Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 88

Skírnir - 01.01.1890, Page 88
88 DANMÖBK. við að ná nokkrum kjördæmum þeirra á sitt vald, en sú varð ekki rauuin á við kosningarnar í jan. 1890. Merkilegt frumvarp um breytingar á tollum var lagt fyrir þing. það á að afnema tolla af kolum, salti, kaffi og þurk- uðum saltfiski, te, og hrísgrjónum, en leggja þá á áfenga drykki o. s. frv., og hækka toll á kryddmeti og tóbaki. Yar ætlazt til að tekjur af áfenguin drykkjum yrðu þá þrefalt við það, sem áður var, eða 3 miljónir 671 þúsund krónur. fúng- ið setti nefnd í málinu, en ekki hefur það komizt lengra enn þá. Sænsk blöð urðu æf við Dani út af því, að tveim félaus- um sænskum skósmiðum var vísað burt úr Höfn. Var gerð fyrirspurn á þingi um það, og reyndist þá, að Svíastjórn hafði ekki horið sig upp undan þessu. Datt þá málið niður. Sænskur liðsforingi, Sparre að nafni, réð sér og ástmey sinni, sem var dansmær, bana á eynni f>órsengi (Taasinge) við Fjón, og völdu þau sér hinn sama dauðdaga og krónprinz Rúdólf og María Vetsjera. Danir ætla að kanna austurströnd Grænlands frá 66. til 73. stigs norðurbreiddar. Fyrir norðan 73. stig hafa Austur- ríkismenn kannað góðan kipp af ströndinni, og danskur sjó- liðsforingi hefur kannað hana norður að 66. stigi og haft þar vetrarsetu. Hið 135 mílna langa svæði, sem er þar á milli, hefur enginn Évrópumaður augum litið, og ætla Danir að hafa þar vetrarsetu og kanna landið. Sumarið 1889 var óvenjulega margt konungmenni saman- komið á Fredensborg, hallargarði konungs: Rússakeisari, sem dvaldi þar hálfan annan mánuð, með drottningu sinni og börnum, prinzessan af Wales og börn hennar, f>yri af Curn- berland og börn hennar, prinzinn af Wales, Svíakonungur og elzti son hans, ekkja Friðriks keisara með dætrum sínum o. fl. Enginn stjórnandi er heldur jafntengdur konungaættum í Evrópu og Iíristján níundi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.