Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 4
4 Löggjöf og Iandstjórn. lærða skólanum, um kennaramentun, um sameining búnaðarskólanna og nm að ráðgjafi íslands sitji eigi í ríkisráði Dana o. fl. Alþingi var slitið 25. ágúst. Dað hafði haft til meðferðar alls 86 lagafrumvörp og náði 31 þeirra fram að ganga (11 stjórnarfrumvörp af 21, 20 þingmannafrumvörp af 65), hin voru ýmist tekin aptur (5), feld (36) eða óútrædd (14); þingsályktunartillögur voru alls bornar upp 25, en 19 einar voru samþyktar, og til landshöfðingja voru gerðar 2 fyrir- spurnir. Þessi ný lög náðu staðfesting konungs fyrir árslokin: 13. marz voru staðfest: 1. Lög um að fá útmældar Ióðir í kaupstöðum og löggiltum kauptúnum o. fl. Eigendur lóða skulu skyldir að láta þá lóð, er þeir þurfa eigi sjálfir við sína atvinnu, í hendur þeim mönnum, er þar vilja stunda verzlun eða iðnað; enginn eigandi hafnar má bægja öðrum frá að leggja skipi sínu þar um akkeri eða gera þar „hringa, landfestar eða önnur skipsfestaáhöld“, eiganda að meinfangalausu. 18. sept. voru staðfest: 2. Lög um að íslenzk lög verði eptirleiðis að eins gefin á íslenzku. Stjórnarráðið fyrir ísland annast um þýðing allra ísl. laga á dönsku og löggildir hana og geta danskir dómstólar og stjórnarvöld farið eptir henni. 3. Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889. 4. Lög um viðauka við lög 14. jan. 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur. 5. Lög um lækkun á fjárreiðslum þeim, er hvíla á Höskuldsstaðapresta- kalli í Húnavatnssýslu (sjá síðar). 6. Lög um bann gegn eptirstæling frimerkja eða annarra póstgjalds- miða. 7. Yiðaukalög við lög um brúargerð á Ölvesá 3. mai 1889. 2. okt. voru Btaðfest: 8. Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891. 9. Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir 1888 og 1889. 10. Lög um ákvarðanir, er snerta nokkur almenn lögreglumál. 11. Lög um breyting á lögum 19. sept. 1879 um kirkjugjald af húsum (sjá síðar). 12. Lög um skipun dýralækna á íslandi. Hér skulu vera 2 dýralæknar, annar í suður- og vesturamtinu, hinn i norður- og austuramtinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.