Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 LISTIR Söngur og handrit í Vestmannaeyjum í TILEFNI af jólatónleikum Sam- kórsins hinn 12. desember næstkom- andi býður Héraðsskjalasafn Vest- mannaeyja til handritasýningar á Bókasafni Vestmannaeyja. A tónleik- unum verður fluttur sálmurinn „Immanúel oss í nátt“ úr sönglaga- safninu „Hymnodia saera“ sem tekið var saman í Vestmannaeyjum um miðja 18. öld af sr. Guðmundi Högna- syni presti á Kirkjubæ. Þetta handrit er einstætt í sinni röð, það er mjög fallegt, vel með farið og inniheldur yf- ir hundrað lög, sálma og andleg kvæði sem hvergi er annarsstaðar að finna. Handritadeild Landsbókasafns ís- lands hefur nú lánað Héraðsskjala- safninu handritið um vikutíma á að- ventunni til sýningar vegna tónleik- anna. Héraðsskjalasafnið vill hvetja fólk til þess að koma og líta augum þetta merkilega og fagi-a handrit, því það er ekki á hveijum degi sem okkur gefst annað eins tækifæri. „Hymnodia sacra“ verður til sýnis á bókasafninu dagana 9.-20. desem- ber og eru allir velkomnir að líta þennan dýrgrip augum á afgreiðslu- tíma safnsins, mánudaga til fimmtu- daga kl. 11-19, föstudaga kl. 11-17 og laugardaga kl. 13-16. -------f-4-4-------- „Nú ljóma aftur ljósin skær“ TÓNLEIKAR stúlknakórs, barna- kórs og kórskóla Háteigskirkju verða í Háteigskirkju, í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „Nú ljóma aftur ljósin skær“, en það eru um 100 börn á aldrinum 6-13 ára sem fram koma. Efnisskrá tónleikanna saman- stendur af kirkju- og jólalögum. Undirleikari með kórnum er Ari Agnarsson, einnig koma fram Magdalena Olga Dubik sem leikur á fiðlu, Gunnhildur Vala Hannesdóttir sem leikur á þverflautu og Sigrún Hlín Sigurðardóttir, en hún leikur á píanó. Stjórnandi kórsins er Birna Björnsdóttir. -------------------- Nýja NILFISK KING er heimilisryksuga í sérflokki NILFISK 5 ara motorabyrgð Einstök ryksíun Hreint loft fyrir alla Fyrsta flokks frá /rOnix HÁTÚNI6A REYKJAVIK SÍMI 552 4420 Upplestur í Bókasafni Garðabæjar ÁSDÍS Halla Bragadóttir, bæj- arstjóri í Garða- bæ, les upp úr bók sinni I hlut- verki leiðtogans í Bókasafni Garða- bæjar nk. þriðju- dag, 12. desem- ber kl. 17. ----- D/ILL/IGNESE VÖnduðum boröStofU- Ármúla 8 - 108 Reykjavík húsgögnum Síml 581-2275 ■ 568-5375 0 Fax 568-5275 Kórsöngur við Bláa lónið J ólaútsala! S>issa -tí&kuhÚB Hverfisgötu 52, sími 562 5110 hefst í dag kl. 13.00 Loksins þarf engin kona að fara í jólaköttinn Frábær afsláttur á spariklæðnaði. Láttu þetta ekki framhjá þér fara KAMMERKÓR Bústaðakirkju mun syngja fyrir gesti baðstaðarins við Bláa lónið í dag, sunnudag, kl 16.15. Kórinn var stofnaður í haust, en flestir kórfélaga hafa sungið með Stúlknakór Bústaðakirkju undan- farin þrjú til sex ár. Hópurinn sem syngur bæði kirkju og veraldlega tónlist æfir tvisvar sinnum í viku. Auk þess að halda tónleika hér heima hefur kórinn farið í tónleika- ferð til Bretlands og stefnir á tón- leikahald á Italíu í vor. Stjórnandi kórsins er Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Jóhanna, sem hefur stjómað fjölmörgum kórum, hóf við bústaðakirkju haustið 1998. Hún stjórnar einnig kvennakórnum Léttsveit Reykjavíkur. Aðgangur er ókeypis. ------------------- Jólatónleikar í Reykjanesbæ FYRSTU