Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 31 fyrirtækin hafi ekki sýnt þessum möguleika áhuga. „Þessir stóru karl- ar hugsa ekki nema í hundruðum megavatta og að leggja hundruð hektara undir vatn. Þessi ægilegu risadæmi þykja svo flott.“ Það er ekki einungis takmarkað rafmagn sem er starfseminni á Stóruvöllum fjötur um fót. Jóhanna er með bókhaldsþjónustu og vinnur fyrir rekstraraðila um allt land. Hún notar mikið tölvu og sendir og fær gögn með tölvupósti. Símakerfið í Bárðardal er hins vegar ekki burð- ugra en svo að stilla verður mótaldið niður, takmarka sendi- og móttöku- hraðann, því símalagnirnar leyfa ekki að unnið sé með fullum afköst- um. Sveigjanlegur vinnutími Mörvinnslan að Stóruvöllum skap- ar 4-5 ársverk, að sögn Garðars. Þá er ótalin óhemju yfírvinna hjónanna að Stóruvöllum. Garðar stýrir fyrir- tækinu, bræðir, sér um aðföng og flutninga að hluta. Jóhanna annast bókhaldið. Auk þeirra eru fimm kon- ur úr sveitinni í hlutastörfum við að brytja mör og pakka. I Reykjavík er svo starfsmaður sem annast dreif- ingu og sölu í hlutastarfi. „Þetta hlutastarf kvennanna hér í sveitinni á sinn þátt í að hjálpa fólki að komast af hér,“ segir Jóhanna. Vinnutíminn á Stóruvöllum er sveigjanlegur og vinnslan stillt inn á þann árstíma þegar ekki eru miklar annir á sveitaheimilunum. Það er til dæmis tekið frí í brytjun lungann úr desember og fram í janúar svo hægt sé að undirbúa og halda jól. Eins er ekki brytjað um sauðburðinn, yfir sumarið né í smalamennskunni. „Það er ekkert vandamál að fá konurnar til starfa. Ég hringi með nokkurra daga fyrirvara og segi hve- nær þurfi að brytja. Þær finna svo út úr því sín á milli hverjar geta mætt,“ segir Garðar. Verðmætaaukning og virkjun En hvað er framundan? „Það er meiri verðmætasköpun og raforkuöflun sem er helst framund- an,“ segir Jóhanna og Garðar sam- sinnir henni. „Ég held að við komumst ekki lengra með hamsatólgina," segir Garðar. „Við framleiðum 15-17 tonn af hamsatólg úr þessum 50 tonnum af mör. Það er hún sem dregur vagn- inn og ræður magninu. Það er ekki nein glóra í að bræða mör fyrir hreinu tólgina eina. Við þurfum að leita leiða til að auka verðmæti þess sem gengur af við framleiðsluna á hamsatólginni." m Bókerbamagaman Bókatíðindi 2000 kominút . Félag íslenskra bókaútgefenda 1 FERSKT • FRAMANDl • FRUMLEGT Suðurlandsbrauc 6 • s. 568 3333 La Espanola Mest seldu olh/ur á Spáni PRINSESSUR Þessari bók verða ekki gerð skil í fáum orðum. Hana verður því annað hvort að lesa eða láta ólesna. Sjá nánar: www.jolabok.is ÞIÐ KYNNIST JÖRUNDI í nýju ljósi við lestur bókarinnar Ferð um ísland 1809. Vissuð þið til dæmis að hann fylgdist með orrustunni við Waterloo úr trjákrónu í tveggja km fjarlægð? Var Jörundur snjallari en íslensku embættismenn- imir og sá hann fyrir að íslendingar hlytu að verða sjálfstæðir afitur innan tíðar? Sjá nánar: www.jolabok.is EISA Canon Ot APS Canon IXUS Z50 Nýjasta Ixus mvndavélin með aðdráttarlinsu. Hlaut hin eftirsóttu EISA verðlaun 2000-2001 í flokki APS myndavéla. Fjölmargir möguleikar í myndatöku. Verð: 21.900.- Canon IXUS L1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn bygging vélarinnar gerir hana nentuga í vasa. Þú tekur þessa með þér hvert sem er, hvenær sem er. Jólatilboð: 16.900.- með tösku. APS IXUS M1 Léttasta APS vélin (aðeins 115g). Álfka stór og hefðbundið greiðslukort. Einföld og meðfærileg. Jólatilboð: 12.900.- með tösku. APS Canon Prima Zoom Falleg og stílhrein myndavél á frábæru verði. Fer vef í hendi og er einföld í notkun. Aðdráttarlinsa fyrir nærmyndir sem og landslags- myndir. Jólatilboð: 10.990.- (12.390.- með dagsetningu). LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLGIR HVERRi MYNDAVÉL hnmsi www.hanspetersen.is Reykjavík: Verslanir Hans Petersen, Myndval í Mjódd, Beco ehf. Kópavogur: Hans Petersen. Carðabær: Framköllun Carðabæjar ehf. Hafnarfjörður: Filmur & Framköllun. Keflavík: Verslunin Hljómval. Vestmannaeyjar: Bókabúðin - Penninn. Selfoss: Hans Petersen. Akureyri: Pedromyndir. Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars. ísafjörður: Penninn - Bókaverslun Jónasar Tómassonar ehf. Akranes: Penninn - Bókabúð Andésar Nielssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.