Morgunblaðið - 23.11.2000, Page 62

Morgunblaðið - 23.11.2000, Page 62
r 62 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir Ijóska Ferdinand Og á hvað eru Þú verðuð að fyrirgefa þeim, herra. þið að glápa. Þau hafa aldrei séð nokkurn sem borðar poppkorn með gaffli. ”1________________________________________________________________________________________________ BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1103 Reykjavík # Sími 569 1100 S Símbréf 569 1329 Konan sem fór að gráta niður“. Auðséð var að konunni brá og sneri hún sér að manninum (sennilega eiginmanni). Hann opnaði veskið sitt og þau töldu nokkra seðla. Hægt og hikandi snýr konan sér að afgreiðsludömunni og segir: Við eigum ekki fyrir þessu og ýtti lyfja- pakkanum til dömunnar. Snýr sér svo að manninum og brast þá í grát og sagði við hann „komdu heim“. Þau gengu út. Hún grátandi og sagði um leið „ég skil ekki hvernig þessir ráðamenn ætla okkur að lifa“. Ég heyrði ekki meira. Þau voru komin út. Upplýsingar Reiknistofu Það hefur heyrst frá ýmsum stjórnmálamönnum að það sé eðli- legt að stjómvöld dragi úr lífeyris- greiðslum almannatrygginga, vegna þess að lífeyrissjóðimir væm farnir að greiða lífeyrisþegum og öi-yrkjum svo há eftirlaun. Reiknistofa heildarsamtaka lífeyr- issjóðanna var fengin til að kanna hverjar þessar greiðslur vom í ágústmánuði árið 2000. í þeirri könnun era allir lífeyrisþegar sem starfað hafa á almennum vinnu- markaði aðrir en verslunarmenn. í ljós kom að þetta eru 12.092 ein- staklingar. Af þessum 12.092 lífeyr- isþegum vom 3.466 þeirra með með- algreiðslur kr. 5.637 á mánuði og 3.627 lífeyrisþegar með meðal- greiðslm- kr. 14.743 á mánuði. Sem þýðir að um það bil 60% þessa hóps Jafnan á metsölulista... Einstæð bók! Fjöldi þekktra manna og kvenna sýnir á sér nýja hlið og segir frá atvikum og fólki sem ekki gleymist. Til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi meðal barna. STOÐ OG STYRKUR Frá Sigurði Magnússyni: HÆSTVIRT ríkistjórn, háttvirtir þingmenn. Þessi saga sem hér kem- ur, er ekki tibúningur. Hún er rifjuð upp yður til upp- lýsingar og um- hugsunar um þau kröppu kjör elli- lífeyrisþega og öryrkja sem þér ákveðið tekjur til. Stjóm yðar á þessum mála- flokki, hæstvirt Sigurður ríkisstjórn og Magnússon háttvirtur þing- heimur, er til vanvirðu fyrir yður í því góðæri sem hér á landi ríkir. Sagt er að hæstvirt- ur fjármálaráðherra hafi um 24-26 milljarða tekjuafgang í fjárhirslum sínum á yfirstandandi ári til skipta milli málaflokka. Sagan Ég var að bíða eftir að borga vöra í apóteki og stóð skammt frá af- greiðslunni. Það vora fáir viskipta- vinir inni. Afgreiðsludaman kallar upp kvenmannsnafn og ég sé tvær aldraðar manneskjur, karl og konu, ganga að afgreiðsluborðinu. Konan spyr hvað hún eigi að borga. Ekki heyrði ég hvað henni var sagt en hún sagði hátt og skýrt „en ég þurfti ekki að borga svona mikið síðast“. Þá sagði afgreiðslustúlkan „trygging- arnar era hættar að greiða þetta lyf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.