Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 63
VERKMENN 0. FL. AllIÖ 1889. 83 Danmörku sést af kosninguDum í janúar 1890, að sósíalistum hefur munað þar stórum áfram. Sósíalismus er farinn að færast út um Suður-Ameríku, og eru það þjóðvcrjar, sem hafa komið honum þar í land. I Banda- ríkjunum í Norður-Ameríku koma út 13 sósíalistablöð á þýzku, eitt á ensku og eitt á dönsku. Sósíalistum hefur þar fjölgað, en fclagsmenn í hinum stóru verkmannafclögum, »riddarar viununnam og »sameiningarverkmenn« (Knights of Labour, United Labour Party), hafa fækkað, einkum af því, að ýms verkföll, sem þeir hafa verið bendlaðir við, hafa misheppnazt. 1 Ástralíu er sósíalismus að vaxa. í nýlendunni Viktoríu hefur í 24 ár verið bannað með lögum að vinna meir en 8 stundir á dag, en það hefur ekki ráðið bót á óánægju verk- manna. Á Englandi hefur sósíalismus aukizt. Sósíalistar liafa verið valdir í skólanefndir, og John Burns, »verkfallskonungur- inn«, sem svo er kallaður, hefur verið kosinn í sýslunefnd í Lundúnasýslu. En á þing á Englandi hefur enginn sósíalisti enn komizt, og þeir komast það ekki fyrst um sinn. Aptur hefur John Burns og öðrum heppnazt, að safna lausamöDnum í Lundúnum saman í stórt félag; á annað hundrað þúsund manna eru í því, en þeir hafa ekki gengið inn í hin tvö só- síalistafélög, sem eru í Lundúnum, »Socialist League« og *Social- democratic Federation«. Eitt af blöðum sósíalista, Justice, segir, að þeir hallist að sósíalismus, af þvf að þeir sjá, að í Bandaríkjum Norður-Ameríku, þar sem stöðuher, konung- dæmi og ríkisskuldir eru ekki til að spilla, eru verkmenn þó engu betur staddir; það hljóti því að vera verklaginu og skipulagi mannfélagsins að kenna. Aptur á móti halda hin stóru verkmannafélög, Trades Uuions, fram stefuu sinni. 1 þoirn cru um 850,000 af hinum nýtustu og duglegustu verk- mönnum á Englandi. Fulltrúar þeirra halda opt fund með fulltrúum húsbændanna, og ræða þá um ýms mál, er þeim kemur saman um eða ber á milli. þannig standa hvorir- tveggja að nokkru leyti jafnt að vígi. f>eir verkmenn, sem eru í Trades Unions, geta komið sínu fram og þurfa ekki að gerast sósíalistar. þegar stjóru þeirra spurði þá að, hvort þeir vildu hafa 8 stunda vinnu á dag, þá greiddu að eins 33,000 atkvæði með því. Á ársfuudi félagsmabna i Dundee 1809 voru 87 fulltrúar á móti því og 34 með því. John Burns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.