Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 13
Íí'ERÍ) STANLEYS í AfEÍKÚ 1887-89.
13
vatnið, svo við komuui, þegar við fréttuui, að þú ort kominu
að ströudiuui á því............Oss er reyndar meiri hætta
búiu af Mahdistunum, en við erum þó lengra frá þeiin og
getum fiúið. þeir kvað hafa sent gufuskip til Iíhartum eptir
meira liði og ráða þá eltki á okkur fyr en að sex vikum liðn-
um, eu þá er líka úti um oss, því hermenuirnir standa þá
ekki í þeim...........Ef þú kemur ekki seinna eu í desem-
berlok, þá or oss borgið. Allir hafa misst hugaun og þrá
komu þína. þaö er ómögulegt að segja hvað úr öllu verður.
Tunguru (við Alburt Nyanza), 18. desember 1888.
Mogo (sendimaðurinn) er enn ekki farinn. Hiun 25. nóvem-
ber umkringdu Mahdistarnir Dufflé og sátu í fjóra daga um
bæínu; hermennirnir ráku þá af höndum sér. En þeir ráð-
ast aptur á oss, þegar þeir hafa eflzt að liði. Uppreisnarmenn
skipuðu mér að brjóta sundur stálbátinn okkar, og jeg gerði
það...........Emin er enn ófrjáls, því nú eru uppreisnar-
menn ekki lengur hræddir við Mahdistana. öettu ekki tjöld
þín á sléttum velli, en á hálendi. Skrifaðu okkur strax og
þú kemur þangað, og þá komum við. Jeg skal ekki leyna
því, að það verður ervitt og hættulegt fyrir þig að eiga við
uppreisnarmenn. Jeg treysti því, að þú komir áður en Mah-
distarnir eflast; annars er úti um oss.
þinn trúi
A. J. Mounteney Jejthson.
Jog hef áður sagt, að jeg vissi ekki, hvort Emiu ætlaði
að fara með mér eða ekki; þegar jeg skildi við hatin í maí
1888 liristi liann stundum höfuðið og vildi ekki fara: »ef menu
mínir fara, þá fer jeg; ef menn mínir eru kyrrir, þá er jeg
kyrr«, var allt, sem jeg gat veitt upp úr honum. Og nú var
ekki eitt orð í bréfunum um hvorc heldur hann ætlaði sér að
gera! þarna var hann handtekinn af möunutn sínum og
gat búizt við, að Mahdistarnir kæmu þá og þegar og
söxuðu þá niður. ITver annar maður en Emin eða Gordon
hefði feginn forðað sér, þegar svo stóð á. Jeg skal ekki
segja, hvað mér bjó í skapi, er jeg hafði lesið þessi bréf, en
jeg ritaði bróf til Jephsons, sem enginn leyndarmál voru f, og
bætti við á miða fyrir hann einnan: