Morgunblaðið - 10.12.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 10.12.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 31 fyrirtækin hafi ekki sýnt þessum möguleika áhuga. „Þessir stóru karl- ar hugsa ekki nema í hundruðum megavatta og að leggja hundruð hektara undir vatn. Þessi ægilegu risadæmi þykja svo flott.“ Það er ekki einungis takmarkað rafmagn sem er starfseminni á Stóruvöllum fjötur um fót. Jóhanna er með bókhaldsþjónustu og vinnur fyrir rekstraraðila um allt land. Hún notar mikið tölvu og sendir og fær gögn með tölvupósti. Símakerfið í Bárðardal er hins vegar ekki burð- ugra en svo að stilla verður mótaldið niður, takmarka sendi- og móttöku- hraðann, því símalagnirnar leyfa ekki að unnið sé með fullum afköst- um. Sveigjanlegur vinnutími Mörvinnslan að Stóruvöllum skap- ar 4-5 ársverk, að sögn Garðars. Þá er ótalin óhemju yfírvinna hjónanna að Stóruvöllum. Garðar stýrir fyrir- tækinu, bræðir, sér um aðföng og flutninga að hluta. Jóhanna annast bókhaldið. Auk þeirra eru fimm kon- ur úr sveitinni í hlutastörfum við að brytja mör og pakka. I Reykjavík er svo starfsmaður sem annast dreif- ingu og sölu í hlutastarfi. „Þetta hlutastarf kvennanna hér í sveitinni á sinn þátt í að hjálpa fólki að komast af hér,“ segir Jóhanna. Vinnutíminn á Stóruvöllum er sveigjanlegur og vinnslan stillt inn á þann árstíma þegar ekki eru miklar annir á sveitaheimilunum. Það er til dæmis tekið frí í brytjun lungann úr desember og fram í janúar svo hægt sé að undirbúa og halda jól. Eins er ekki brytjað um sauðburðinn, yfir sumarið né í smalamennskunni. „Það er ekkert vandamál að fá konurnar til starfa. Ég hringi með nokkurra daga fyrirvara og segi hve- nær þurfi að brytja. Þær finna svo út úr því sín á milli hverjar geta mætt,“ segir Garðar. Verðmætaaukning og virkjun En hvað er framundan? „Það er meiri verðmætasköpun og raforkuöflun sem er helst framund- an,“ segir Jóhanna og Garðar sam- sinnir henni. „Ég held að við komumst ekki lengra með hamsatólgina," segir Garðar. „Við framleiðum 15-17 tonn af hamsatólg úr þessum 50 tonnum af mör. Það er hún sem dregur vagn- inn og ræður magninu. Það er ekki nein glóra í að bræða mör fyrir hreinu tólgina eina. Við þurfum að leita leiða til að auka verðmæti þess sem gengur af við framleiðsluna á hamsatólginni." m Bókerbamagaman Bókatíðindi 2000 kominút . Félag íslenskra bókaútgefenda 1 FERSKT • FRAMANDl • FRUMLEGT Suðurlandsbrauc 6 • s. 568 3333 La Espanola Mest seldu olh/ur á Spáni PRINSESSUR Þessari bók verða ekki gerð skil í fáum orðum. Hana verður því annað hvort að lesa eða láta ólesna. Sjá nánar: www.jolabok.is ÞIÐ KYNNIST JÖRUNDI í nýju ljósi við lestur bókarinnar Ferð um ísland 1809. Vissuð þið til dæmis að hann fylgdist með orrustunni við Waterloo úr trjákrónu í tveggja km fjarlægð? Var Jörundur snjallari en íslensku embættismenn- imir og sá hann fyrir að íslendingar hlytu að verða sjálfstæðir afitur innan tíðar? Sjá nánar: www.jolabok.is EISA Canon Ot APS Canon IXUS Z50 Nýjasta Ixus mvndavélin með aðdráttarlinsu. Hlaut hin eftirsóttu EISA verðlaun 2000-2001 í flokki APS myndavéla. Fjölmargir möguleikar í myndatöku. Verð: 21.900.- Canon IXUS L1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn bygging vélarinnar gerir hana nentuga í vasa. Þú tekur þessa með þér hvert sem er, hvenær sem er. Jólatilboð: 16.900.- með tösku. APS IXUS M1 Léttasta APS vélin (aðeins 115g). Álfka stór og hefðbundið greiðslukort. Einföld og meðfærileg. Jólatilboð: 12.900.- með tösku. APS Canon Prima Zoom Falleg og stílhrein myndavél á frábæru verði. Fer vef í hendi og er einföld í notkun. Aðdráttarlinsa fyrir nærmyndir sem og landslags- myndir. Jólatilboð: 10.990.- (12.390.- með dagsetningu). LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLGIR HVERRi MYNDAVÉL hnmsi www.hanspetersen.is Reykjavík: Verslanir Hans Petersen, Myndval í Mjódd, Beco ehf. Kópavogur: Hans Petersen. Carðabær: Framköllun Carðabæjar ehf. Hafnarfjörður: Filmur & Framköllun. Keflavík: Verslunin Hljómval. Vestmannaeyjar: Bókabúðin - Penninn. Selfoss: Hans Petersen. Akureyri: Pedromyndir. Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars. ísafjörður: Penninn - Bókaverslun Jónasar Tómassonar ehf. Akranes: Penninn - Bókabúð Andésar Nielssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.