Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 31
STÍMABHAK STÓRVELDANNA 1889. 31 Stímabrak stórveldanna árið 1889. Friður hefur haldizt í Evrópu þetta ár. |>að eru meiri og betri friðarútlit við árslok en við byrjun ársins. Eeyndar lialda öll ríki áfram herbúnaði. Útgjöld til hers og flota auk- ast á hverju ári. Bússar þoka jafnt og þétt herliði sínuvest- ur á bóginn, og á Balkansskaga er fullt af neistum, sem geta kveykt upp ófrið, þegarminnst varir. En stórveldin eru vina- legri í hóti og viðmóti en áður, og það ber minna á því, sem þeim ber á rnilli. Ekkert ár hefur endað jafnfriðsamlega og árið 1889, þegar talið er frá byltingunni í Búlgaríu. Eitt af því, sem hefur elit friðinn, er Ferðir keisara og konunga. þeir hafa heimsótt hver annan, etið og drukkið saman, og talað saman. þeim hefir borið margt á góma, og þeir hafa jafnað margt með sér, sem hefði orðið að ágreiningsefni, ef þeir hefðuekki getað talað sig saman um það í náðum. Aldrei hafa verið jafntíðar heimsóknir milli keisara og konunga. J>eir hafa með þessu móti gert meira til að efla friðinn en sendi- herrar og ráðgjafar. Hinn 21. maí kom Umbertó ltalíukonuugur og æðsti ráð- gjafi hans Crispi til Berlínar. Bæjarstjórnin hafði veitt 150,000 mörk (nær 135,000 kr.) til að skreyta göturnar, sem konungur ók um. Hermönnum var raðað á báðar hliðar, og Mórnstursveigar héngu yfir götunum milli húsanna. Leikmær ein var klædd í forkunnarfagurt skrúð, og las hún upp yfir Italíukonungi, þegar hún ók fram hjá, lofkvæði á ítölsku, og fagnaði komu hans til bæjarins. Hún átti að vera ímynd bæjarins, Berolina (Berlín). Stúdentar voru aptur óánægðir, því herlið bægði þeim burtu frá þeim stað, er þeir ætluðu að taka á rnóti Umbertó konungi. þcir Crispi sögðu á eptir, að Bómaborg í allri sinni dýrð hofði naumlega haft eins mikið við þýzkalandskeisara 1888. Vilhjálmur keisari vildi fagua bandamanni sínum sem bezt, en gleymdi þó ekki að sýna bonum það, sem var stoðin undir öllu bandalaginu, herinn. Umbertó konungur var 5 daga í Berlín, og var honum haldin bersýning á hverjum degi. þeir konungur og keisari héldu ræður (á ítölsku og þýzku), hvor fyrir annars her. Keisari bélt ræðu fyrir gesti sínum, og minntist á örðtak ættmanua hans: Sempre avanti Savoya (ætíð áfram, SaVoya). þihg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.