Morgunblaðið - 23.11.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 23.11.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 65 DAGBÓK fT A ÁRA afmæli. Fimm- l) v tugur er á morgun, 24. nóvember, Jónas Guð- mundsson, rafveitustjóri í Búðardal. Eiginkona hans er Sigurbjórg Jónsdóttir. í tilefni dagsins taka þau á móti gestum í Félagsheimil- inu Dalabúð milli kl. 20 og 24 á afmælisdaginn. BRIPS llmsjón Guðmnndur Páll Arnarson ÞEIR voru að æfa sig ítölsku meistaramir De Falco, Ferr- aro, Sementa og Garozzo. De Falco og Ferraro eru m.a. nýkrýndir ólympímeistarar og Evrópumeistarar; Sem- enta er af yngri kynslóðinni, en hefur þó unnið EM-titil í opna flokknum, og Garozzo er óþarfi að kynna - „the grand oid man of bridge". Hann er 73 ára og spilar enn af fullum styrk, eins og sjá má glöggt á þessu spili: Vestur gefur; allir á hættu. Norður v A5432 ♦ 10 * KD6543 Vestur Austur ♦ KD10953 *2 vG876 VKD109 ♦ D6 4543 +2 +G10987 Suður ♦ÁG876 v- ♦ ÁKG9872 *Á Vestur Norður Austur Suður De Falco Sementa Ferraro Garozzo 2 spaðar Pass Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Spil suðurs eru engin smásmíði, en eftir veika tveggja spaða opnun vesturs er tilgangslaust að reyna að melda vísindalega. Garozzo skaut því beint á hálfslemmu. Út kom lauf, sem Garrozzo átti heima á blankan ás. Hann tók spaðaás og tromp- aði spaða, en Feiraro henti þjarta. t>á trompaði Garrozzo hjarta, lagði niður ÁK í tígli og felldi drottningu vesturs. Spilaði svo tígultvisti (sem hann hafði sparað áður) og gaf austri slag á þristinn! Ferraro átti ekkert eftir nema lauf og hjarta og varð að spila biindum inn, þar sem þrir slagir biðu: tveir á lauf og einn á hjartaás. Tólf slag- ir. Ferraro fékk tækifæri til að hnekkja spilinu í þriðja slag. Hann gat „hent“ trompi undir tígultíuna og komið sér þar með undan innkastinu. En þá vörn hefði enginn fundið nema Garozzo. Hér eru fyrirmælin frá verk- stjóra. Grafa sundur götuna, gera við leiðslurnar og mal- bika sfðan. Grafa sundur göt- una, gera við leiðslumar og malbika síðan. Grafa... Hlutavelta Þessir duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu 6.518. kr til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Daníel Þór- hallsson, Andri Jensson og Friðrik Þ. Pétursson Þessi unga stúlka hélt tom- bólu og safnaði 4.263. kr. til styrktar Krabbameinsfé- lagi íslands. Hún heitir Þor- gerður Ása Aðalsteinsdótt- MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík SKÁK Umsjón llelgi Áss Urólarsson Byrjunarundirbúningur hefur síðan tölvurnar komu til skjalanna tekið stórstíg- um framförum. Þeir skák- meistarar sem hafa náð góð- um tökum á nýjustu tækn- inni og rannsóknum í upphafshluta skáklistarinn- ar hala inn marga vinninga sökum þessa. Einn af þeim er danski alþjóðlegi meistar- inn Steffen Pedersen, sem er mikill sérfræðingur í Botvinnik-afbrigði slav- nesku varnarinnar. Vinur hans, stór- meistarinn Peter Heine Nielsen (2.578), hefur án efa notið aðstoðar hans í stöðunni þar sem hann hafði hvítt gegn Kiril Georgiev (2.661) frá Búlgaríu á 01- ympíumótinu í Istanbúl. 13. Rxf7!? Ekkert skal fullyrt um leik jsennan annað en það að hann lítur skemmtilega út! 13...Kxf7 14. f3! Kg8 15. fxg4 e5 16. g5! exd4 17. Bxh5 Hh7 18. Bg6 De7 19. Bd6! Dg7 20. Bxh7+ Dxh7 21. Dg4 Dg6 22. Bxf8 Re5 23. Dh3 Rbd7 24. Be7 He8 25. h5 Dg7 26. Bf6 Rxf6 27. gxf6 DU 28. Hf5 Kh7 29. Dg3 dxc3 30. Hxe5 cxb2 31. Hfl Hxe5 32. Dxe5 Bc8 33. Dxb2 Be6 34. De5 b4 35. Hf3 c3 36. Hg3 c2 37. Df4 cl=D+ 38. Dxcl Dxh5 39. Hg5 Dh4 40. g3 Dh3 41. Hg7+ Kh8 42. Dg5 og svartur gafst upp. Skákin fram að stöðumyndinni tefldist svona: 1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. h4 g4 11. Re5 h512.0-0 Rfd7. Hvítur á Ieik UOÐABROT SVARAÐ BREFI Þú grátbiður mig að gleyma þér. Það get ég ei, þó ég vildi. Því allt, sem að bezt og bjartast er, það bendir mér á þitt gildi. - Og elskan hún hefur ábyrgzt mér þig aldrei ég missa skyldi. Þú heilsar mér sérhvern heiðan dag, þig heyri’ eg í lækjar kviki. Ég finn þig í söng og fögrum brag, sem faðmur mig örmum lyki. Ég sé þig við hvert eitt sólarlag í síðasta geislabhki. Ólína Andrésdóttir. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert gefínn fyrir leikræna tjáningu oggengur oft svo langt að þínum nánustu þykirnógum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þú vilt fá að halda þig út af fyrir þig um sinn og ættir að láta einskis ófreistað til þess. Vinir munu skilja þig og styðja ef þú talar við þá. Naut (20. aprfl - 20. maí) Láttu ekki deigan síga við að fá fram þau úrslit mála, sem þér eru mest að skapi. Aðrir munu grípa til sinna ráða svo þú mátt hvergi hika sjálfur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) "AA Einbeittu þér að þeim mál- um, sem þú þarft að afgreiða strax. Hin mega bíða og þú skalt ekki eyða tíma í þau á meðan hin eru óafgreidd. