Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 29
31 voru |)ær ekkji litlar, þar sera eptir hanti komu fram 4000000 „fránka” í peníngum oggjimsteínum, og 20000 mindaspjalda; þeír af ættfngjura hans feíngu ekkji neítt, sera þess þurftu helzt vií. — þeír voru tímarnir, að Sikjileí var kölluö forSa- búr Itala, því landiS var so frjóvsamt og vel rækt- aÖ. þaÖ er eíns frjóvsamt enn i dag, og þó eru bágjindin oröin þar so mikjil, aö aumingjarnir velta stundura útaf og deía úr húngri á strætum borganna, enn eíngjinn gjetur veriö óliræddur um líf sitt nje eígnir firir þeím, sem sulturinn er nærri búinn aS gjöra út af viS. Flestir kjenna þetta ríkjisstjórn konúngsins, erhann situr ifir í INíborg, og gjörir ekkji annaS til aS Ijetta bágjindunum og óstandinu , enn aö senda herliö af og til ifir til eíarinnar; enn nokkuS verSur þó ætíS aS kjenna ódugnadi sjálfra Sikjileíínga. Frá Spáuverjum. . þó stirjöldiu á Spáni sje ekkji enn meS öllu á enda kljád , hefir samt mikjiö aö gjörzt þetta áriö. Skjírnir gat þess í firra, aS Maroto, æSsti hershöföíngji herra Karls, heföi látiÖ skjóta 5 aSra nafnfræga hershöföíngja hans, og tók hann eptir þaö næstum öll ráö af herra Karli. Viö þaS gat Cabrera ekkji unaö, og gjörSi hann samband viö hershöföíngja þá, er Ma- roto haföi steípt úr völdum, og hjelt á frani hern- aSinum i Arragonia, upp á sitt eíndæmi A hihn bógjinn haföi og Espartero tekjizt, aö steípa þeím Narvaez og Cordova; enn þó hann væri oröinn eínn um hituna, fór-hann sjer eíns hægt og áöur firir þaö. Cabrera sendi herflokka sína næstum aS sjálfri höfuSborgjinni, og þaÖ leít so út, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.