Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 J Ú% ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ANTÍGÓNA eftir Sófókles Frumsýning annan í jólum 26/12 örfá sæti laus, 2. sýn. 27/12, 3. sýn. 28/12. Þýðing: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Páll Ragnarsson Danshreyfingar: Lára Stefánsdóttir Búningar: Pórunn Elísabet Sveinsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Valdimar Örn Flygenring, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Stefán Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guörún Þorvaldsóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson og Margrét Guðmundsdóttir. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/12 kl. 20.30: „Blómið sem þú gafst mér“. Dagskrá helguð Nínu Björk Árnadóttur, skáldkonu. Ljóðalestur úr nýútkominni Ijóðabók og lesnir kaflar úr ýmsum verkum hennar. GJAFAKORT í ÞJÖÐLEIKHÚSItí - GJÖFIN SEM LIFNAR Wð/ www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán,—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. é S a I u r i n n BORGARLEIKHUSIÐ Leikíélag Reykjavíkur Næstu sýningar Mánudagur 11. desember TÍBRÁ Píanótónleikar kl. 20 Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari flytur verk eftir Bach, Ginastera, Þorkel Sigurbjörnsson, Alban Berg og Johannes Brahms. Miðvikudagur 13. desember TÍBRÁ Jólabarokk Barokksveitin kl. 20 Á hinum árlegu Jólabarokkstónleikum verða ítalskir konsertar eftir Vivaldi, Galuppi og Albinoni leiknir á 17. og 18. aldar hljóðfæri. Sunnudagur 17. desember Borgardætur kl. 20 Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir flytja fjöl- breytta dagskrá ásamt Eyþóri Gunnars- syni & co. í tilefni af útkomu jólageisla- plötu Borgardætra. Hamraborg 6, 200 Kópavogl sími 5700 400, fax 5700 401 salurinn@salurinn.is miðasalan er opin virka daga 13 -18 Skáldkvennakvöld Bókaforlagið Salka kynnir Þórubækurnar og ævisögu Vilborgar Dagbjartsdóttur í kvöld sun. 10.12 kl 20.30 Vigdísarkvöld Iðunn - bókmenntakynning mán. 11.12 kl. 20 Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur ..textinn erbæði skemmtilegur og sannuríallri sinni tragi-kómik....bráðskemmtilegur einleikur... ég skora á Ikonurlað fjölmenna og taka karlana með... 'SÁB Mbl. 4. sýn. þri. 12. des kl. 21 Jjúffengur mákverdur Jijrir alla kvöldviðburði Anddyri SUNGIÐ, LESIÐ OG LEIKIÐ Mið13. deskl. 20 Fjórir listamenn Borgarieikhússins, þau GuðrúnAsrr ................. " ‘ smundsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir, Jón Hjartarson og Sigrún Edda Björnsdottir kynna nýútkomin verk sfn. HÁTÍÐ f BORGARLEIKHÚSINU Opið hús - aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Lau 16. des kl. 14 - 17 Atriði sýnd úr Móglf á stóra sviði, Abigail heldur partí á litla sviði og Skáldanótt í anddyri. Boðið verður upp á skoðunarferðir um húsið, leiklestra úr verkum f æfingu, jólasöng, óvæntar uppákomur ogjólasveinar sprella með bömunum. MÓGLÍ e. Rudyard Kipling ‘ ......... ■ JMSYN Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING Lau 30. des kl. 14 Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTI e. Mike Leigh Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrfm Helgason Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Stóra svlð JANSFLOKKURI AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur -Dansverk fyrir böm- (DAG: Sun 10. des kl. 14 Geisladiskur meðjónlist Gusgus, Bix og Daníels Ágústs úr DIAGHILI GOÐSAGNIRNAR nú fáanlegur. Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða korl 3 kr. 14.900. Þú séró sýn ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 80()(r Miðasalan er opin kl. 13-18 og /ram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daea. Fax 568 0383 midasala@borearleikhus.is www.borgarleikhus.is www.mbl.is DPAUMASMIÐJAN MIÐASALA í SÍMA 551 9055 6ÓBAR HÆGfilR eftir Auðf Haralds Aukasýning fös 29/12 kl. 20 Sýnt í Tjarnarbiói Sýningin er á leiklistartiátíðirmi Á mörkunum Miðapantanir í Idnö i sima: 5 30 30 30 Leikfélag Islands Leikhúskortið Sala í fullum gangi kasTauNn 552, 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 6/1 kl. 20 ÁSAMATÍMAAÐÁRI sun 10/12 kl. 20 allra síðasta sýning Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frumsýn. fim 28/12 kl. 20 örfá sæti 2. sýn. fös 29/12 kl. 20, A kort gilda 3. sýn. lau 30/12 kl. 20, B kort gilda fös 5/1 kl. 20 C kort gilda ipW 530 303O SYND VEIÐI fös 29/12 kl. 20 Mjólamálsverður og sýnd veiði fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@ieik.is — www.leik.is ISI .I NSK V OIM .I5 w 1 Sínii 511 4200 Kór Islensku óperunnar ásamt hljómsveit flytur Elía eftir Mendelssohn Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson Hulda Björk Garðarsdóttir Nanna María Cortes Garðar Thór Cortes Stjórnandi Garðar Cortes Langholtskirkja sun 10. des 2000 kl. 16.00 Forsala miða í íslensku óperunni virka daga kl. 15-19 og í Lang- holtskirkju við innganginn. HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ 0 inmf r- offír Olaf Hauk Sicnoiiiirson Svningar hefiast kl. 20 Jólasýn. fös. 29. des. örfá sæti laus .Tólaandakt Litla stúlkan með eldspvturnar f dag sun 10. des kl. 14.00 örfá sæti mán 11. des kl. 13.30 örfá sæti laus mán 11. des kl. 15.00 örfá sæti laus Sýningar fyrir hópa samkvæmt samkomulagi. Miðasala í síma 555 2222 — og á www.visir.is ^mb l.is AL.LTA/= GiTTH\SA£> /VÝT7 mög u leikh úsið tfláral við Hlemm s. 562 5060 Hvar er Stekkjarstaur? l eftir Pétur Eggerz 1 Aukasýning í dag 10. des. w? kl. 14.00 nokkur sæti laus Sfðasta svnina fvrir iól Sýningar fyrir hópa skv. pöntun www.islandia.is/ml mmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Krínglan býður í leíkhús! Kringluvinir er ■Qölskylduklúbbur Kringlunnar sem hittist alla sunnudqga stundvíslega kl. 13:00 í litla sal Borgarleikhússins. ^ v ^ ÉééIÉ^8^1 mmmm mmmu MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Lennonkvöld á Gauknum Til heiðurs Lennon BITLAVINAFÉLAGIÐ sáluga hyggst rifja upp gamla takta á Gauk á stöng annað kvöld. Tilefnið? Jú, fyrir réttum 20 árum síðan féll Bítill- inn John Lennon á sviplegan hátt fyrir hendi morðingja, nánar tiltekið þann 8. desember. Auk þess hefði John orðið sextugur 9. október síð- astliðinn hefði hann lifað. Jón Ólafsson Bítlavinur segir þessa viðburði þó ekkert endOega kveikjuna að þessu stefnumóti þeirra félaga. „Bítlavinafélagið varð til á sínum tíma vegna Lennonkvölda sem við héldum á Gauknum árið 1986 og það er alltaf verið að biðja okkur um að endurtaka þau annað slagið. Við ákváðum bara að slá til í þetta skiptið. Hljómsveitin var í raun ekkert sett saman á sínum tíma til að Bítlavinafélagið í árdaga. verða einhver sveitaballahljómsveit, heldur gagngert til að spila á þessum kvöldum.“ Allir upprunalegu meðlimirnir munu koma saman, þeir Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hjörleifsson, Haraldur Þorsteinsson og að sjálf- sögðu Jón sjálfur en Jóhann Hjör- leifsson mun sjá um að leysa af Rafn Jónsson sem er illfær upp á trommu- settið sökum veikinda sem hann á við að stríða. „En hann kemur náttúru- lega. Hann var eitthvað að hóta því að hann ætlaði að vera uppi á sviði með tambúrínu. Hann Rabbi hættir aldrei,“ segir Jón að lokum og hlær. SUi'SK.emmtiie^ bSi'nesínin^ ertip O'-ririn oiarsdíttur Síðasta sýning í dag, sunnudag 10. kiukkan 14 á Stóra sviði Borgar- leikhússins Miðasala 568 8000 Jólatónleikar Sinfónfuhljómsveitar íslands eru kærkominn gleðigjafi á aðventu fyrir alla fjölskylduna. Jólaleg tónlist við allra hæfi. Nokkur sæti laus. Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Háskólabíó vATagatorg (7S » IC Slmi 545 2500 www.sinfonfa.ls GJAFAKORT í JÓ ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.