Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 65

Skírnir - 01.01.1890, Page 65
ENGLAND. 65 sagði, að brcfið væri ritað af skrifara Parnells, en nafn hans stæði undir því, ritað með hans eigin hendi. Charles Russell, málaflutningsmaður Parnells, heimtaði vitneskju um, hvernig Times hefði komizt að bréfinu. Blaðið hafði fengið það hjá Hauston nokkrum, fjandmanni Ira. Hauston hafði aptur keypt það og fleiri bréf fyrir 1780 pund sterlinga (1 pd. sterl. = 18 kr.) af Pigott nokkrum. Pigott var kallaður fyrir dóm- nefndina, og Russell þvældi hann munnlega og skriflega og vafði honum um fingur sér þangað til enginn efi var á, að Pigott hafði ritað bréfið og falsað nafnið, stælt hönd Par- nells. Russell fann, að sömu réttritunarvillur, sem komu fyrir í því, sem Pigott ritaði eptir fyrirsögn hans, voru í bréfinu, sem skrifari Parnells átti að hafa skrifað. Og þetta hefur verið aðalvopn Times og apturhaldsmanna í tvö ár, til að sverta Parnell og rýja mannorð hans! Pigott var meinsærismaður, falsari, svikari og lygari, og hafði hann borið kápuna á báðum öxlum í 8 ár og látizt veri í liði Parnells og mótstöðumanna hans, og haft fé út úr báðum. Eitt af snilldarverkum hans tekur út yfir mörg önnur. Hann sýndi stjórninni brjef, sem hótuðu honum dauða, og sagði þau væru frá Parnellsliðum. Fékk hanu svo hjá henni mörg þúsund krónur til að bjarga lífi sínu og forða sér til Ameríku, en bréfin voru öll skrifuð af honurn sjálfum. Pigott flýði áður en hann hafði meðgengið til fulls, fyrst til Frakklands og þaðan til Madrid á Spáni. þaðan sendi hann hraðskeyti til Englands, og bað senda sér pen- inga. þetta skeyti komst í hendur lögreglunnar í Lundún- um, og lét hún sjá svo um, að Spánverjar tækju hann fastan í Madríd; tóku lögregluþjónar þar hús á honum, en hann þreif, fyr en þá varði, hlaðna skammbyssu og skaut upp í sig, og var þegar dauður. þannig lauk æfi hans, og þótti ekki mikill mannskaði í honum. Nú er að segja frá Times, sem sat eptir með sárt enn- ið. þegar Charles Russell heyrði, að Pigott hefði sloppið burt, hélt hann dynjandi ræðu yfir dómnefndinni, og kvað stjórnina mundu vera riðna við þetta samsæri, sem hann mundi nú reyna að fletta ofan af. Málaflutningsmaður Times tók aptur bréfið, og afsakaði falsið við Parnell; það hefði ekki verið vísvitandi. Parnell vann eið að því, að hann 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.