Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ Bjarkargata 8, Reykjavík Sýnum í dag glæsilega 123 fm neðri sérhæð í þessu reisulega húsi á frá- bærum stað við tjömina í Rvík. 32 fm (bílskúr) fylgir með. Sérinn gang- ur. Nýlegt massívft parket, endum. eldhús o.fl. Rafmagn og gler endur- nýjað, svo og þak, húsið málað utan f. fáum árum. Sérinngangur. Frá- bær staðsetning. Áhvílandi 6,5 millj. hagst. lán. Verð 19,5 millj. Anna Lilja tekur á móti gestum f dag á milli kl. 14 og 16. 42 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 OPIÐ HÚS I DAG FAÍTEICNASALAN s\ fasteign is Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíöa: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Jökulgrunn - eldri borgarar Raðhús á einni hæð á þessum eftir- sótta stað. Húsið, sem er 85 fm, skiptist í forst., stofu, opið eldhús, 1 svefnherþ., baðherþ., þvottaherb. og geymslu. Möguleiki á sólstofu. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt nýmál- að. Hiti í stéttum. Rólegt og vel skipu- lagt svæði. Öll þjónusta innan seiling- ar. Laust nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofu. # Suðurhraun Garðabæ Nýbygging 2000 fm í þessu húsi eru til sölu eöa langtíma- leigu. Athendist fullbúið í dag. Malbikuð bílastæði. Mikil lofthæð. Milliloft fyrir skrifstofur og starfsfólk.Stórar inn- keyrsludyr. Hægt er að selja eða leigja húsnæðið í tveimur hlutum. Simi: 551 8000 Fax: 551 1160 Vítastíg 12 Þórarinn Jónsson hdl., löggiitur fasteignasali. Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri. ÖEIGNA Snaust BYGGINGALÓÐ - ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu 5.954 fm lóð fyrir þjónustu- og iðnaðarhúsnæði. Bygg- ingareiturinn býður upp á að byggja hús á einni eða tveimur hæðum. Búið er að vinna alla lóðina og taka í hæðir. Tilbúið til afhendingar strax. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. KÓPAVOGI Til leigu 100 til 400 fm mjög gott verslunarhúsnæði á jarð- hæð í nýju húsi. Húsið hefur frábært auglýsingagildi frá Reykjanesbraut. Húsnæðið hentar undir hvers konar versi- un eða þjónustu. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala í síma 568 2444. SMARINN il ;S...r»V*FrrF ',1’™ f[f ÁSBYRGI é) Suðurlandsbraut 54 - Vlð Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 v INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. y Á KIRKJUSTARF 1 Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson Keflavíkurkirkja Safnaðarstarf Aðventu- tónleikar í Keflavíkur- kirkju í DAG, sunnudag 10. desember, verða aðventutónleikar Kórs Kefla- víkurkirkju í Keílavíkurkirkju kl. 20.30. Tónleikunum var frestað um viku vegna slyssins á Reykjanes- braut 30. nóv. sl. Það er orðin hefð til margra ára að syngja inn aðventuna og kirkjuárið í Keflavíkurkirkju. Dagskráin er með hefðbundnu sniði, sungnar perlur úr arfinum frá fyrri öldum til dagsins í dag, en í ár syngjum við inn fyrsta kirkjuár nýrrar aldar. Einsöngvarar eru Guðmundur Sigurðsson, Ingunn Sigurðardóttir, Margrét Hreggviðs- dóttir og Einar Om Einarsson. Ragnheiður Skúladóttir leikur á pí- anó. Stjórnandi Kórs Keflavíkur- kirkju er Einar Öm Einarsson org- anisti. í lok stundarinnar verður sungið við kertaljós. Kvöldmessa á aðventu í Laug- arneskirkju ANNAN sunnudag í aðventu kl. 20:30 er hin mánaðarlega kvöld- messa í Laugarneskirkju. Að þessu sinni er dagskráin öll tengd íhugun- arefnum aðventunnar. Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir, sem vakið hefur mikla athygli síðustu misseri, mun gleðja eym okkar með einsöng við undirleik djasskvartetts Gunnars Gunnarssonar. Þar em á ferðinni þungavigtardjassarar. Auk Gunnars, sem leikur á píanó, leikur Sigurður Flosason á saxófón, Matthías M.D. Hemstock á trommur og Tómas R. Einarsson á bassa. Kór Laugames- kirkju mun einnig syngja ýmsa sálma, og m.a. einn sem Gísli heitinn á Uppsölum var höfundur að við lag Ómars Ragnarssonar. