Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 46
46 1789—1889. um áttum, svo þeir gátu haldið áfram verkfallinu þangað til hvisbændur þeirra urðu að láta undan. Víðar á Englandi hafa verið verkföll, og hafa húsbændur optast látið undan. Verkmenn finna betur en áður máttinn hjá sjer, og eru farnir að beita honum. Ef allir verkmenn í öllum löndum tækju sig sarnan, þá ættu þeir alls kostar við húsbændur sína. En það verða ætíð einhverjir til að skerast úr leik. Samt sem áður má marka af mörgum tímans táknum, að verk- mannaöld er að renna upp. Boulanger. Um engan manu héfur verið jafn tíðrætt árið 1889 og Boulanger. Hann hafði verið að færast í aukana, þangað til allir fjandmenn þjóðveldisins gengu undir hans merki. Hið franska þjóðveldi varð 18 ára gamalt 4. september 1888. Engin stjórn á Frakldandi á þessari öld hefur orðið jafngömul, þó undarlegt megi þykja. Fjandmönnum þjóðveldisins þótti kominn tími til að stytta því stundir. A fundi, sem konungs- og keisarasinnar héldu 4. janúar, lýsti Du Barail, einn af foringjum þeirra, yfir, að Boulanger væri banaspjótið, sem þeir notuðust við: «Hann er kúla, sem vér skjótum í brjóst stjórninni og opnum oss með því skarð, sem vór göngum inn um, og drepum svo þjóðveldið». |>eir spöruðu ekki að gylla þetta spjót. j?að var almælt í frönskum blöðurn um nýjársleytið 1889, að Boulanger hefði eytt 3 miljónum franka í þingkosningar árið 1888. Ráðaneyti Eloquets, sem var hið 24. ráðaneyti, síðan þjóðveldið var stofnað, var ráðalaust við þennan vogest. Nýjársdag tók «le brave général» (hctj- an, hreystimaðuriun), scm hann var kallaður í alvöru af fylgismönnum sínum og í háði af fjandmönnum sínum, móti nýjársóskum í húsi sfnu í Rue Dumont d’Urville; bar hann sig eins og hann væri þegar orðinn stjórnandi Frakklands, enda var tekið miklu meir eptir, hvað hann sagði og gerði, en Carnot. Við aukakosningar 1 La Rochelle og Amiens 6. janúar voru tveir af fylgismönnum hans kosnir á þing. En Boulanger átti eön eptir að vinna sinn mesta sigur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.