Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 35

Skírnir - 01.01.1890, Síða 35
STÍMABRAK STÓRVELDANNA 1889. 86 í lok októberroánaðar giptist Sofía, systir Vilhjálms keisara, Konstantín, hertoga af Spörtu, krónprinz Grikkja. Vílhjálmur keisari sigldi þangað með flota, en var þar að eins fáa’daga. Hinn 31. október sigldi hann til Miklagarðs, og heimsótti Ab- dul Hamid soldán. För hans var glæsileg og drottning hans Var með honum, en þó var sigling hans ekki jafnglæsileg og Sigurðar Jórsalafara forðum daga. Soldán fagnaði honum vel og var hreyfur við hann. Mikil hersýning var haldin, og leizt keisara ákaflega vel á hina tyrknesku hermenn. Bptir ófriðinn 1877—78 gengu þýzkir foringjar á mála hjá soldáni, og hafa þeir vanið og æft lið hans betur við hernað en áður var. Hin tyrkneska stjórn stendur optast ekki vel í skilum með málann, en hermenn kurra ekki meðan þeir fá nóg að jeta og drekka. Soldán hefur opt komizt í standandi vand- i’æði út af skuldastappi, en þó ætíð undið sér út úr þeim, veð- sett tekjur og járnbrautir og því um líkt. Hann er í stór- skuldum við þýzka auðmenn. Af öllu þessu ér hann f>jóð- verjum auðsveipur og blíður. Hann fór með keisaradrottn- inguna í kvennabúr sitt, og hugði hún þar að öllu hið vand- legasta. Fannst henni mikið um, hvert Evrópusnið var þar á Öllu. BÚ3sar litu óhýrum augum til Miklagarðs á meðan Þýzkalandskeisari dvaldi þar. |>eir hafa tangarhald á soldáui siðan friðurinn var gerður 1878; á hann að borga þeim mikið ié f herkostnað á hverju ári, þangað til skuldinni er allri lokið. Þegar soldán stendur ekki í skilum, þá hóta Bússar að taka skika af Litlu-Asíu, og þá verður hann svo logandi hræddur, að hann reitir allt í þá. Nú eru Bússar hræddir um, að hauu hafi gert samband við þýzkaland, við þrenningarsambandið, oióti sér. Tyrkir hafa enn svo mikinn og hraustan her, að það veldur stórum halla, hvoru megin þeir eru. f>eir stóðu Kngi í Biissum einir síns liðs 1877—78, og her þeirra hefur farið lieldur fram en aptur síðan. En soldán mun samt sem áður ekki liafa þorað að gera samband við aðra á móti þeim; hitt veit enginn, hvað þeir hafa talazt við, keisari og soldán. Keisari sendi ótal hraðskeyti til Eismarcks á leiðinni til Hiklagarðs og í Miklagarði, og lofaði mjög veðrið og fegurð landsins. Ilann fór skáidlegum orðum um, hvað himininn væri heiður og blár og hafið skínandi bjart, en minntist ekki með 01nu orði á stjórnarmálefni. Eu að þetta var ekki nema ofan á, 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.