Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 1

Skírnir - 01.07.1891, Side 1
I. Fréttir frá íslandi 1891. Lögffjöf og landstjórn. Á þingmálafundum þeim, sem um vorið voru haldnir í flestum kjördæmum landsins, voru rædd ýms af þeim mál- um, er nú hafa verið efst á borði hin siðari árin, og verður þá fyrst að nefna stjðrnarskrármálið. í flestum kjördæmum kom í ljðs nokkurn veg- inn eindreginn vilji kjósenda, að alþingi bæði fjallaði um það mál enn af nýju og héldi fram þeirri stefnu, er fram var fylgt í frumvarpi neðri deildar 1889, en miðlun sú, er þá kom fram í frumvarpi efri deildar, var feld og lagt ríkt á við þingmenn að slaka eigi til í kröfum þeim, er gerðar höfðu verið á hinum fyrri þingum; en í fáeinum kjördæmum voru menn nokkuð hikandi í þessu máli og vildu helzt, að það yrði alls eigi rætt á þinginu, með því að sýnilegt væri, að það mundi eigi ná fram að ganga. Um afnám vistarskyldunnar, er allmjög hefir verið rætt um að undanförnu, voru skoðanir manna mjög svo tvískiptar; vildu sum kjör- dæmi alls eigi sleppa vistarskyldunni, önnur vildu að eins Iækka að mun gjald fyrir lausamenskuleyfi og enn önnur voru því eigi mðtfallin, að vist- arskyldan væri úr lögum numin. í nokkrum kjördæmum var skorað á þingmennina að halda fram málinu um stofnun lagaskóla, um lækkun ept- irlauna og óþarfra embætta (amtmanna og biskups), að efla alþýðument- unina með ríflegri fjárframlögum, en verið hefði, og styðja atvinnuvegi landsins, en einkum lýsti það sér í flestum kjördæmum, að menn höfðu á- huga mikinn á að fá betri og greiðari samgöngur innanlands, en verið hefir. Ýms önnur mál voru rædd á þessum fundum, þar á meðal mörg, er snerta að eins einstök kjördæmi, og yrði of langt að telja þau hér upp. í einu kjördæmi, Bangárvallasýslu, var kosinn 15. júni nýr þingmað- Frfittir frá Islandi 1891. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.