Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 70

Skírnir - 01.01.1890, Page 70
70 ENGLAND. um við Portúgal er sagt í Afríku-þætti. Egyptaland er að verða að ensku fylki, og Stanley hefur sjálfsagt gert samn- inga við höfðingja á Afríkuferð sinni. Englendingar eiga því heljarmikið ríki í Afríku. Frá hinu mikla verkfalli í Lundúnum er sagt í verk- manna-þætti. Viktoría drottning varð sjötug 24. maí, og hefur nú ríkt í 53 ár. Elzta sonardóttir hennar, Louise, dóttir prinzins af Wales, giptist um sumarleytið hertoganum af Fife, skozkum aðalsmanni. þingið veitti henni fé 1 heimanmund, og voru sumir Gladstoningar móti því, en hann var sjálfur með því, og varð þeim það að sundurþykkju. Tennyson varð áttræður 9. ágúst, og var hann hylltur alstaðar, þar sem ensk tunga er töluð, sem skáldkonungur Englendinga. Hann hefur verið hirðskáld eða lárviðarkrýnt skáld (Poet Laureate) á Englandi síðan 21. nóvember 1850, eða í nærri 40 ár, lengur en nokkur annar síðan þetta em- bætti var stofnað 1591. En hann hefur verið meira. Hann hefur 1 hér um bil 30 ár, 1840—1870, verið höfðingi og leið- arstjarna ensks skáldskapar og enskra skálda. Yms önnur skáld taka honum fram að einhverju leyti, en hann er, þegar á allt er litið, sá, sem fyllilegast felur í sér tímabil Viktoríu drottningar, hið viktoríanska tímabil. Hann er sams konar skáld og Virgilíus, Tasso og Jónas Hallgrímsson. Formið er ætíð hjá honum þýtt og ljúft, leik- andi lipurt, fagurt og fullkomið sem fremst má verða. Hann getur, eins og sagt var um Jónas, látið steina og stál falla sam- an í stuðla. Jeg get ekki lýst honum betur en ineð því að bera hann saman við Byron. Skáldskapur þeirra er ólíkur bæði að formi og efni. Byron brúkar sterk, brennheit, svifamikil orð. Hann kærir sig ekkert um, þó nokkuð só of eða van, og hnitmiðar aldrei niður. Skáldskapur hans er eins og beljandi, fossandi straumur, sem stundum flóir yfir bakkana og missir kraptinn í lautum og á engjum. Skáldskapur Tennysons er eins og fríð- ur og sterkur straumur, sem rennur í hægðum; í honum eru engir drynjandi fossar, engar hringiður, engin sker. Tennyson brúkar að eins þau orð, sem bezt og fullkomnast láta í ljósi það sem hann vill segja; hann skreytir og skrýðir aldrei of né van; það ór honum lagið, enda verður ekki einu orðu burt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.