Skírnir - 01.01.1829, Page 114
114
Sem i burtu hreif
souu þeirra,
og feldi födur sjálfau.
Grétu þá gódir,
sem Godiu Baldur; —
syrgdu ættmeuu allir.
F.iuu var loks eptir
úngr sonr,
Módur ást og yndi,
sem ad í öllu
sýndist líkr
födur fyrri látnum.
Var þad gledi haus
ad gledja adra,
og bæta böl, þar kuuni;
æsktu þyí allir
ad hann mætti
aldrstigiuu audast.
r
En örlaga nornir
ödruyísi
höfdu heillum skipad.
Ólifjan honum
inn þær gáfa
fyrst á Danafoldu.
Fór haun heim sjúkr
til födurhiisa,
og sá þar systkyu látast;
sáu foreldrar
og frændr hryggvir
hann þar einnig htiíga.
Sá eg í sjónum
sorg foreldra
af bestra barna missir.
Sá eg allra hrygd,
sem ad vildu
;
heill Islands og heidr.
því á gódu tré
gátu vart sprottid
uema gódar greiuir;
hefdu þær blómgvazt
og borid kvisti
var þad foldar frami.
Sæli porvardr !
þinn vard æfi —
vegr ad vísu stuttr!
þó lifir ordstýr þinn
askublómann,
og reisir molduin miutii.
Varst þú i öllu
visir mikill
góds og gjæfusamligs!
fáa þér eldri
áttir maka
í því gódu sem gatst.
Grát þú ei, Módir!
gott á sonr,
ár þó endud séu!
lifir hann uú sæll
med sælu-búum,
og frændum fyrri látnum.
X. y