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Stundum er þetta spurning um að vera réttur maður á réttum stað á réttum tíma. Vertu stöðugt á tánum svo að tækifærin fari ekki framhjá þér. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) W Reyndu ekki að slá ryki í augu vina þinna. Þeir sjá hvernig þér líður og vilja um- fram allt hjálpa þér. Settu þá inn í málin og þá mun allt faravel. Meyjo -jj (23. ágúst - 22. sept.) VmL Það er engin ástæða til þess að liggja á tilfinningum sín- um. Vertu viss um að þeir sem málið snertir viti ótví- rætt hvað þú hugsar. Xf/ff (23. sept. - 22. okt.) Taktu þér tíma til þess að skoða málin vandlega áður en þú tekur ákvörðun um fram- haldið. Mundu að ekki er allt sem sýnist í fljótu bragði. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara. Að öðru leyti skaltu bara láta gamminn geisa; það léttir til við lipur gamanmál og hláturinn leng- ir lífið. Bogtnaður (22. nóv. - 21. des.) C&O Hafðu ekki áhyggjur af því þótt þér finnist þú vera far- inn að ryðga í fræðunum. Taktu bara á þig rögg og skelltu þér í endurmenntun. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Vitneskjan er það atriði sem nú skiptir sköpum um flesta, ef ekki alla, hluti. Láttu því ekki hanka þig á því að hafa ekki lesið heima. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það getur haft ófyrirsjánleg- ar afleiðingar að stökkva án þess að hafa athugað mála- vexti. Gerðu hvorki þér né þínum nánustu slíkan glannaskap. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það styttist í að fólk sjái störf þín í réttu ljósi og þú fáir að njóta ávaxta erfiðis þíns. Mundu þá hverjir réttu þér hjálparhönd. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindafegra staðreynda. Glæsilegur hátíðarfatnaður tískuverslun Rauðarárstíg 1, sfmi 561 5077 EKNVimUMiN -----y-----------------------—y—, sÖlum.,Gudmundur Sigurjónsson Hrofn Stefónsson lögfr., sökim., óskor R. Horöorson, sökimoóur, Kwrton ' lir, ouglýsingor, gjoldkeri, Ingo Hannesdóttir, simovorslo og ritori, Olöf jf* Dögg Sigurgcirsdóttir, simavorslo og öflun skjola. ÁR __ . „erð. Stefón Hrofn Stefónsson Hollgeirsson, sölumóiur, Jóhonno Voldimarsdóttir, _ Steinorsdóttir, símavorslo og öfiun skjolo, Rakel Dögg Sími 588 9090 - Fax 588 9095 • Síðunuila 2 I EINBYLI Smárarimi. Fallegt og vel skipulagt 172 fm einlyft einbýlishús með bilskúr í rólegu hverfi. Eignin skiptist m.a. í þrjú rúmgóð herbergi, baðherbergi, sjón- varpshol, eldhús og stofu. Parket og flisar á gólfum. Upphitað hellulagt plan og góð verönd. Stór og gróinn garður. V. 19,5 m. 1024 HÆÐIR Gnoðarvogur. Gullfalleg 144 fm efri 5-6 herbergja hæð ásamt 25 fm bílskúr. íbúðin hefur öll verlð gerð upp á mjög vandaðan og failegan hátt, á gólfum er gegnheilt Yberaro parket og í eldhúsi er einstök innrétting, elda- vélaeyja, háfur og falleg flísalögn. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir og út- sýni. V. 18,8 m. 9521 4RA-6 HERB. Hraunbær. Vorum að fá I einkasölu góða 98 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í þrjú parketlögö herbergi, rúmgóða parketlagð astofu, eldhús og baðherb. Sérgeymsla í kjallara. Suðursvalir. Blokkin er nýklædd og I góðu ástandi. V. 11 m. 1029 Lækjasmári rn. bílskýli. Vorum að tá I einkasölu ákaflega fallega og bjarta neðri hæð, u.þ.b. 96 fm, með sérinngangi (góðu Permaformhúsi i Kópa- vogi. Ibúðinni fylgir stæði I upphitaðri bílageymslu. Suðurlóð með verönd. Fal- legt beyki-eldhús. Sérþvottahús. V. 13,7 m.1038 3JA HERB. Veghús - 7. hæð - laus strax. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða u.þ.b. 92 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. íbúðin er í góðu ástandi. Ekkert áhvílandi. Lyklar á skrltstofu. V. 9,3 m. 9944 Kirkjubraut - Seltj. 3ja herb. nýstandsett um 77 fm björt íbúð á jarðhæð. Góð verönd fyrir framan stofu. Sérinng. Ný eldhúsinnr., gólfefni, skápar o.fl. V. 9,7 m. 1016 2JA HERB. Öldugata. Falleg mikið uppgerð 2ja herbergja 42 fm fbúð á 1. hæð f góðu húsi með mjög fallegum garði. V. 7,2 m. 1026 Engihjalli - glæsileg. 2ja herb. um 63 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Park- et. Nýstandsett baðherb. Stórar vestursvalir og fallegt útsýni. V. 8,5 m. 1020

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.