Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 34
36 aruir í efri stofunni á Einglandi þirfti ekkji að skammast sín firir |)áö.” J>etta seígir Clarendon lávarÖur, og inun þaÖ vera satt; enn því verður ekkji móti mælt, aö allmikjið er enn í ólagi á Spáni, og stjórnin hefði gjetað meíra að gjört, ef hún hefði átt kost á framúrskarandi mönntini So er á Spáni, sem annarstaðar, |>ar er Jijóðirn- ar ern farnar að hafa nokkur afskjipti af högum sínum, að sumir vilja rimka sern mest um frelsi þjóðarinnar, cnn aðrir herða að því; surair vilja koma á öllum þeím endiirbótum sem auðið er, enn aðrir vilja láta allt sitja við sama kjeip. Hinir firri eru þar kallaðir ákafamcnn (exaltados), enn hinir síðari stillingarmenn (moderados). Fleslir ráðgjafar Kristinar drottningar hafa verið úr flokkji stillingarmanna, og hefir hún opt orðið að skjipta um ráðgjafa. Skömmu eptir það búið var að flæma herra Karl burt úr landinii, varð sá atburð- ur á fulltrúaþiugjinu í Madrid, að Olozaga, sem er fremstur þeirra ákafamanna, og eínn af ráð- gjöfunum ,* Alaix að nafni, er áður hefir verið hershöfðingji Kristinar drottningar, voru að þræt- ast í ákafa; enn þegar er Alaix hafði talað nokk- ur sættarirði, tók Olozaga þeím so vel, að þeír föðrauðust, og sættust þá flokkarnir; enn sú sætt stóð ekkji leingji. Alaix varð að seígja af sjer ráðgjafaembættinu og 2 aðrir ráðgjafar, og nú fór að bera á því, að hinir ráðgjafarnir miudi vilja koma öllu i hið forna horf, og óníta stjórnar- skrá þá, er búin var til árið 1837, enn koma aptur í gjildi konúngsgjörðinni, er samin var árið 1834. |>eír komu því til leíðar, að fulltrúa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.