Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Síða 37

Skírnir - 01.01.1890, Síða 37
STIMABftAK STÓRVELDANNA 1889. 37 aívini og ráðgjafa væri sér mjög vel til Sússa, og engir smá- oiUnir gæti komið snurð á milli þjóðanna. |>ingið lýsti yfir 1 0inu hljóði, að það væri samdóma honum. þetta atvik sýnir, að Rússar og Frakkar halda vel og alvarlega saman. Hinn 30. maí var Nikita, fursti af Montenegro, í veizlu h]á Rússakeisara í Peterhof. Alexander keisari reis þá upp °g hélt ræðu fyrir honum og sagði í henni, að hann væri Hússlands eini vinur. Af þessu má ráða, að honum þykir gt’Unnt á því góða hjá þjóðverjum, en Erakka telur hann ekki nieð, því þeir eru í hans augum höfuðlausir (þjóðveldi), og hann á að eins við stjórnendur ríkja. Hin »turnháa» (turm- hohe) vinátta milli þýzkalands og Rússlands, sem Bismarck talar opt um í þingræðum sínum, mun því farin að lækka í lopti. þau tvö stórveldi, sem tefldu skák að nokkru ráði þetta ár, voru Austurríki og Rússland. Taflborðið var Balkans- skagi. Mílan konungur í Serbfu lagði frjálslega stjórnarskipun fyrir aukaþing, sem hann lét velja. þingið gekk að henni, þó það væri ekki alls kostar ánægt með hana, en konungur sagði, að annaðhvort yrði að samþykkja hana, eins og hún væri, ó- ^ytta, eða þeir fengju enga nýja stjórnarskipun. Mílan hafði skenunt sjálfan sig á ofsalegri kaffidrykkju, kvennafari ogýmsu öðru, Hann drakk lútsterkt kaffi dag og nótt, til að halda s®r uppi. Álit hans í landinu hafði minnkað, þegar hann ®kildi við Natalfu drottningu. Hann var miki.l vinur Austur- rfkis, en meiri hluti Serba hallaðist að Rússum og vildi ekki ganga f lið með þrenningarsambandinu móti trúarbræðrum sffium og málbræðrum. þetta allt þrengdi nú að honum, og ioks sá hann sér ekki annað fært, en að segja af ser völdum. Hinn 6. marz fékk hann konungstignina í hendur syni sínum, sem var þrettán ára gamall. Nefndist hann Alexander fyrsti °g skyldu þrír ríkisstjórar hafa á hendi stjórn, þangað til hann kæmi til lögaldurs, Protitsj, Belimarkovitsj og Ristitsj. Öld- ungurinn Ristitsj, sem er mikill stjórnvitringur og vinur Rússa, var fyrir þeim að öllu. Grúitsj, af flokki frekjumanna, og oiikill Rússavinur, skipaði ráðaneyti. Austurríki leizt ekki á blikuna. Serbía hafði lengi verið undir handarjaðrinum á því var í stórskuldum við það. En sá var gallinn á samband- inu mikla, að þýzkaland og Ítalía voru ekki skyld að hjálpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.