Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 38
40 mislíkar við [>á, heldur bitnor allt á þeiin. Með- an á {jcssu stúð hafði Loðvik konúngur nokkurs- konar millibils-ráðgjafa; enn illur kurr var í j'jóð- inni. Loks túk Soult „marskálkur” að sjer, að koma saman niu stjúrnarráði, og liefði líklegá átt örðugt raeð fiað, ef ekkji hefði orðið sá atburð- ur í Parisarborg llta dag maimánaðar, að flokkur manna gjörði upphlaup, og liðu 3 dagar áður það irði fullkomlega sefað; voru þá fallnir 74 menn, enn !)7 sárir. — j>etta upphlaup kom koniingjiuum í gúðar þarfir, því menn urðu so hræddir við kapp þjúðstjúrnarmannanna, er þeir hjeldu valdir væri að upphlaupiuu, að eingjinn neitaði leingur að gánga undir skjilmála þá, er konúngur setti þeím er gjörast vildi raðgjafar; og meðan skothriðin var sem mest á strætuuum, 12ta dag maímánaðar, voru níir ráðgjafar kjörnir í höli konúngsins. það er undarlegt, að þegar Loð- vik konúngur þarf sem mest á liilli þegna sinna að halda, verður ætið upphlaup, eða samsæri uþp- götvast, eða honum er veítt banatilræði; og fall- ast þá flestir á mál hans, hvurnig sem þeim er i þeli til hans, og mörgu verður framgjeíngt, sem ekkji irði það eila. þeír sem stjúrnendunum eru mútmæltir, bera upp á þá, að þeir komi slikura upphlaupum til leíðar, og má vera eitthvað sje hæft i þvi á stundum, enn liarla úlíklegt er, að so liafi verið í þetta skjipti, first so mikjið var að gjört. Ráðgjafar þcssir hjeldu völdum sinura árið út, og var allt með kjirrð og spekt í rikjinu, nema hvað úefrðir nokkrar urðu í borgjinni Foix i Languedoc, er menn gripu til vopna út af því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.