Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 19
21 jarl fór rneÖ her 'l'irkja ifir a'na Frat (Euphrat) 27da dag maimánaöar í firra, og nokkru síðar lísti kjeísarinn því ifir, að þeír Ali jarl og lbrahim sonur hans væru drottinssvikar, og því hefði hann svipt þá tign og völdum, en sett Hafitz jarl í stað þeírra. J>á varð sá atburður 28da dag júnim. í Miklagarði, að Mahrnud kjeísari andaðist, enn kom til ríkjis Abdul Medschid, sonur hans, 16 vetra gamall. þ>á var maðnr sendur til Hafitz, að skjipa honum að leggja ekkji til bardaga við Ibrahim, enn það var þá orðið um seiuan; þvi 19da dag júnim. hafði Ilafitz ráðist á her Ibrahitns við þorp það, er Nisib lieítir, og beðið þar fullkominn ósigur. J>að'er sagt ai> Ibrahim hafi haft 50000 fótgaungu- iiðs og 15000 riddaraliðs, enu Hafitz jarl ekkji nema 40000, því hann liafði skiljið eptir 20000 lirir haudan Frat, og aðrar 20000 voru á leiðinni til hans. Mönnum ber sainan um, að herbúðir hans hafi staðið á so góðum stað, að Ibrahim mundi aldrei hafa þorað að ráðast á þær; enn hann Ijet lbrahim tæla sig til að leggja til bar- daga. I orustu þessari varð mikjið maunfall, og barðist Ilafitz jarl með liinni mestu hreisti; enn so fór, að Tirkjir köstuðu vopnum og flíðu; var þá fjöldi þeírra drepinn á flóttanum, og margjir tindnst í Frat, er þeír reíndu til að komast ifir hana. Tók Ibrahim þar 100 fallbissur og 14000 smærri skotvopna og mikjið annað herfáng, og eptir orustuna snjerust 5000 Tirkja í lið með hon- um. Hefði honum nú verið auðvelt, að halda áfram á leíð til Miklagarz, ef faðir haus liefði ekkji gjört honum boð, og skjipað honum að halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.