Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 9

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 9
Samgöngumál. 9 miklu lægri, ekki nema rúm 1 alin, þvi að þar er há klöpp undir, en súlnagrindin er jafnhá. Gólf brúarinnar er úr tré og liggur á járnbitum eða járnslám, er ganga í járnteina þá, er hanga á aðalstrengjunum. Sá hluti brúarinnar, er járnstrengirnir halda uppi, er 180 álnir á lengd, en hafið milli aðalstöplanna yfir ána sjálfa er þó eigi nema 120 álnir, en eystri sporður brúarinnar gengur frá stöplinum, er hlaðinn er á jafnsléttu við ána, yfir 60 álna langt haf á landi uppi og flæðir áin þar upp undir í leysingum; öll er brúin 4 álnir á breidd. í brúnni eru um 50 smálest- ir eða um 100,000 pd. af járni og 100 tylftir af plönkum og 72 stórtré og á að geta borið um 144,000 pd. Ef öll kurl koma til grafar, mun mann- virki þetta hafa kostað um 70000 kr. Tryggvi Gunnarsson, er tekið hafði að sér brúargerðina (sbr. Fr. 1889), hefir leyst hér mikið verk af hendi vel og vandlega, en alt er járnið í brúnni smíðað á Englandi af Mr. Vaughan í Newcastle, er hér var um sumarið að sjá um brúargerðina með þeim Tryggva Gunnarssyni og v. Kipperda verkfræðingi, er átti að hafa um- sjón með þessu verki af hendi stjórnarinnar. Landshöfðingi vigði brúna 8. sept. í viðurvist mikils mannfjölda — um 1800 manns — og að öðru leyti var alt gert til að athöfn þessi mætti verða svo dýrleg sem kostur var á. Af vegabótum, er einstök sveitarfélög hafa látið gera, má nefna brú á Hvítá, á Barnaforsi, er íbúar sveitanna þar umhverfis, einkum í Keyk- holtsdalshreppi og Hálsasveit, kostuðu að mestu leyti; brúin er 29 álnir á lengd og 3—4 á breidd og vel geng klyfjahestum, en einkum er hún gerð til að greiða fyrir fjárrekstrum, er miklir eru yfir ána þar um slóöir vor og haust; hún kostaði um 2000 kr.; yfirsmiður var Einar bóndi Guðmunds- son á Hraunum í Pljótum. Gufuskipaferðir meðfram ströndum landsins voru hinar sömu sem árið áður. í strandferðaskipinu var 2. farþegarúm, sem bæði hefir verið lítið og óvistlegt, bætt að góðum mun og stækkað, er landshöfðingi skarst í málið og sýndi stjórninni fram á, að hér væru samningar þeir rofnir, er gerðir höfðu verið við „hið sameinaða gufuskipafélag", er alt til þessa hefir haft strandferðirnar á hendi. Auk þess komu hingað 2 gufubátar um vorið. Er annar (,,Oddur“) eign Lefolii kaupmanns á Eyrarbakka, en hinn keypti bóksali Sigfús Eymundsson í Kvik og nokkrir aðrir; sá bátur („Paxi“) gekk um Faxaflóa um sumarið, en sökk um haustið á Rvikurhöfn og lið- aðist allur sundur. — Alþingi veitti um sumarið 11,000 kr. til strandferða hvort árið á næsta fjárhagstimabili með því skilyrði, að fylgt verði ferða- áætlun, er það saradi, og þar að auki handa 5 gufubátum 3000 kr. hver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.