Morgunblaðið - 10.12.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000
6^.
VEÐUR
Veðurhorfur
næstu daga
Mánudagur Norðaustlæg átt, víða
8-13 m/s. Dálítil rigning með suður-
ströndinni, él austan til, en annars
skýjað með köflum og hiti nálægt
frostmarki.
Þriðjudagur Norðaustanátt,
8-13 m/s. Rigning eða slydda með
köflum og hiti 0 til 2 stig sunnan-
lands, en snjókoma eða él og vægt
frost norðan til.
Miðvikudagur og fimmtudagur
Lítur út fyrir norðaustanátt með
snjókomu eða éljum norðan- og
austanlands og frosti um land allt.
Föstudagur Þá er helst gert ráð fyrir
austlægri átt, með dálitlum éljum
við norður- og austurströndina og
enn kólnandi veðri.
Veðurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Austlæg átt, 10-15 m/s á Vestfjörðum en 8-13 m/s í öðrum lands-
hlutum. Él á stöku stað austanlands og á annesjum norðanlands en annars skýjað með
köflum. Hiti nálægt frostmarki víðast hvar.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu
kl.l.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600.
Til að velja einstök spássvæði þarf að
velja töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölur
skv. kortlnu fyrir neðan. Til að fara á
milli spásvæða erýttá [*] og síðan
spásvæðistöiuna.
SjJÍÍv 25 m/s rok
20 m/s hvassvlðri
-----^ 15 m/s allhvass
------^ 10 m/s kaldl
' \ 5 m/s gola
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Yffrlit kl. 6.00 I gærmorgun
Alskýjað
Slydduél
*4 * * * Rlgning
1 %% % S|vdda
4 % % í- Snjókoma
JSunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindhraöa, heil íööur
erömetrarásekúndu.
Yfirlit Lægð yfir Skotlandi sem þokast til vesturs og grynnist en önnur
djúpt suður af Hvarfi þokast til norðausturs. Hæð yfir Grænlandi norð-
austanverðu er kyrrstæð.
Hitastig Þoka Súld
Vedur vída um heim ki. e.oo í gær að ísi. tima
°C Véður °C Veður
Reykjavik 5 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað
Bolungarvik 2 skýjaö Lúxemborg 7 léttskýjað
Akureyri 3 alskýjaö Hamborg 8 heiðskírt
Egilsstaðir 4 Berlín 6 heiöskirt
Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjaö Vín 4 þokumóða
Jan Mayen -2 skýjaö Algarve 10 heiöskírt
Nuuk 0 skýjað Malaga 9 heiöskfrt
Narssarssuaq 3 skafrenningur Madríd 4 skýjað
Þórshöfn 7 rigning Barcelona 8 heiöskírt
Tromsö -6 léttskýjaö Iblza 13 léttskýjaö
Ósló 4 alskýjaö Róm 8 heiöskírt
Kaupmannahöfn 8 háifskýjað Feneyjar 11 þokumóöa
Stokkhólmur 7 Wlnnlpeg -15 þoka
Helsinki 4 rigning Montreal -16 skýjað
Dublln 7 skýjaö Halifax -12 léttskýjað
Glasgow 8 rigning New >brk -2 skýjaö
London 10 skýjaö Chlcago -14 heiðskírt
París 9 skýjað Orlando 16 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veóurstofu Islands.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Færð á vegum
Hjá Nfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða I símsvara 1778.
10. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.19 4,0 11.38 0,5 17.39 3,9 23.53 0,3 11.08 13.21 15.33 0.04
ÍSAFJÖRÐUR 1.12 0,3 7.17 2,3 13.41 0,4 19.33 2,2 11.51 13.25 15.00 0.09
SIGLUFJORÐUR 3.17 0.2 9.31 1,3 15.49 0,1 22.07 1,2 11.36 13.09 14.41
DJÚPIVOGUR 2.27 2,2 8.46 0,5 14.48 2,0 20.51 0.4 10.46 12.50 14.53
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
RÁS2 FM 90,1/99.9
00.10 Inn I nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
faerð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtón-
ar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.45 Veðurfregnir.
06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05
Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg-
untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Spegill,
Spegill. (úrval úr þáttum liðinnar viku)
10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll
Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
(Aftur þriðjudagskvðld). 11.00 Úrval dæg-
urmálaútvarps liðinnar viku. (Aftur eftir mið-
nætti).12.20 Hádegisfréttir. 13.00 List-
auki á sunnudegi með Lísu Pálsdóttur.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. (Aftur á mánudagskvöld).
16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðju-
dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Hálftími með Van Morri-
son. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Deiglan.
20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heims-
tónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. 24.00 Fréttir.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Mllli mjalta og messu Anna Kristine
Magnúsdóttir vekur hlustendur. Fréttir kl.
10.00.
11.00 HafþórFreyr
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgarskaplð Bjarni Ölafur f laufléttri
helgarstemmningu með gæðatónlist
16.00 Halidór Backman
18.55 Samtengdar fréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Ámadótt-
Ir. Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld
með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
01.00 Næturhrafnlnn flýgur Að loklnni dag-
skrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
Opið á sunnudögum
13:00-17:00
Veitingastaðir og Kringlubfó eru með opið lengur ó kvöldin.
og gleðjum
Þ H R 5 l M /H J fl R T H B S L IIR