Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 9
Íslandssími þakkar viðskiptavinum sínum ánægjulegt samstarf á árinu 2000. Þetta fyrsta heila rekstrarár fyrirtækisins hefur verið viðburðaríkt og um leið vísir að spennandi og ánægjulegri framtíð. Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs árs og hlökkum til að eiga ánægjuleg samskipti á nýju ári. Við erum stolt af árangri okkar á árinu 2000: (slandssími varð fyrsturtil að veita samkeppni í síma- og Internetþjónustu fyrir heimili. (slandssími hefur verið leiðandi í verðlækkun á millilandasímtölum og bauð þau á lægra verði en GSM símtöl innanlands í fyrsta sinn. Yfir 50.000 Islendingar skráðu sig í ókeypis Internetþjónustu (slandssíma og fslandsnets. Útflutningur á fjarskiptum hófst með fyrsta símtali TeleF, dótturfyrirtæki (slandssíma í Færeyjum. Lagning Ijósleiðarakerfis í Reykjavík og á Suðurlandi á lokastigi. (slandssími tók í notkun eigin jarðstöð sem eykur til muna öryggi í tal- og gagnaflutningum landsmanna. 33 af 100 stærstu fyrirtækjum landsins komu í viðskipti til (slandssíma. Uppsetning á GSM-GPRS kerfi fslandssíma hófstá árinu. íslandssfmi sími internet gsm gagnaflutningar millilandasímtöl islandssimi.is 60TT FÖIK McCANN-EtlCKSON • SfA • 13S85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.