Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 19

Skírnir - 01.01.1890, Page 19
FERÐ STANLEYS í AFRÍKU 1887-89. 19 lionum. Hin neðstu jökulmörk eru hér um bil 12,000 fet frá hæsta tindinum. Engin dýr fundust þar. þogar maður dregur beina línu í suðvestur frá þeim stað, er Níl fellur út f Albert Nyanza, þá liggur hún langs eþtir laut eða dæld í Afríku milli eins stigs norðurbreiddar og þriggja stiga suðurbreiddar. Dældin er 20—50 enskar mílur á breidd. Pyrir vestan dældina rís upp þverhnípt fjallaland, sem hallar ofan að Iturifljótinu. Austan að dældinni er fjalllendi 3000 fet á hæð. í dældinni liggur Albert Nyauza, og í henni miðri Ruvenzori. Fyrir norðan dældina er 2—3,000 feta hátt fjall- lendi. Fyrir sunnan dældina er Albert Edward-vatnið, að eins 50 mílur (enskarj á lengd, og miklar grösugar sléttur milli fjall- anna og vatnsins. Semliki-dalurinn gengur í suðvestur, og er mjög lágur sá hlutinn, er að vatninu veit, en hækkar þang- að til hann er 900 fet yfir sjávarflöt; í honum er tvenns kon- ar loptslag, þurt og vott, og er nokkur hluti hans frjór og. hinn ófrjór. í fyrra sinnið kom Stauley að norðvestur- ströndinni á Albert Nyanza. þar eru miklar mýrar og fen fram rneð fjöllunum, sem sýna, hvað vatnið náði langt áður. Mýrlendið er óbyggt nú, en menjar eru þar eptir íbtxa, sem hafa verið strádrepnir af nágrannaþjóðum. Ankori-hálendið fyrir norðan dældina er stórt, þéttbýlt land. það liggur 5000 fet yfir sjávarflöt, og sum fjöllin eru 6,400 fet á hæð. Merki- fegir þjóðflokkar búa þar og eiga þeir sífellt í ófriði sín á milli, °g uggir hver þeirra hinn um áhlaup og árásir. Wakonju- Þjóðin býr í fjöllunum ogþorp þeirra standa hátt uppi í hlíð- um. þegar Wakusata-ræningjar ráðast inn í landið, þá flýja þeir enn þá hærra, upp á ókleifa fjalltinda, þar sem ekki verður að þeim sótt. Neðan til eru hlíðarnar vel ræktaðar og þar býr vinalegt fólk. Sumar af þessum þjóðum eru sterk- logar og fríðar, einkum hjarðþjóðin Wohuma. Víða í Mið- Afríku sést abyssinskt andlitsfall. |>egar friður hefur verið um tíma á einhverju svæði, koma Wohuma-meun þangað með hjarðir sínar. þeir líkjast Abyssiníumönnum. Andlitsdrættir þeirra eru svo reglulegir og hörundslitur þeirra svo Ijós, að þeir líta út eins og Evrópumenn. Landið fyrir sunnan Albert Edward-vatnið er enn ókannað. það er sjálfsagt allt öðru- vtsi on landfræðingar halda, og líklega frjóvsamt og gott l&nd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.