Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 32
32 STÍMABRAK STÓRVELRANNA 1889. Jjjóðverja og ítala sendust á heillaóskir, og svo mörg hrað- skeyti voru send milli jjýzkalands og Italíu, að þúsundum skipti. Crispi sat á tali við Bismarck og var í boði hjá þing- mönnum. Hann hélt ræðu í veizlunni og sagði, að nri væri friðnum borgið. það fréttist, að keisari og konungur ætluðu að bregða sér til Strassborgar, en varð ekki af því. Frakkar urðu uppvægir við þessa frétt, og þótti sér illa storkað, ef þessu yrði framgengt. Fyrir 30 árum björguðu Frakkar Norð- ur-Italíu úr klóm Austurríkis, og þetta voru þakkirnar. Sam- kvæmt sambandi því, sem staðið hefur í nokkur ár milli þýzkalands og Italíu, er Jtalía ekki skyld að hjálpa þjóðverj- uin, nema eitthvert ríki auk Frakklands ráðist á þá. Nú eru líkur til, að Bismarck hafi gert samband við ítali til varnar og sóknar gegn Frökkum. þetta eru þakkirnar fyrir að leggja blóð og fé í sölurnar fyrir frelsi Italíu, segja Frakkar. A Noregsferð Vilhjálms keisara í júlímánuði gerðist ekkert sögulegt. Um mánaðamótin kom hann aptur til þýzkalauds og stóð ekki við. Lagði hann af stað með brynskipaflota til Englands, að hitta ömmu sína Viktoríu drottningu. Hún sat á eynni Wight, og lá þar fyrir í sund- inu við Spithead hinn fríðasti floti, sem nokkru sinni hefur á sjó komið, 113 hinir mestu drekar í Englandsflota. Keisara var haldin veizla af flotaforingjunum, og lofaði hann flotann í ræðu, en prinzinn af Wales lofaði aptur her þýzkalands. Keisariun sagði, að þýzkaland og England væru ósigrandi, ef þau væru samtaka. Síðan var keisara haldin hersýning á landi uppi við Aldershot. Flotaforingjar Englendinga og þjóðverja héldu hvorir öðrum veizlu ; fór þar allt í bróðerni og var minnzt á samband og samtök. En þrátt fyrir allt þetta bræðralag gekk þó ekki England í neitt bandalag við þýzkaland. þegar Vilhjálmur kvaddi ömmu sína, gerði hann hana að foriugja yfir prússneskri hersvcit, en hún gaf honum aðmíráls nafnbót (Admiral of the Fleet). þýzk blöð töldu nú Eugland með í þrenningarsambandinu og tóku meðal auuars mark á því, að Bismarck Iét fresta fundi þeim, sem átti að halda í Berlín, til að mótmæla háttalagi Englendinga í Austur- Afríku, þangað til keisari væri kominn heim aptur, til að styggja ekki Englendinga. En Englendingar liafa ekki buudið sig ueinum samningum, heldur vilja þeir leika lausir við og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.