Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 5

Skírnir - 01.07.1891, Síða 5
Löggjöf og landstjóm. 5 en landshöfðingi ákveður, hvar þeir skulu húa, eptir tillögum amts- ráða. Árslaun hvors þeirra 1200 kr. 13. Lög um að landstjórninni veitist heimild til að kaupa jörð handa Tröllatungu prestakalli í StrandaprófaBtsdæmi (sjá síðar). 14. Lög um breyting á lögum um stofnun landsbank 18. sept. 1885 (sjá síðar). 6. nóv. voru staðfest: 15. Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893. 11. des. voru staðfest: 16. Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík. 17. Lög um þóknun handa breppsnefndarmönnum. Gjaldendur sveitar- sjóðs, þeir er kosningarrétt eiga, mega veita gjaldheimtumanni 4% af innheimtu gjaldi, ef hann ábyrgist, að sjóðurinn missi einskis af tekjum sínum, þeim er lögtaksréttur fylgir, nema lögtak hafi orðið á- rangurslaust. 18. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar (63) þjóð- jarðir. 19. Lög um breyting á konungsúrskurði 25. ág. 1853 viðvíkjandi Ás- mundarstaðakirkju í Presthóla prestakalli (sjá síðar). 20. Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti. 21. Lög um samþyktir um kynbætur hesta. SýBlunefndir stofna til slíkra samþykta, er amtmaður síðan skal staðfesta, ef héraðsbúar eru þeim meðmæltir. 22. Lög um aðfluttar ósútaðar húðir. Landstjórninni veitt heimild til að setja reglur um það, hvernig fara skuli með útlendar húðir til að varna miltisdrepi. Samkvæmt lögum 11. júlí 1890 var nú við áramótin 1891 og 1892 eptir ráðstöfun landstjórnarinnar gerð fullkomin skipting á sjóðum, eign- um, skuldum og skuldbindingum norður- og austuramtsins, er stofnað var 1770, og verður hér eptir hvort þessara amta sér um öll fjármál og alla stjórn, en einn amtmaður þó yfir báðum ömtunum svo sem áður. Norður- Þingeyjarsýsla, er áður hefir verið talin í norðuramtinu, verður nú sam- kvæmt ósk sýslubúa og tillögum sýslunefndar einn hluti austuramtsins; en óskir Áusturskaptfellinga um að komast í hið fyrirhugaða austuramt urðu eigi teknar til greina að svo stöddu sökum ónógs undirbúnings, en allar líkur til að það lánist áður langt um líður, Bókasafn amtanna á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.