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna svo að orðinu og borðinu. Komið í Laugarneskirkju og njótið góðs á sunnudagskvöldið. Sigrún Eðvalds- dóttir heldur tónleika í Laug- arneskirkju Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 12. desember mun Sigrún Eðvaldsdóttir halda einleikstónleika í Laugames- kirkju kl. 20:00. Þar mun hún leika Partítu fyrir fiðlu nr. 2 í d-moll, BWV 1004. Allt fólk er velkomið að njóta stundarinnar með okkur, og þess ber að geta að Fullorðinsfræðsla safnað- arins fellur að þessu sinni inn í tón- leika Sigrúnar. Að tónleikum loknum mun hin vikulega söngva- og bænasamvera „Þriðjudagur með Þorvaldi" fara fram samkvæmt venju. Verið vel- komin í Laugarneskirkju. Háteigskirkja. Spjallstund mánudag kl. 10-12 í Setrinu á neðri hæð safn- aðarheimilis fyrir eldri borgara með Þórdísi þjónustufulltrúa. Eldri borg- arar grípa í spil mánudag kl. 13.30- 16 í Setrinu á neðri hæð safnaðar- heimilisins. Laugarneskirlga. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.07.12 spora hóp- arnir mánudag kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Neskirkja. Hjónastarf Neskirkju í kvöld kl. 20. Fjölskyldan og gildi jól- anna. Starf fyrir 6-9 ára börn mánu- dag kl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. Safnaðarstarf og listir hallgrimskirkj a. is Síðumúla 27 sími 588 4477 __________________________ fax 588 4479 1 F A.§-LJ-i..g_N.a.s..a t a i Heimasíða: valholl.is Spennandi atvinnuhúsnæði Auðbrekka - Fráb. útsýni Mjög gott 713 fm iðnaðar- og lagerhúsn. Nýl. hús sem er álklætt að utan. Góð lofth. Innkeyrsludyr. Lóð malb. Hagstætt verð. Góð áhv. lán. 4966 Iðnbúð - Garðabæ Vorum að fá gott iðnaðarhúsn. til sölu sem er ca 119 fm. Góð loft- hæð og innkeyrsludyr. Góð aðkoma. Verð 8,5 millj. 4624 Bæjarlind í sölu eða til leigu. Fyrir fjárfesta. Stórglæsil. ca 400 fm verslunar- húsn. Húsn. skiptist í tvö sjálfstæð bil, 150 (í leigu) og 250 fm ásamt sameign sem er ca 30 fm, hluti í leigu. 3994 Laugavegur - Glæsilegt nýtt verslunarhúsn. Glæsileg verslunarpláss, 143, 245 og 455 fm á besta stað. Mögu- leiki að kaupa stæði í lokaðri bílgeymslu í kj. Afhending í apríl 2001. í húsinu eru einnig til sölu glæsilegar „penthouse“-íbúðir á tveim- ur hæðum, sem seljast tilbúnar til innréttinga. Lyfta í húsinu. Tangarhöfði 570 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsn. átveimur hæðum. Þrennar inn- keyrsludyr. Húsn. er í góðu ástandi og nýbúið að standsetja efri hæð. Góð áhv. lán. Verð 36 millj. eða tilboð. 3993 Brekkuhús 1 til sölu eða leigu. Bakarar skoðið vel. Glæsil. innrétt. 137 fm versl- unar/þjónustuh. í nýju húsi í verslunarmiðst. í grónu hverfi. Laust strax. Gott verð, 11,8 millj. Áhv. 8,3 millj. til 15 ára. Tilv. fyrirýmis- s konar rekstur, miðsv. í fjölmennu hverfi. T.d. sárvantar bakarí/úti- bú í þetta fjölmenna hverfi. 4978 Seljendur atvinnuhúsnæðis athugið! Höfum fjársterka kaupendur sem þurfa að fjárfesta fyrir áramót í atvinnuhúsnæði. Hafið samband - við látum verkin tala. Allar uppl. (um ofangreindar eignir og atv.húsn.) veitir Magnús sölustjóri atv.húsn. í gsm 899 9271. Opið hús í dag Hjallavegur 32 Falleg og mikið endurbætt 65 fm, 3ja herbergja risíbúð með sér- inngangi á góðum stað í austurbænum. Nýlegt eldhús, gott bað- herbergi, tvö góð svefnherbergi. Sérinngangur og mikið útsýni. Verð 8,9 millj. Brunabótamat 7,2 millj. Laus strax. Karl Kristján tek- ur á móti áhugasömum frá kl. 14-16 . VALHÖLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.