafélagi Verzlun-
arskóla fslands, haldinn þann 21.
nóvember 2000, átelur harðlega það
áhugaleysi og ósveigjanleika sem
einkennt hefur framgöngu ríkis-
valdsins í kjaradeilu þess við Félag
framhaldsskólakennara. Þessi af-
staða ríkisvaldsins í kjaradeilu þess
við Félag framhaldsskólakennara.
Þessi afstaða ríkisvaldsins er með
öllu óskiljanleg þar sem dagvinnu-
laun félagsmanna hafa á undaníorn-'
um árum dregist óumdeilanlega
langt aftur úr viðmiðunarhópum með
sambærilega menntun og ábyrgð en
þiggja laun frá sama launagreið-
anda. Auk þess hefur ný tækni og að-
lögun að nýrri námskrá aukið mjög
allt vinnuálag við kennslu.
Þessi löku kjör og aukna vinnu-
álag hafa valdið því að nýliðun kenn-
ara er nær engin þannig að hrun
stéttarinnar er yfirvofandi innan
fárra ára.
Fundurinn krefst þess að stjóm-
völd axli þá ábyrgð sem þau bera á
menntun ungmenna landsins og snúi
sér strax af alvöru að samningavið-
ræðum þar sem skólakerfið riðar nú
til falls verði ekki skjótt við brugðist,
----------------------
Málstofa um
stjórnun í heil-
brigðiskerfínu
SKRIFSTOFA fjárreiðna og upp-
lýsinga á Landspítalanum býður til
málstofu um notkun þjónustusamn-
inga í heilbrigðisþjónustu fimmtu-
daginn 23. nóvember kl. 14 til 16 í
Landspítalanum, Eirbergi, stofu VI.
Allir eru velkomnir.
Frammælendur verða: Anna Lilja
Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri
fjárreiðna og upplýsinga á Landspít-
ala - háskólasjúkrahúsi, Stefán
Yngvason, sviðsstjóri endurhæfing-
arþjónustu á Landspítala - háskóla-
sjúkrahúsi, og Þórhallur Arason,
skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytr
inu.