Morgunblaðið - 31.12.2000, Page 48

Morgunblaðið - 31.12.2000, Page 48
4fc3 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ í dag er sunnudagur 31. desember, 366. dagur ársins 2000. Gamlárs- dagur, Sylvestrimessa. Orð dagsins: Því að ekkí er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 15,14,17.) Skipin Reykjavikurhöfn: Vil- helm Þorsteinsson og Lagarfoss koma í dag. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og út- lend, ný og gömul, klippt af með spássíu í kring eða umslagið í heilu lagi. Utlend smámynt kemur einnig að notum. Mót- taka i húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík, og hjá Jóni Oddgeiri Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Mœðrastyrksnefnd Kdpavogs. Hamraborg 20a. Fataúthlutun þriðjudaga kl. 17-18. Áheit. Kaldrana- neskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á '•w-eikn. 1105-05-400744. Aflagrandi 40. Kirkju- starf aldraðra, ára- mótaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 3. janúar kl. 14, prestur sr. Vigfús Þór Arnason og sr. Miyako Þórðarson, prestur heymarlausra, sem mun túlka á tákn- máli. Litli kór Neskirkju syngur og leiðir almenn- an söng. Söngstjóri og einsöngvari Inga J. Backman, organisti Reynir Jónasson. Kaffi- veitingar í boði Graf- arvogssóknar eftir guðs- _/ijónustuna. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Farið frá Aflagranda kl. 13. Þriðjudaginn 2. janúar, leirkerasmíði kl. 9, Bún- aðarbanki kl. 10.15, bað- þjónusta kl. 13. Fimmtu- daginn 4. janúar, myndmennt kl. 13, bað- þjónusta kl. 13. Starfs- fólk félagsmiðstöðv- arinnar Aflagranda óskar öllum gestum sín- um árs og friðar. Árskógar 4. Þriðjudag- inn 3. janúar, bútasaum- ur og handavinna kl. 9, ^jókband kl. 9-12, opin smíðastofan og brids kl. 13, íslandsbanki opinn kl. 10, opið hús kl. 13.30, spilað, teflt o.fl., hár- og fótsnyrtistofur opnar kl. 9. Bólstaðarhlíð 43. Þriðjudaginn 3. janúar, hárgreiðsla kl. 8, böðun kl. 8.30, handavinna og fótaaðgerð kl. 9-16, sund kl. 10, dans kl. 14. Félagsstarf aldraðra "éyönguhlíð 3. Þriðjudag- inn 3. janúar, böðun kl. 8, hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 9.30, hár- snyrting kl. 10, föndur og handavinna kl. 13. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Þriðju- daginn 3. janúar, hár- greiðsla kL 9, sam- verustund kl. 10, félagsvist kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. Miðvikudaginn 3. janúar verður áramótaguðs- þjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 14 á vegum elhmálaráðs Reykjavík- urprófastsdæma. Prest- ar sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Miyako Þórðarson sem túlkar á táknmáh. Lith kór Nes- kirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjóm Ingu J. Backman sem einnig syngur einsöng. Organ- isti Reynir Jónasson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogssóknar. Eftir athöfnina verður ekið um borgina Ijósum prýdda. Mæting í Gerðubergi kl. 13.15. Skráning hafin. Þriðju- daginn 2. janúar, opið kl. 9-16.30 spilasalur opinn frá hádegi. Miðvikudag- inn 3. janúar er banka- þjónusta kl. 12.30- 13.30. (ATH. breyttur tími). Veitingar í fallega skreyttu kaffihúsi. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Starfs- fólk óskar öhum þátt- takendum og samstarfs- aðilum gleðilegs ár og friðar með þakklæti fyr- ir stuðning og samstarf á árinu sem er að líða. Hlökkum til nýja ársins. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudaginn 3. janúar, leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45, glerlist kl. 9.30, handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, boccia kl. 14, þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14, dans kl. 17. Hraunbær 105. Þriðju- daginn 3. janúar, postu- h'nsmálun kl. 9-16.30, fótaaðgerðir kl. 9-17, glerskurður kl. 9-12, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11, verslunarferð í Bónus kl. 12.15, mynd- list kl. 13-16.30, hár- greiðsla kl. 13-17. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudaginn 3. janúar, böðun, fótaaðgerðir og leikfimi kl. 9, banka- þjónusta kl. 9.45, handa- vinna og hárgreiðsla kl. 13. Hæðargarður 31. Þriðjudaginn 3. janúar, opin vinnustofa kl. 9- 16.30, tréskurður og fleira, hárgreiðsla kl. 9- 17, leikfimi kl. 10, Bón- usferð kl. 12.45. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 3. janúar, fótaað- gerðastofan opin kl. 9- 16, hárgreiðsla kl. 9-17, boccia kl. 10-11, handa- vinnustofan opin kl. 9- 16.45, tréskurður. Kirkjustarf aldraðra. Aramótaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 3. janúar kl. 14, prestar sr. Vigfús Þór Árnason og Miyako Þórðarson, prestur heyrnarlausra, sem sér um túlkun á táknmáh. Lith kór Nes- kirkju syngur, einsöngv- ari Inga J. Backman, organisti Reynir Jón- asson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogssóknar eftir guðsþjónustu. Þökkum öllum gestum fyrir komuna á árinu sem er að líða og óskum gleðilegs nýs árs. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 3. janúar, fótaað- gerðir og hárgreiðsla kl. 9, bútasaumur kl. 9.15- 12, handavinna kl. 9.15- 15.30, leikfimi kl. 11, bútasaumur kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Áramótaguðþjónusta verður í Grafarvogs- kirkju 3. janúar kl. 14. Lagt af stað frá Vest- urgötu kl. 13.15. Prestar sr. Vigfús Þór Amason og sr. Miyako Þórð- arson, prestur heym- arlausra, sem túlkar á táknmáh. Litli kór Nes- kirkju syngur og leiðir almennan söng, söng- stjóri og einsöngvari Inga J. Backman, org- anisti Reynir Jónasson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogssóknar eftir guðsþjónustuna. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Vitatorg. Þriðjudaginn 3. janúar, smiðjan og hárgreiðsla kl. 9, gler- skurður, myndhst og morgunstund kl. 9.30, leikfimi og fótaaðgerðir kl. 10, boccia kl. 11, handmennt og keramik kl. 13, félagsvist kl. 14. Bridsdeild FEBK Gjá- bakka. Spilað í þriðju- dagskvöld kl. 19. Allir eldri borgarar velkomn- ir. ITC deildin Irpa heldur fund þriðjudaginn 2. janúar kl. 20 í Hverafold 5 í sal sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Fundurinn er öllum opinn. Upplýs- ingar hjá Onnu í síma 863 3798. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell- húsinu, Skerjafirði, á miðvikudögum kl. 20, svarað í síma 552-6644 á fundartíma. Eineltissamtökin halda fundi á Túngötu 7 á þriðjudagskvöldum kl. 20. Félagsstarf SÁÁ. Félagsvist í Hreyf- ilshúsinu (3. hæð) á laugardagskvöldum kl. 20 og brids á sunnu- dagskvöldum kl 19.30. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamameskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Gigtarfélagið. Létt leik- fimi alla daga vikunnar. