Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1840, Side 38

Skírnir - 01.01.1840, Side 38
40 mislíkar við [>á, heldur bitnor allt á þeiin. Með- an á {jcssu stúð hafði Loðvik konúngur nokkurs- konar millibils-ráðgjafa; enn illur kurr var í j'jóð- inni. Loks túk Soult „marskálkur” að sjer, að koma saman niu stjúrnarráði, og liefði líklegá átt örðugt raeð fiað, ef ekkji hefði orðið sá atburð- ur í Parisarborg llta dag maimánaðar, að flokkur manna gjörði upphlaup, og liðu 3 dagar áður það irði fullkomlega sefað; voru þá fallnir 74 menn, enn !)7 sárir. — j>etta upphlaup kom koniingjiuum í gúðar þarfir, því menn urðu so hræddir við kapp þjúðstjúrnarmannanna, er þeir hjeldu valdir væri að upphlaupiuu, að eingjinn neitaði leingur að gánga undir skjilmála þá, er konúngur setti þeím er gjörast vildi raðgjafar; og meðan skothriðin var sem mest á strætuuum, 12ta dag maímánaðar, voru níir ráðgjafar kjörnir í höli konúngsins. það er undarlegt, að þegar Loð- vik konúngur þarf sem mest á liilli þegna sinna að halda, verður ætið upphlaup, eða samsæri uþp- götvast, eða honum er veítt banatilræði; og fall- ast þá flestir á mál hans, hvurnig sem þeim er i þeli til hans, og mörgu verður framgjeíngt, sem ekkji irði það eila. þeír sem stjúrnendunum eru mútmæltir, bera upp á þá, að þeir komi slikura upphlaupum til leíðar, og má vera eitthvað sje hæft i þvi á stundum, enn liarla úlíklegt er, að so liafi verið í þetta skjipti, first so mikjið var að gjört. Ráðgjafar þcssir hjeldu völdum sinura árið út, og var allt með kjirrð og spekt í rikjinu, nema hvað úefrðir nokkrar urðu í borgjinni Foix i Languedoc, er menn gripu til vopna út af því,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.