Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 105

Skírnir - 01.01.1890, Síða 105
MANNALÁT. 106 en náði sér þó ekki niður nema í leikritum. Hann byrjaði að rita leikrit 1844 og hélt því áfram til dauðadags. í öllum lýsingum hans af mannlífinu kemur fram sterk sannleiksást og hatur til lyga, uppgerðar, tildurs, og hræsni. Hann hefur lýst napurlega, en þó létt og lipurt blaðamönnum og ríkis- bubbum og þeirra athöfnum og hugsunarhætti. Hann var tekinn upp í röð hinna fjörutíu ódauðlegu (Academie fran- <;aise). John Bright, fæddur 1811 í Eochdale á Englandi. Paðir lians var í trúarflokk þeim, er «kvekarar» nefnast. Briglit starfaði við bómullarspunasmiðju, sem hann átti þar í bænum, þangað til félagið móti kornlögunum (Anticornlaw-League) var stofnað 1839. Hann var einn af þeim, sem voru lífið og sálin í félaginu, og það kom í ljós á hinum mörgu fundum, sem haldnir voru um mál þetta, að hann var hinn ágætasti mælsku- maður. Hann var kosinn á þing 1843 og tók þar mikinn þátt í mörgum málum. Hann barðist fyrir frjálsri verzlun, jafn- rétti Gyðinga við aðra menn, fyrir að bæta kjör Ira og fyrir sparnaði í stjórn landsins og að færa niður útgjöld til hers og flota. Hann hafði óbeit á ófriði og barðist á móti ófriðnum við Rússa 1853 og varaði Rússakeisara við að rjúfa friðinn. Hann ávítaði Palmerston lávarð á fundum 1851 og 1857 fyrir atferli hans við Grikki og Kínverja. Hann varð svo óvinsæll af þessu, að mynd af honum var brennd í kjördæmi hans Man- chester og var hann ekki kosinn þar aptur til þings 1857. Hann var þá kosinn í Birmingham og var síðan ætíð þing- maður þess bæjar. Hann barðist fyrir að minnka ofurveldi aðalsins og gefa fleirum kosningarrétt. þegar ófriðurinn var 1861—65 milli norður- og suður-ríkjanna í Bandaríkjunum, þá var hann þegar með norðurríkjunum, og varð af því óviu- sæll í kjördæmi sínu. En nokkrum árum eptir ófriðinn sáu kjósendur, að hann hafði haft rétt og satt að mæla. þannig sætti hann opt hallmælum fyrir það, sem menn sáu eptir á að var rétt. Hann studdi Gladstone til að koina á nýjura kosningarlögum og sat í ráðaneyti hans 1868—70. Atti hann mikinn þátt í, að afnema hina írsku þjóðkirkju og gefa ný ítsk landbúnaðarlög. Hann barðist móti ófriði við Rússa 1878, og gekk 1880 í ráðaneyti Gladstone, en gekk úr því 1882, þegar Englendingar skutu á Alexandríu og Egypta. Seinustu árin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.