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530-3600. IVIinningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: f 9 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, rblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 669 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Milli himins ogjarðar MIG langar að taka undir það sem Rúna sagði í Vel- vakanda fimmtudaginn 28. desember sl. um þáttinn Milh himins og jarðar í Rík- issjónvarpinu. Mér fannst þessi þáttur tíl háborinnar skammar og htilsvirðing á boðskapjólanna. Margrét. Dýrahald Tótiertýndur KÖTTURINN Tóti hvarf frá heimih sínu í Nökkva- voginum 13. nóvember síð- asthðinn. Hann er mikiU flakkari og hefur gjaman lagt leið sína niður í Elhða- árdal eða á Geirsnefið að hrella hunda. Hingað tíl hef- ur hann aUtaf fundið ein- hvem tU að hringja fyrir sig heim enda vel merktur með bæði ól og eymamerkingu R9H180. Tóti er mjög stór og mikUl, grábröndóttur, með tvö skörð í hægra eyra og ör á nefi eftir skoðana- skipti við önnur fress f Vog- unum. Hugsanlegt er að sést hafi tU hans í Hafnar- firði. Ef einhver veit eitt- hvað um ferðir Tóta þá vin- samlegast hafið samband eða skUjið eftir skUaboð í síma 691-6044 eða 698-7580. Skógarköttur fór að heiman MJÖG falleg svört læða af skógarkattarkyni hvarf frá Reykjavegi 56 á Þorláks- messu. Hún er með silfur- hálsband en ómerkt. Það ríkir mildl sorg á heimihnu. Ef einhver hefur orðið hennar var, vinsamlegast hafið samband við Ómu Amardóttur í síma 566- 8106. Tapad/fundið Brún kvenderhúfa tapaðist BRUN kvenderhúfa tapað- ist rétt fyrir jóhn, sennUega við Vesturberg. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 557-3549. Svört skjalataska hvarf úr bfl við Stórhöfða SVÖRT skjalataska af gerð- inni Delsey hvarf úr bU við Stórhöfða, miðvikudaginn 27.desember sl. á mUh kl. 19-20. Taskan er með tveim- ur handfóngum og rennilás í miðjunni. I töskunni voru mildl persónuleg verðmæti. Skilvís finnandi er vinsam- legast beðinn að hafa sam- band við Litlu bUasöluna í síma 587-7777. Svartar sparibuxur töpuðust SVARTAR sparibuxur við íslenska þjóðbúninginn töp- uðust í Kringlunni á Þor- láksmessu. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hafa samband í síma 561-1640. SKAK Umsjón llolgi Áss Grétarsson FYRIR stuttu lauk skákhátíð í York á Eng- landi. Adam Raoof hafði veg og vanda að henni eins og segja má um flest alþjóðleg skákmót sem haldin eru á Bretlands- eyjum. Nokkrir íslend- ingar hafa tekið þátt í mótum hans, en þau eru orðin fáein yfir árið. Eins og yfirleitt eru menn þá á höttunum eftir alþjóðleg- um áföngum. Á skákhá- tíðinni í ár var haldinn B-flokk- ur samhliða aðal- mótinu. Staðan kom upp á milli tveggja stór- meistara er þar tóku þátt. Eng- lendingurinn Aaron Summers- cale (2459) hafði hvítt gegn Skot- anum Colin McNab (2416). 22. Rxc6! svarta staðan hrynur til grunna með þessu. 22...bxc6 23. Bxc6 Hb8 24. Dd5+ Kh8 25. Bxc5 dxc5 26. De5+ og svartur gafst upp enda staðan ekki fögur. Lokastaða B- flokksins varð þessi: 1. Mark Heidenfeld (2375) 5í4 vinningar af 9 mögu- legum 2.- 5. Aaron Summerscale (2459) Kar- el Van der Weide (2467) Keith Arkell (2481) Dani- el Gormally (2499) 5 v. 6.