Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 18
20 Sana heitir, og hefir nú ifirráð ifir (löliinum, scm eru rajög frjóvsamir, t. a. m. hjá Mokka, f>ar sem vagsa ágjætar kaíTibaunir. Enn sama er að seígja nm þetta land sem nm Ncdsched, að áfjöllnnum búa hranstir þjóðflokkar, sem ekkji er hægt að vinna. Nú [)ó að Ali hafi lagt undir sig ineiginhlHta Serk- lanz, og eígi þar meíri eígnir, enn Tirkjir hafa nokkurntima áður átt, verða þær lionum til lítils hagnaðar, þar hann verður sífelt að hafa þar mikjið lið, til að verja þær; þvi á Serklandi eru enn eptir margar þjóðir, sem aldreí hafa verið öðrum háðar, og ekkji munu láta haun hafa þær í friði. þó má undanskilja pilagrimsreiginn og hinar helgu borgjir, að því leíti, sem eígn þeírra rifkar ekkji all-lítið álit jarlsins hjá dirkendum Mohameds. — það mun lesendum Skjírnis kunn- ugt, að firir nokkrum árum síðan (1833) varð kjeísarinn íMiklagarði að fá Ala jarli öll umráð ifir Sirlandi, enn Ibrahim sini hans ifir Adana, og áttu þeír að gjalda honum skatta af löudum þess- nm. Siðau hefir Ali jarl á hvörju ári heimtað af kjeisaranum, að hann gjörði Sirlaud og Egjipta- land að erfðalöndum handa ætt Ala ; enn kjeísar- inn hefir ætíð aftekjið það þverlega. Ali jarl hefir og siðan jafnan haft mikjinn her á Sirlandi, af því lauzraenn hafa illa þolað ofrikji hans, og ætið gjört uppreísn, þegar þeir hafa komizt höndum undir. Tirkjakjeísari hefir haft annan herinn í „litlu Asíu,” bæði vegna þess, að þar hefir verið sifeldur órói, og lika hefir hann verið hræddur við her Ala. þannig höfðu herilokkar þessir staðið lánga tfma hvur gagnvart öðrum, þartil er Hafitz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.