Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 86

Skírnir - 01.01.1890, Page 86
86 RUSSLAND. löndum. J>eir hafa gert menn á fund Eússakeisara, að bera upp kvartanir sínar, og hann hefur lofað að vera vægari við þá. Bismarck daufheyrist við bænum þeirra, enda getur hann' ekki rétt þeim hjálparhönd nema hann láti fara betur með Dani, Pólverja og Prakka á þýzkalandi, en Rússar fara með þjóðverja á Eússlandi. Eins og þérviljið, að aðrir breyti við yður, eins skuluð þér breyta við þá. Annenkoff sá, er lagði járnbrautina til Samarkand, á að leggja hina miklu járnbraut þvert yfir Norður-Asíu til Kyrra- hafsins. Hið mikla landflæmi, sem Rússar eiga í Asíu, er víða frjóvsamt og gott land, en samgöngur og vegir er ekki komið á legg þar enn. Rússar búast við, að landið verði yrkt og notað, þegar samgöngur batna og landsbúar geta sent afrakstur landsins eptir járnbrautum. þá verði Rússland með tímanum jafnvoldugt i' Asíu og það er í Evrópu, og þá muni nýlendumenn flykkjast að Asíulöndum þeirra. Tyrkland. Kristnir menn þeir, sem enn lúta soldáni í Miklagarði, una illa kjörum sínum. Tyrkir hafa marglofað að bæta kjör þeirra, en þeir hafa hvorki vilja né mátt til þess að breyta frá því sem venja er. Kristnir menn í Armeníu hafa borið sig upp við stjórnina í Miklagarði, en ekki fengið neina rétt- ing mála sinna. Tyrkir hafa rænt og ruplað, svívirt kvenn- fólk og beitt ýmsum rangindum, en þeir dæma sjálfir og hafa dómsvaldið í hendi sér, svo þeir verða ávallt sýknir af öllum ákærum. A eynni Krít hafa kristnir menn gert uppreisn. Um mið- sumarsskeið byrjuðu róstur hingað og þangað á eynni milli Múhameðstrúarmanna og kristinna manna, og höfðu ýmsir betur. Grikkir blésu að uppreistinni, því þeir vilja fegnir ná í eyna. Meir en helmingur af eyjarskeggjum er grískur, og vilja þeir líka helzt losast undan Tyrkjum og verða grískir þegnar. Grikkir sendu eyjarskeggjum vopn og hjálpuðu þeim eptir megni. Grikklandsstjórn vildi ekki ganga í berhögg við Tyrkjann, en sendi bréf til allra stóryelda i Evrópu, og kvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.