-7. Simon Knott (2381) og Colin McNab (2416) 414 v. 8. Tejas Bakre (2358) 4 v. 9. Robert Fontaine (2449) 314 v. 10. Mark Quinn (2381) 3 v. Krossgáta LÁRÉTT: 1 kjarnyrtur, 8 skott, 9 gömul, 10 reið, 11 aumar, 13 ljúka, 15 sveigur, 18 sálir, 21 gróinn blettur, 22 taldi úr, 23 hæfnin, 24 barátta. LÓÐRÉTT; 2 stórfljót, 3 framkvæmir, 4 stétt, 5 snúin, 6 iof, 7 ljúka, 12 elska, 14 greinir, 15 svöl, 16 hindra, 17 spök, 18 ilmur, 19 féllu, 20 h(jóp. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 strák, 4 kólfs, 7 lýgur, 8 sýpur, 9 net, 11 aurs, 13 hani, 14 úldna, 15 sver, 17 kröm, 20 orf, 22 felur, 23 lúður, 24 renna, 25 kerra. Lóðrétt: 1 sulla, 2 ragur, 3 kom, 4 kost, 5 loppa, 6 syrgi, 10 eldar, 12 súr, 13 hak, 15 sefur, 16 elhn, 18 ræður, 19 merla, 20 orga, 21 flak. Víkverji skrifar... ISLANDSPÓSTUR hefur verið mikið í fréttum að undaníomu. Víkverja datt í hug, af því tilefni, kostnaðarliðurinn „tollskýrslugerð“ sem hann áttaði sig á að væri til, þeg- ar vinur hans pantaði sér íþrótta- treyju frá Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Tollur sem lagður var á íþrótta- treyjuna voru 842 krónur, skv. reikn- ingi frá Islandspósti. Virðisauka- skattur 1.582 krónur og toll- skýrslugerð, skv. reikningi, voru 1.446 krónur. Vinurinn greiddi sem sagt nærri því jafnmikið fyrir það að íslands- póstur útbjó íyrir hann tollskýrslu, að því er virðist, og hann greiddi í virð- isaukaskatt og nærri því tvöfalda þá upphæð sem hann greiddi í sjálfan tollinn. Víkverji hefur í gegnum tíðina pantað sér ýmsa hluti frá útlöndum, fengið þá með pósti, en minnist þess ekki að hafa greitt flutningsfyrirtæki fyrir tollskýrslugerð. Þarf virkilega að greiða tollayfirvöldum fyrir að fá að fylla út tollskýrslu eða er þetta ein- faldlega leið hjá fyrirtækinu til að ná sér í peninga? Rétt er að taka fram að innflytjandanum var ekki boðið að út- búa tollskýrslu sjálfur, heldur tók ís- landspóstur upp hjá sjálfum sér að veita þessa þjónustu. XXX VÍKVERJI óskar Völu Flosadótt- ur til hamingju með titilinn íþróttamaður ársins. Árangur hennar var stórglæsilegur á Ólympíuleikun- um í Sydney í sumar; hún varð þriðji Islendingurinn sem kemst á verð- launapall á þeim vettvangi, og fyrsta konan til þess. En þrátt fyrir það var val fþróttafréttamanna erfitt að þessu sinni. Öm Amarson, íþróttamaður ársins í síðustu tvö skipti, hefur aldrei staðið sig jafn vel og nú. Hann varð í fjórða sæti í 200 metra baksundi í Sydney, sem var besti árangur Evr- ópubúa, og varð síðan tvöfaldur Evr- ópumeistari á dögunum í keppni í 25 m laug og setti Evrópumet, fyrstur ís- lenskra sundmanna. Það er ánægju- legt vandamál fýrir íþróttafrétta- menn að hafa úr mörgum glæsilegum afreksmönnum að velja. Auk þessara tveggja frábæra íþróttamanna má nefna Guðrúnu Amardóttur, sem varð í þriðja sæti í kjörinu. Hún náði sjöunda sæti í 400 m grindahlaupi í Sydney sem er lang besti árangur sem íslenskur hlaupari hefur náð á Ólympíuleikum og slík frammistaða hefði eflaust einhvern tíma dugað við- komandi til að hljóta titihnn íþrótta- maður ársins. Að hún skuh aðeins ná þriðja sæti nú í kjörinu er til merkis um hve frábæra íþróttamenn okkar fámenna þjóð á um þessar mundir. XXX AÐ síðustu óskar Víkverji lands- mönnum öllum gleðilegs árs og um leið gleðilegrar nýrrar aldar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.