Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 16
schistan, til aö hefna á honuin firir |iað, er hann hafði beítt fjandskap við Breta á leíð þeírra til Kahuls. Herflokkur þessi kora 13da dag nóvem- bers til Khelats, sem er höfuðborffjin í Belud- schistan, og börðust þar við Mehrab konúng og nnnu borgjina. Fjell þar Mehrab konúngur við góðan orðstír, og margt annarra manna. Herför Breta til Afghanistans er í mörgu tilliti merkji- leg; enn þó þikjir mönnum það meíga draga til mestra tiðinda, að þar liefir stitzt vegurinn milli hinna voldugustu þjóða í heími, sem eru Bretar og Rús8ar; því Rússar hafa gjört út mikjinn her til Chiwa, sem liggur í Dschagatai, 30 þíngmanua- leíðir firir norðan Kabul. j?egar seínast til frjett- ist, var sagt, að fiokkur af iiði Breta, því er eptir var í Kabul, hafi tekjið kastala þann er Seigan heítir frá ltUsbekum”, sem búa norður í Dscha- gatai, og haft það firir átillu, að losa þar enskan mann úr fángjelsi. j>að er og sagt, að þegar fregn- , in um herför Rússa barst til Indlanz, hafi því her- liði Breta verið skjipað að snúa aptur til Kabuls, er koraið var á heímleíðina. Frá Norðurálfu. , I Frá Tirkjum. það er að sönnu víðlendi mikjið, bæði í Norðurálfu, Austurálfu og Suður- álfu, sem tirkjakjeísari hefir ifir að ráða, enn samt stendur ríkji hans á völtum fæti; ber það eínk- um til þess, að Ali jarl á Egjiptalandi gjörist so voldugur, að honum mindi ekkji veíta örðugt, að brjótast undan ifirráðum kjeísarans, ef það væri ásetníngur hans, og aungvir aðrir skjærust í leikj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.