jólatónleikar Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar verða í Kirkjulundi, nýju safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 19.30. Fram koma lúðrasveitir skólans, yngsta, mið- og elsta deild, undir stjórn Sturlaugs J. Björnssonar, Davids Nooteboom og Karenar J. Sturlaugsson. Einnig kemur léttsveit skólans fram á tónleikunum undir stjórn Karenar J. Sturlaugsson. Þetta verður í fyrsta skipti sem Tónlistarskólinn heldur tónleika í hinu nýja safnaðarheimili Keflavík- urkirkju. Danskar jóla- myndir í Nor- ræna húsinu KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður í fundarsal Norræna hússins í dag, sunnudag, kl. 14. Sýndar verða þrjár myndir sem allar fjalla um jólin og jólaundir- búninginn. Fyrsta myndin heitir Nana, og segir frá Nönu og bekkj- arsystkinum hennar. Þau syngja um heilaga Lúsíu, búa til jólagjafir og leika leikrit um barnið í jötunni. Jólin hennar Sonju fjallar um und- irbúning að jólatrésskemmtun fjöl- skyldu Sonju og þriðja myndin er teiknimynd sem heitir Cirkeline - Hojt fra træets gronne top. Jóla- undirbúningurinn er á fullu, en allir hjálpast að og halda gleðilega jóla- hátíð. Aðgangur er ókeypis. -----♦-♦-♦----- Aðventukvöld Kórs Aðvent- kirkjunnar HIÐ árlega aðventukvöld Kórs Að- ventkirkjunnar í Reykjavík verður haldið í Aðventkirkjunni, Ingólfs- stræti 19, í Reykjavík í kvöld, sunnu- dagskvöld, kl. 20. Kórinn mun syngja jólalög og einnig verða fleiri tónlistaratriði. Einsöngvari með kórnum er Reynir Guðsteinsson. Kórstjóri og undir- leikari kórsins er Krystyna Cortes. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Kórinn býður upp á heitt súkku- laði og piparkökur á eftir. -----♦-♦-♦----- Jólatónleikar í Tónlistarskóla Garðabæjar NEMENDUR Tónlistarskóla Garða- bæjar halda árlega jólatónleika sína í sal skólans á morgun, mánudag, nk. þriðjudag, 12. desember, og miðviku- daginn 13. desember kl. 17.30. Á tónleikunum koma fram nem- endur á hin ýmsu hljóðfæri, strengja- hljóðfæri, blásturshljóðfæri, píanó og gítar, en einnig leika blásarasveit undir stjóm Edwards Frederiksen og strengjasveit undir stjóm Hjör- leifsValssonar. Aðgangur er ókeypis. -----*-4~*----- Afró-danssýning NÚ stendur yfir uppskeruhátíð Kramhússins og í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 21 dansa 50 afró-dansarar við heitan trommuslátt 6 ásláttar- manna undir stjórn Orville Pennant. Einnig munu djassdansarar, break og hip hop dansarar sýna listir sínar. Miðaverð er 500 krónur. --------------- y<M-2000 s Sunnud. 10. des. AUSTURVÖLLUR KL. 15 Þad jólar Jólaskemmtun fyriralla fjölskylduna. Borgarstjórinn í Reykjavík ogsendi- herra Noregs flytja ávarp, kveikt verðurájólatrénu frá Ósló, hljóm- sveitin múm flyturjólaperlur, bráð- fjörugirjólasveinarbregða á leik, óháða götuleikhúsið litar völlinn, Dómkórinn syngur, Lúðrasveit Reykjavíkur spilar, ÓlafurDarri Ólafs- son les jólasögu, ísskúlptúrar skap- aðir, tendrað á tröllakransi, hljóm- sveitin Flís djassarjólalögin, Raddir Evrópu syngja, trúðarnir Spæli og Skúli velta fyrirsérjólunum, maður með alltofmarga pakka lendirí vand- ræðum, oggestirgæöa sérá veiting- um. Skemmtunin er samvinnuverkefni M2000 og Reykjavíkurborgar og liður í Stjörnuhátíð menningarborgarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.