Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Síða 42

Skírnir - 01.01.1829, Síða 42
42 nærri lyktuin ad sinni. Heima í sjálfu ríkinu var allmikil þræta um prentunar - frelsi þar í landi, og var ad hallanda sumri tekid ad semja ný og fullkomnari Iög prentsmidju-frelsinu vidvíkjandi. Svo er hér ástatt, ad þá Napóleon árid 1815 kom frá Elba , útkom hér svokallad tækifæris- lögmál, er stílad var gegn misbrúkun prentverka- og ritgjörda-frelsis J>ar í landi, sem árid 1818> þó med nokkurri umbót, var stadfcst af kon- úngi, en jafnframt lofadi hann, þá máistoíurnar voru opnadar, brádum at aflaka lög þessi, er ílla mæltist fyrir hjá þjódinni yfirhöfud. Engu ad sídr dvaldist konúngi at uppfylla loford sitt, ok ýmsir rithöfundar og útgefendr vóru lög- sóktir og sakfeldir, samkvæmt þeim gildandi prentunar-frelsis lögum. A medal þessara var rithöfundr nokkur, DucpetiauX, er tjádi grund- vallar-lög ríkisins yfirtrodin, vid þad er tveir franskir vísindamenn, ad undirlagi rétlvísis-mál- efna-stjórnarans, vóru, og þó í nádar skini, reknir í æfinliga útlegd í stad 1 árs fángelsis, er dómslólarnir höfdu á þá lagt, fyrir afbrot gegn ritgjörda og prentunar - frelsi, er adferd þessi lítt þótti lögum samhljóda. En einkum vard óvildin nd fullu ber, þá einhvör hinn merkasti rithöfundr þar, ábótinn Potter, djarf- mæltr mótstödumadr katólskra og þeirra vaxandi rádríkis, var sóktr at lögum fyrir ritlíng nokk- urn katólskum vidvíkjandi, er líka þótti nær- gaungull stjórnarherrunura, er eigi voru því seinir ad bera hönd fyrir höfud sér, ok leita laga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.