Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 93
ÁSTKALÍA. 93 og lofurn í Kyrrahafinu, og lönd þessi liggja svo ágætlega vel við verzlun, að bandalagið getur skagað uþp í Bandaríki Ameríku með tímanum. En þeir anmarkar eru á bandalag- inu, að nýlendur þessar vilja hver um sig draga sinn hlut fram, og geta ekki komið sér saman um verzlun og tolla. |>ví síður geta þær komið sér saman um, hvar höfuðstaður- inu í liinu nýja ríki eigi að vera. Aptur geta þær vel komið sér saman um varnir, her og fiota. Hin enska Astralía á samt langt í land, þótt hún sé vfðáttumikil, því íbiiar hennar eru ekki nema 4—5 miljónir enn. Afríka. Afrika og þrælaverzlun. Hinn 18. nóvember 1889 byrjuðu fundir í Bryssel um að afnema þrælaverzlun. |>á fundi sóttu fulltrúar frá þeim ríkj- umum, er tóku þátt í Kongófundinum í Berlín 1884—85. Fulltrúar frá öllum ríkjum í Evrópu nema Grikklandi, Serbíu og Rúmeníu lýstu þar yfir, að þau ríki, sem réðu nokkru við Kongófljótið, skuldbyndu sig að eyða þrælaverzlun þar með öllu móti sem unnt væri. I Bryssel á nú að reyna að af- nema þrælaverzlun í allri Afríku. Sá, sem hefur komið þessu af stað, er Lavigerie kardináli, sem ferðaðist árið 1888 á Englandi, Frakklandi og Belgíu, hélt fyrirlestra um þræla- verzlunina, og sýndi, að Afríka gæti ekki náð menningu og menntun fyr en hún væri afrnáð. Hann er franskur maður, en ritaði þó bréf til Bismarcks, og bað hann að styðja málið. Hin kaþólska kirkja gekk vel fram, og Leó páfi þrettándi lagði til mikið fé. Kaþólskir menn á |>ýzkalandi lýstu yfir á ársfundi sínum í Froiburg, að afmá skyldi þrælaverzlun. A þiuginu í Borlín bar Windthorst, foriugi þeirra, upp tillögu um, að þingið væri boðið og búið að styrkja stjórniua í þessu máli, og æskilegt væri, að allar stjórnir lcæmu sér saman urn, með hverju móti kæfa skyldi þrælaverzlun. jprælasala frá Afríku til Ameríku byrjað á öndverðri sextándu öld, og stóð við lýði í meir en 3 aldir. Hinir ensku »kvekarar« voru hinir fyrstu, sem börðuBt móti henni. Eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.