Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 65
daga. Enii því er þessa lijer gjetið, að hvurt- tveggja [xitti hin fegursta sjón, sakir viShafnar þeírrar og skrauts, er á var. AS kvöldi hins 15. dags janúarsmán. var líkjiS flutt meS biisum til Ilróarskjeldu, og filgdi því Kristján konúngur, og margt stórmenni; enn daginn eptir var þaS sett í kapeilu þá, er margjir danakonúngar eru skrín- lagSir i, og hinn sama dag var, aS boSi konúngs, haldin þjónustugjörS 1 öllum kjirkjum 1 Danmörku. jraS má af því bezt ráSa, hve vegleg jarSarför FriSriks konúngs hafi veriS, aS hún kastaöi 100- 000 rdd. — Sama dag og Kristján var orÖinn konúngur, birti hann opna skrá, og þikjir tilhh'Si- legt aS prenta hana hjer á vora túngu, þar af henni má ráSa, hvurnig hann ætlar aS stjórna ríkjinu. Hún er so látandi: „Vjer Kristján átt- undi, o. s. fr., lfsum því ifir, aö Vjer höfum tekjiö ríkji forfeSra vorra, af því Guö almáttugur hefir til sin kallaS ágjætan konúng þessa lanz, FriSrik hinn sjetta, frænda vorn og ástvin. Vjer og allir kjærir og trúir þegnar vorir erum hriggjir í huga af tjóhi því, er Vjer og þjóS vor hefir firir oröiS ; og skjinjum Vjer glögg- lega mikjilvægi hinnar örSugu síslu, er guSleg forsjón hefir oss á hendur faliS; enn Vjer finn- um þrótt vorn aukast viS öruggt traust á algóS- um GuÖi, og sannfær/ng þá, aS Vjer höfum feíngj- iS til erfSa ást þegna vorra ásamt konúngdómin- um. Eíngji er sá hiutur, aS Oss sje meír um annt, enn aö halda áfram stjórn liins sæla konúngs, er firir oss var, meS slíkri álúö og stööugri á- higgju, er hann hefir sínda meS ágjætri firir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.